Morgunblaðið - 01.09.2016, Page 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2016
5 6 7 4 9 2 1 3 8
1 2 4 3 8 7 5 9 6
3 8 9 5 1 6 4 7 2
6 5 1 2 7 3 9 8 4
7 9 3 6 4 8 2 5 1
2 4 8 1 5 9 3 6 7
9 1 6 7 2 5 8 4 3
4 3 5 8 6 1 7 2 9
8 7 2 9 3 4 6 1 5
3 9 7 4 1 6 2 5 8
2 8 4 5 9 7 3 1 6
6 5 1 8 2 3 9 4 7
7 3 5 9 8 2 1 6 4
8 6 2 3 4 1 7 9 5
4 1 9 7 6 5 8 3 2
1 7 6 2 5 9 4 8 3
9 4 3 6 7 8 5 2 1
5 2 8 1 3 4 6 7 9
1 7 9 6 8 3 4 2 5
8 5 3 1 2 4 7 9 6
6 4 2 5 7 9 3 1 8
5 2 8 3 9 6 1 7 4
4 3 6 7 5 1 9 8 2
7 9 1 2 4 8 5 6 3
3 1 4 9 6 2 8 5 7
2 8 5 4 1 7 6 3 9
9 6 7 8 3 5 2 4 1
Lausn sudoku
Fátítt er að sjá orðið billjón notað um þjóðarhag hér. Þúsund þúsund, 1.000.000, eru milljón. Þúsund
milljónir, 1.000.000.000, eru milljarður. Og þúsund milljarðar (milljón milljónir), 1.000.000.000.000,
eru billjón. Billjón er líka notað um gríðarmikla upphæð. Og bandarísk billion er milljarður.
Málið
1. september 1958
Fiskveiðilögsagan var færð
úr 4 sjómílum í 12 sjómílur.
Strax á fyrsta degi sigldu
breskir togarar inn fyrir
hina nýju landhelgislínu, í
fylgd herskipa. „Stríðið er
hafið,“ sagði í Vísi. Fyrir-
sögn ritstjórnargreinar
Þjóðviljans var: „Sigurinn er
vís.“ Deilunum við Breta
lauk ekki fyrr enn vorið
1961.
1. september 1972
Bobby Fischer, 29 ára
Bandaríkjamaður, sigraði
Rússann Boris Spassky í
heimsmeistaraeinvíginu í
skák í Reykjavík með 12,5
vinningum gegn 8,5 vinn-
ingum. „Einvígi aldarinnar“
hafði þá staðið í sjö vikur.
1. september 2001
Landslið Íslands í knatt-
spyrnu vann Tékka, eitt
sterkasta lið heims, á Laug-
ardalsvelli með 3 mörkum
gegn 1. „Þetta er stærsti sig-
ur landsliðsins til þessa,“
sagði í fréttum Stöðvar 2.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
3 8
2 3 8 5 6
5 4 2
6 9 4
9 7
6 7
4 3 5 8 6 2
7 2 3 5
7 4 6 2
4 5 7
9 4
7 3 5
6 2 3
4 9 6
1 2 5 4
2
3 6
9 5
6
5 7 1
2 6
4 5
7 9 1 6 3
9 6 2
5 4 9
7 3 4 1
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
X R G M U D N E L T Ú O F J G M R M
M I A L V P V J M V H I S X I Q P N
Q B R N C I Y D D Q W C R W R G U N
B L U I N N A A N U L L Y M L T H I
M K C R R I Y N O H Z C W I S K R R
Á I U L Ð Q Ð H U B B S K U F I Ú U
N A C X Q A P Æ B T P B N Q N Y N B
R H D M T O R F R B Á Ó V R L W A B
Á E D R A R E V Þ F J G A M T J R Ú
J L S P P Y V L I Þ G Ð L Z Y H I L
F S J V H V J U S K Ó Ö D I E E N K
B A T P H Q S T K J I L L Y T F N B
W O M Á X M E Z L Q K T S F L N A Q
X Z O V T N U H V T I H H E N I R R
E T W P L U M N N I R U N O S S P J
M U T A I A Ð K C W J R S N L T L M
W D B J S Z W U U N I D N E L R Ý M
A R S U A L Ð Á R Þ O X L A Q N K D
Alnetsþjónustu
Burðarviki
Fjárnám
Hefnist
Klúbburinn
Lögfræðinnar
Mylluna
Mýrlendinu
Rúnarinnar
Samhljóðarnir
Sonurinn
Státuðu
Tilgátuna
Útlendum
Þráðlausra
Þverar
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 Júðana, 8
hlemmarnir, 9 starfið,
10 umfram, 11 forföð-
urinn, 13 þekkja, 15
hlaupastörf, 18 gagns-
lausa, 21 þar til, 22 líf-
færin, 23 fram-
leiðsluvara, 24
kompásar.
Lóðrétt | 2 kveða, 3
kvendýrið, 4 hrekk, 5
ferskan, 6 ljóma, 7
röska, 12 veiðarfæri, 14
bókstafur, 15 bráðum,
16 eftirskrift, 17 áma, 18
reykti, 19 fiskinn, 20
ójafna.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 trega, 4 hrauk, 7 kofan, 8 gunga, 9 set, 11 ráma, 13 orga, 14 fljót, 15 kufl,
17 assa, 20 arg, 22 tóman, 23 atóms, 24 móður, 25 aflar.
Lóðrétt: 1 tekur, 2 elfum, 3 agns, 4 hægt, 5 annar, 6 krafa, 10 erjur, 12 afl, 13 ota, 15
kætum, 16 fumið, 18 stóll, 19 ansar, 20 anar, 21 gata.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4
Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8.
c3 0-0 9. h3 Rb8 10. d4 Rbd7 11.
Rbd2 Bb7 12. Bc2 He8 13. Rf1 Bf8 14.
Rg3 g6 15. a4 Rb6 16. b3 bxa4 17.
bxa4 a5 18. Bd3 Dc8 19. Bg5 Bg7 20.
Dc1 Bc6 21. Bc2 Rfd7 22. Bb3 d5 23.
Rxe5 Rxe5 24. dxe5 Bxe5 25. f4 Bg7
26. e5 Hb8 27. Dd2 Dd7 28. Dd4 Rc8
29. Bd1 f6
Staðan kom upp á breska meist-
aramótinu sem lauk fyrir skömmu í
Bournemouth. Sigurvegari mótsins,
Michael Adams (2.727), hafði hvítt
gegn ástralska alþjóðlega meist-
aranum Justin Tan (2.438). 30.
Bxf6! Bxf6 31. Bg4! millileikur sem
tryggir hvítum unnið tafl. Framhaldið
varð eftirfarandi: 31. …De7 32. exf6
Dxe1+ 33. Hxe1 Hxe1+ 34. Kf2 He8
35. Dc5 og svartur gafst upp. Ólymp-
íuskákmótið í Bakú í Aserbajdsjan
hefst í dag 1. september, sjá nánar á
skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Lokaspilið. S-NS
Norður
♠DG8
♥98
♦ÁK92
♣K1065
Vestur Austur
♠97532 ♠K64
♥753 ♥DG104
♦876 ♦D105
♣42 ♣G83
Suður
♠Á10
♥ÁK62
♦G43
♣ÁD97
Suður spilar 6♣.
Það er töluverður höfuðverkur að
spila 6♣ með hjartaútspili. En Þröstur
Ingimarsson fékk út spaða og það létti
honum lífið til muna. Þetta var síðasta
spilið í úrslitaleik Bikarkeppninnar á
sunnudaginn milli sveita Grant Thorn-
tons og Lögfræðistofu Bjarna Hólmars
Einarssonar. Þröstur trompaði tvö
hjörtu í borði og gaf aðeins einn slag á
♦D í lokin.
Eftir 63 spil af 64 var staðan 147-146,
lögfræðistofunni í vil. Þröstur og Sveinn
Rúnar Eiríksson höfðu lokið sínu verki,
þannig að áhorfendur á Bridgebase
vissu nákvæmlega hvernig landið lá
þegar þeir Bjarni og Júlíus Sigurjónsson
tóku til við sagnir í beinni útsendingu í
opna salnum. Myndu þeir segja slemm-
una líka og vinna leikinn á einum impa?
Nei, þeir enduðu í 3G. Bikarmeistarar
í ár eru því Grantverjarnir Sveinn, Þröst-
ur, Guðmundur Snorrason, Ragnar Her-
mannsson, Hrólfur Hjaltason og Ásgeir
Ásbjörnsson.
Gæði, þjónusta, ábyrgð - það er Tengi
Opið virka daga frá kl. 8-18 og laugardaga kl. 10-15
Smiðjuvegi 76 • Kópavogi • Sími 414 1000 • Baldursnesi 6 • Akureyri • Sími 414 1050 • www.tengi.is • tengi@tengi.is
BLÖNDUNAR-
TÆKJADAGAR
25%afslátturMORA MIXXblöndunartæki
Mora MMIX K6
eldhústæki
21.820 kr.
Verð áður: 29.093 kr.
www.versdagsins.is
Hann er
sjálfur
réttlátur
og réttlætir
þann sem
trúir á Jesú...