Morgunblaðið - 14.09.2016, Side 32

Morgunblaðið - 14.09.2016, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. SEPTEMBER 2016 Iðnaðareiningar í miklu úrvali Funahöfða 7, 110 Reykjavík, s. 577 6666 Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Ég hlakka til að vinna bæði með hljómsveitinni og Rico Saccani, því hann er frábær hljómsveitarstjóri,“ segir Baldvin Oddsson sem nýverið var ráðinn fyrsti trompetleikari við Sinfóníuhljómsveit Guiyang í Kína að ósk Rico Saccani, aðalstjórnanda sveitarinnar. Baldvin tekur við starf- inu í janúar, en hann lýkur trompet- námi á bakkalárstigi við Manhattan School of Music í New York í desem- ber. Aðspurður segir Baldvin að það hafi komið sér þægilega á óvart þeg- ar Rico Saccani hafði samband og falaðist eftir starfskröfum hans næstu árin. Rico Saccani, sem var aðalstjórnandi og listrænn stjórn- andi Sinfóníuhljómsveitar Íslands á árunum 1998 til 2002, var fyrr á þessu ári ráðinn aðalstjórnandi Sin- fóníuhljómsveitar Guiyang til næstu þriggja ára og stjórnaði sveitinni á fyrstu tónleikunum fyrr í þessum mánuði. „Að hans ósk sendi ég tónleika- upptökur af mér út svo hljómsveitin gæti hlustað á þær auk þess sem ég tók upp nokkra hljómsveitarstaði í Hörpu,“ segir Baldvin sem þurfti að öðru leyti ekki að fara í formlegt prufuspil. „Ég er mjög spenntur fyrir þessu starfi. Þetta er ný hljómsveit og full af orku auk þess sem hún er mjög góð. Á efnisskránni á starfsárinu sem er nýhafið eru krefjandi verk og í sumum tilvikum erfiðustu verk sem skrifuð hafa verið fyrir sinfóníu- hljómsveit. Þetta verður því af- skaplega góð reynsla,“ segir Baldvin og bendir á að sveitin komi fram á vikulegum tónleikum 44 vikur árs- ins. „Það eru ekki margar hljóm- sveitir sem spila svona mikið þannig að þetta verður frábær reynsla fyrir mig að fá að takast á við meistara- stykki tónbókmenntanna í hverri viku,“ segir Baldvin. Verður algjört ævintýri Spurður hvernig það leggist í sig að flytjast yfir hálfan hnöttinn segir Baldvin það mjög spennandi, þó vissulega sé þetta líka stórt skref. „Ég hef aldrei komið til Kína áður, þannig að þetta verða auðvitað við- brigði. Þegar Rico hafði samband við mig rifjuðust upp fyrir mér orð tón- listarkonu sem kenndi mér á mast- erklass fyrr í sumar en hún benti okkur á að við tónlistarmenn fáum í raun ekki að ráða því hvar við búum og störfum. Einn daginn þurfum við að pakka í ferðatöskuna og flytja yf- ir hálfan hnöttinn, eins og nú er orð- ið reyndin með mig. Ég hlakka mjög mikið til að fara til Kína. Þetta verð- ur algjört ævintýri,“ segir Baldvin sem stefnir að því að starfa með Sin- fóníuhljómsveitinni í Guiyang að minnsta kosti meðan Rico Saccani er aðalhljómsveitarstjóri hennar. „Ég fer til Kína til að vera því þetta er virkilega gott starf.“ Einleikari Baldvin Oddsson trompetleikari á æfingu með Sinfóníuhljóm- sveit Íslands í Eldborg Hörpu undir lok árs 2015. „Ég hlakka til að fara til Kína“  Tekur við nýja starfinu í janúar Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingj- ans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Mechanic: Resurrection 16 Þegar Finnur hjartaskurðlækn- ir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyld- unni sem nýja kærastann, koma fram brestir í einkalífinu. IMDb 9,1/10 Laugarásbíó 17.40, 20.00, 22.20 Smárabíó 17.00, 17.30, 19.00, 19.30, 20.00, 22.00, 22.30 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Eiðurinn 12 Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndar- þorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt um líður þarf hann að berjast við guði og skrímsli sem ráðast á þorpið. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 17.40 Smárabíó 15.30, 17.45 Háskólabíó 18.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.50 Kubo og Strengirnir Tveir War dogs 16 Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.40, 20.00, 22.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Lights Out 16 Metacritic 58/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 22.30 Pelé: Birth of a Legend Metacritic 39/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Shallows 16 Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Sausage Party 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 20.10 Háskólabíó 21.00 Suicide Squad 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.10 Sambíóin Kringlunni 22.20 Hell or High Water 12 Metacritic 88/100 IMDb 8,3/10 Laugarásbíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Nerve 12 Metacritic 58/100 IMDb 7,0/10 Smárabíó 22.20 Ben-Hur 12 Metacritic 38/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00 Bad Moms Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 20.00 Jason Bourne 12 Metacritic 58/100 IMDb 6,9/100 Laugarásbíó 22.10 Ghostbusters 12 Morgunblaðið bmnnn Metacritic 60/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 17.40 Robinson Crusoe IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Pete’s Dragon Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100 IMDb 6,7/10 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 18.00 Smárabíó 15.30 Níu líf Metacritic 11/100 IMDb 4,4/10 Smárabíó 15.30 The neon demon Þegar upprennandi módelið Jesse flytur til Los Angeles verður hópur kvenna með fegurðarþráhyggju á vegi hennar. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00 Yarn Prjón og hekl er orðið partur af vinsælli bylgju. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 20.00 The Assassin 12 Metacritic 80/100 IMDb 6,4/100 Bíó Paradís 22.30 What Ever Happened to Baby Jane? Bíó Paradís 20.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 17.45 Þrestir Bíó Paradís 18.00 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.45 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.