Morgunblaðið - 28.09.2016, Side 25

Morgunblaðið - 28.09.2016, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2016 Raðauglýsingar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Brekastígur 15C, Vestmannaeyjar, fnr. 218-2872 , þingl. eig. Halldór Svanur Örnólfsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmanna- eyjabær, miðvikudaginn 5. október nk. kl. 14:00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum 27. september 2016. Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, útskurður ll (frá 5. október) og postulínsmálun ll kl. 13. Vinsæla söngstundin með henni Helgu tónmenntakennara kl. 13.45, bókaspjallið með Hrafni Jökulssyni kl.15. Árbæjarkirkja Kyrrðarstund kl. 12, biblíulestur, fyrirbærnir og sálmasöngur, léttar veitingar á eftir í safnaðarheimili kirkjunnar. Allir velkomnir Árbæjarkirkju Opið hús í safnaðarheimili kirkjunnar, félagsstarf eldri borgara hvern miðvikudag kl. 13-16. Boðið er upp á ýmiskonar dægrarstyttingu eins og leikfimi, ferðalög, söngstundir, upplestur, kaffi og meðlæti. Þessar stundir eru opnar öllum sem áhuga hafa að taka þátt í skemmtilegu starfi. Árskógar 4 Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-16, stóladans með Þóreyu kl. 9.30, gönguhópur frá Stangarhyl gengur frá Árskógum um hverfið kl. 10, jóga með Kristínu Björgu, frír prufutími, kl. 10.30, sungið með Helgu á píanó kl. 10.30, hjúkrunarfræðingur kl. 13-14, opið hús, brids, vist kl. 13-16, prjónaklúbbur Ljósbrotsins með Guðnýju Ingigerði kl. 13-16. Boðinn Handavinna k.l 9-15, vatnsleikfimi kl. 9, harmonikkuspil og söngur kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 Leikfimi kl. 10.30, spiladagur, glerlist og prjóna- klúbbur kl. 13. Bústaðakirkja Félagsstarf á miðvikudögum kl. 13-16, spil, handa- vinna, kaffi og góðir gestir koma. Ólafur frá Íþróttafélagi fatlaðra ætlar að heimsækja okkur og kynna okkur botsía. Allirvelkomnir. Dalbraut 18-20 Verslunarferð í Bónus kl. 14.40. Garðabær Opið og heitt á könnunni í Jónshúsi frá kl. 9.30-16, með- læti selt með kaffinu frá kl. 14-15.45, vatnsleikfimi kl. 7.40, 12.10 og 13, kvennaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 9, stólaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 10 og kvennaleikfimi í Ásgarði kl. 11, samverustund með séra Friðriki J. Hjartar í Jónshúsi kl. 10, leir í Kirkjuhvoli kl. 13. Bútasaumur í Jóns- húsi kl. 13, brids í Jónshúsi kl. 13. Gerðuberg Kl. 9-16 opin vinnustofa, kl. 9-16 útskurður með leiðbein- anda, kl. 10.30-12 gömlu dansarnir, kl. 13 félagsagsvist Gjábakki kl. 9 handavinna, kl. 9.30 botsía, kl. 9.30 glerlist, kl. 13 félagsvist, kl. 13 gler- og postulínsmálun. Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, póstulínsmálun kl. 12.30, kvennabrids kl. 13, línudans kl. 16.30, línudans byrjendur kl. 17.30. Hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum, Allir velkomnir! Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, zumbadans og líkamsrækt með Carynu kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, matur kl. 11.30, mömmuhópur kl. 12, handa- vinnuhópur kl. 13. Sighvatur Sveinsson verður með söngstund kl. 13.30. Allir velkomnir, kaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Qigong kl. 6.30. Við hringborðið kl. 8.50, upplestr- arhópur Soffíu kl. 9.30, línudans fyrir byrjendur kl. 10.15, hláturjóga kl. 13.30, tálgun í ferskan við með Valdóri kl. 14.30, síðdegiskaffi kl. 14.30. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Sími 411-2790. Korpúlfar Glerlistanámskeið kl. 9 í Borgum, gönguhópar fara af stað kl. 10 frá Borgum. Haustferð; lagt af stað stundvíslega kl. 10 frá Borgum, Hvalfjörður, Akranes, áætluð heimkoma kl. 17, uppselt í ferðina. Keila í Egilshöll kl. 10 í dag og qigong kl. 16.30 í dag í Borg- um. Athugið breyttan tíma kóræfinga: er á þriðjudögum. Neskirkja Krossgötur kl. 13.30, Albert Albertsson, verkfræðingur og hugmyndasmiður kemur í heimsókn. Hljóðlát bylting hefur orðið á Suðurnesjum við orkuvinnslu þar sem unnið hefur verið eftir hugsjón um sjálfbærni og umhverfisvernd. Kaffiveitingar. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik- fimi kl. 9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12, upplestur kl. 11, félagsvist kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14, Bónusbíllinn kl.14.40, heimildarmyndasýning kl.16. Selið, Sléttuvegi Húsið opið kl. 10-14, kaffi, spjall og blöðin eftir opnun, matur kl. 11.30-12.30, handavinna kl. 13, heitt á könnunni eftir hádegi. Framhaldssaga kl. 13 og vestursalurinn opinn kl. 14-16. Minnum á að óskað er eftir hugmyndum að bókum í framhalds- söguhóp. Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9. og 13, leir og listasmiðja Skólabraut kl. 9, botsía Gróttusal kl. 10, kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12, handavinna - opinn salur Skólabraut kl. 13.Timburmenn Valhúsaskóla kl.13, vatnsleikfimi sundlauginni kl. 18.30. Skráning í ferð félagsstarfs- ins og kirkjunnar sem farin verður þriðjudaginn 4. oktber er í fullum gangi. Skráning og upplýsingar í síma 8939800. Allir velkomnir. Stangarhylur 4 Göngu-Hrólfar ganga frá Félagsmiðstöðinni Árskógum 4, kl. 10, söngvaka kl. 14, stjórnendur Sigurður Jónsson píanóleikari og Karl S. Karlsson, allir velkomnir. Söngfélag FEB kór- æfing kl. 17. Vitatorg Bókband og handavinna kl. 9, leirmótun og postulínsmálun kl. 9, upplestur framhaldssögu kl. 12.30, frjáls spil og stóladans kl. 13. Allir velkomnir í félagsstarfið, uppl. í síma 411-9450 og 822-3028. Messa, prestar Hallgrímskirkju fyrsta miðvikudag hvers mánaðar. Samsöngur hina miðvikudagana kl. 10.15. ferð í Bónus, rúta frá Skúlagötu kl. 12.20, myndlist kl. 13.30, dansað með Vitatorgsbandinu kl. 14, allir velkomnir í dansinn. Félagslíf Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. Gestir frá Fjellheim biblíuskólanum í Noregi. Ræðumaður Jörgen Storvoll. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.  HELGAFELL 6016092819 VI Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is IðnaðarmennÓska eftir Staðgreiðum og lánum út á: gull, demanta, vönduð úr og málverk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kost- naðar-lausu! www.kaupumgull.is Opið mán.– fös. 11–16. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 782 8800 Ýmislegt PL úrin uppí 70% afsláttur í nokkra daga Vönduð armbandsúr á ótrúlegu verði eða frá 5.000,- Pierre Lannier Paris, frönsk hönnun og smíði. 2ja ára alþ. ábyrgð. ERNA Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Bílaleiga HÓPFERÐABÍLAR TIL LEIGU með eða án bílstjóra. --------16 manna-------- --------9 manna--------- Fast verð eða tilboð. CC.BÍLALEIGA S. 861 2319. Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Til leigu Til leigu nýlegt 285 - 1.000 fm atvinnuhúsnæði í Reykjavík 285 fm bil með allt að 9 m lofthæð, stórar innkeyrsludyr, góð malbikuð lóð, og greið aðkoma. Nánari upplýsingar veitir Sverrir í s. 661 7000 Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að dugmiklu fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkams- rækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig auka- pening? Allir blaðberar Morgunblaðsins fara í blaðberaklúbbinn sem veitir ýmis fríðindi. Eins og til dæmis: • 20% afslátt á öllum Lemon stöðum. 1.000 kr. bíómiðinn á allar sýningar hjá Laugarásbíó • 10% afslátt á öllum Subway stöðum • 20% afslátt af tímakortum hjá SmáraTívolí fasteignir atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.