Morgunblaðið - 28.09.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 28.09.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. SEPTEMBER 2016 Tilboðsverð kr. 159.615,- Með fylgir Vitamix sleif, drykkjarmál og svunta Fullt verð kr. 199.518,- Vitamix Pro 750 á sér engann jafningja. Nýtt útlit og nýir valmöguleikar. 5 prógrömm og hraðastillir sjá til þess að blandan verður ávallt fullkomin og fersk! Galdurinn við ferskt hráefni Rauðagerði 25 108 Rvk Sími 440-1800 www.kaelitaekni.is Kvennakór Reykjavíkur náði glæsi- legum árangri í alþjóðlegri kóra- keppni í Lloret de Mar á Spáni fyrr í mánuðinum. Kórinn tók þátt í fjór- um flokkum af fimm og fékk gullvið- urkenningar í þeim öllum. Kvennakórar, karlakórar, bland- aðir kórar og barnakórar frá 14 löndum tóku þátt í keppninni, þar á meðal kórar sem hafa atvinnu af söng. Kvennakórinn tók þátt í kirkjutónlist, þjóðlagatónlist, poppi og katalónskri tónlist. Einkunna- gjöfin er með þeim hætti að hverjum kór er gefin einkunn og ef hún er nógu há er hún flokkuð í gull-, silfur eða bronsviðurkenningu. Auk þess er gefin viðurkenning fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti í hverjum flokki. Kvennakór Reykjavíkur hlaut gullviðurkenningu í öllum fjór- um flokkunum og var í öðru, þriðja og fjórða sæti í þremur þeirra. Fyrstu verðlaun í öllum flokkum hlaut ítalskur karlakór. Það voru því syngjandi glaðar konur sem héldu heim á leið eftir vel heppnaða Spánarferð. 46 konur á aldrinum 30-70 ára syngja með kórnum undir stjórn hinnar ung- versku Ágota Joó. Kórinn hyggst fylgja þessari velgengni eftir með spennandi dagskrá í vetur. erla@mbl.is Ljósmynd/Kvennakór Reykjavíkur Söngelskar Kvennakór Reykjavíkur á góðri stundu í Lloret de Mar á Spáni þar sem kórinn náði glæsilegum árangri í alþjóðlegri kórakeppni. Hlutu gullviðurkenn- ingu í öllum flokkum Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 18.50, 20.00, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Sully 12 Þegar Finnur hjartaskurðlæknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu og kynnir þekktan dópsala fyrir fjölskyldunni sem nýja kærastann, koma fram brestir í einkalífinu. IMDb 9,1/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00, 22.30 Smárabíó 17.45, 19.00, 20.10, 22.00, 22.40 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00 Eiðurinn 12 Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleið- andi hjá sjónvarpsstöð. Laugarásbíó 17.20, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó 16.45, 17.15, 19.30, 20.00, 22.10, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40, 20.00, 22.20 Bridget Jones’s Baby 12 Skiptrace 12 Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum fjárhættuspil- ara í baráttu við alræmdan kínverskan glæpamann. Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.10 War dogs 16 Saga tveggja ungra manna sem fengu samning um til að vopnvæða bandamenn Bandaríkjana í Afghanistan. Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.10 Mechanic: Resurrection 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 22.30 Don’t Breathe 16 Metacritic 71/100 IMDb 7,7/10 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.20 Lights Out 16 Metacritic 58/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Blair Witch Metacritic 45/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 22.10 Sambíóin Akureyri 22.20 The Shallows 16 Metacritic 59/100 IMDb 6,7/10 Háskólabíó 21.10 Sausage Party 16 Metacritic 66/100 IMDb 6,8/10 Háskólabíó 18.10 Suicide Squad 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20 Bad Moms Morgunblaðið bbbmn Metacritic 60/100 IMDb 6,7/10 Smárabíó 17.45 Robinson Crusoe IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Kubo og Strengirnir Tveir Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 17.40 Smárabíó 15.30 Pete’s Dragon Bönnuð yngri en 6 ára. Metacritic 71/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Egilshöll 17.30 Leynilíf Gæludýra Metacritic 61/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Smárabíó 15.30, 16.50 The Neon Demon Þegar upprennandi fyrir- sætan Jesse flytur til Los Angeles verður hópur kvenna með fegurðar- þráhyggju á vegi hennar. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Yarn Prjón og hekl er orðið partur af vinsælli bylgju. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 20.00 Me Before You 12 Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 22.00 VIVA Bíó Paradís 18.00 101 Reykjavík Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Hross í oss 12 Bíó Paradís 20.00 Draumalandið Bíó Paradís 18.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.