Fréttablaðið - 24.08.2016, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —1 9 9 . t ö l u b l a ð 1 6 . á r g a n g u r M i ð V i K u d a g u r 2 4 . á g ú s t 2 0 1 6
Fréttablaðið í dag
sKoðun Bolli Héðinsson skrifar
um búvörusamninga. 13
Menning Húsgagnasmiður,
innanhússarkitekt og átta barna
móðir. 26
lÍfið Vegan lífsstíllinn ryður sér
til rúms . 32
plús 2 sérblöð l fólK
l MarKaður
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Faxafeni 11 • Sími 534 0534
Finndu okkur á
SKRAUT
FYRIR BÆJAR-
HÁTÍÐIR
MenntaMál Illugi Gunnarsson,
mennta- og menningarmála-
ráðherra, hefur ákveðið að flytja
kennslu og rannsóknarstarfsemi á
sviði lögreglufræða til Háskólans á
Akureyri. Háskóli Íslands var talinn
hæfastur til að taka að sér námið
samkvæmt matsnefnd Ríkiskaupa
sem annaðist ferlið.
Lögregluskóli ríkisins hefur verið
lagður niður og mun nám í lögreglu-
fræðum verða fært upp á háskólastig.
Ákveðið var að fela Ríkiskaup-
um að finna framkvæmdaaðila á
háskólastigi sem gæti tekið við lög-
reglunáminu eftir að ákveðið var
að færa það á háskólastig. Sett var
á laggirnar matsnefnd og skiluðu
þrír umsækjendur tilkynningu um
þátttöku. Háskóli Íslands skoraði
hæst hjá matsnefnd, Háskólinn á
Akureyri kom annar og Háskólinn
í Reykjavík var þriðji. „Að mínu
mati uppfyllti Háskólinn á Akur-
eyri vel þær kröfur sem gerðar
eru um gæði náms og aðbúnað til
lögreglumenntunar. Einnig tel ég
aðstæður við Háskólann á Akureyri
til þess fallnar að gera nemendum af
landinu öllu kleift að leggja stund á
námið,“ segir Illugi.
Eyjólfur Guðmundsson, rektor
Háskólans á Akureyri, segir það
fagnaðarefni að lögreglunáminu
verði fundinn staður á Akureyri.
„Við sendum inn metnaðarfulla
þátttökuyfirlýsingu og erum í stakk
búin að hefja innritun nú þegar. Við
vitum að það er mikill áhugi fyrir
náminu,“ segir Eyjólfur.
sveinn@frettabladid.is
Flytur námið norður
þvert á mat nefndar
Samið verður við Háskólann á Akureyri um að kenna lögreglunám á háskólastigi.
Mikilvægt að styrkja stoðir fjölbreytts náms við HA að mati menntamálaráðherra.
Háskóli Íslands var talinn hæfastur af matsnefnd sem sá um flutning námsins.
Ragnheiður Guðmundsdóttir og Ravi Rawat giftust í Skálholti í gær. Þeim hafði í tvígang verið synjað um leyfi til að gifta sig þar sem Sýslumaðurinn á
höfuðborgarsvæðinu tók vottorð um stöðu Ravi sem einhleyps manns ekki gilt. Ragnheiður segir daginn hafa verið yndislegan. „Við erum í skýjunum
með að þetta hafi loksins fengið að ganga í gegn og erum búin að vera umkringd ástvinum okkar í dag,“ segir hún. Fréttablaðið/Ernir
Að mínu mati
uppfyllti Háskólinn
á Akureyri vel þær kröfur
sem gerðar eru um gæði náms
og aðbúnað til lögreglu-
menntunar.
Illugi Gunnarsson,
mennta- og menn-
ingarmálaráðherra
félagsMál „Það hefur reynst okkur
erfitt að halda uppi starfi á átta deild-
um og því hefur sú ákvörðun verið
tekin að loka þremur deildum,“ segir
í bréfi sem foreldrum barna í leikskól-
anum Miðborg barst nýlega.
Ástæða breytinganna er sögð sú að
síðastliðin tvö ár hafi gengið illa að
vista í öll laus pláss í Miðborg og því
hafi börnum í leikskólanum fækkað.
Kristín Einarsdóttir, leikskólastjóri
Miðborgar, segir færri börn nú vera í
miðbænum þar sem fasteigna- og
leiguverð hefur hækkað. Gjarnan
vegna þess að eigandi húsnæðisins
stefni í að selja ferðamönnum gist-
ingu. Eðlilega fækki starfsfólki með
breytingunum en samt þurfi ekki að
grípa til uppsagna. Alls starfi nú 32 í
skólanum. - gar / sjá síðu 6
Börnum fækkar
í miðborginni
Kristín Einarsdóttir
leikskólastjóri
Miðborgar
2
4
-0
8
-2
0
1
6
0
3
:5
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
A
5
3
-7
5
F
C
1
A
5
3
-7
4
C
0
1
A
5
3
-7
3
8
4
1
A
5
3
-7
2
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
5
6
s
_
2
3
_
8
_
2
0
1
6
C
M
Y
K