Morgunblaðið - 25.10.2016, Síða 8

Morgunblaðið - 25.10.2016, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2016 SHAREHOLDERS MEETING OF CCP HF. MEETING INVITATION A shareholders meeting of CCP hf., reg. no. 450697-3469, will be held on Tuesday 1 November 2016 at 10am at Grandagarður 8, 101 Reykjavík. The following matters will be on the agenda: 1. Proposal to reduce the share capital by cancelling 707,035 of the company’s own shares as a part of a scheme to reduce the share capital following the purchase of own shares for an amount between USD 20 and USD 25 per share 2. Proposal on amendment of the Articles of Association The board of directors proposes that Article 2.01 (2) of the Articles of Association is amended to read as follows: “The total share capital of the company is ISK 10,368,531. The Class A shares amount to ISK 8,998,677 – eight million, nine hundred ninety eight thousand six hundred seventy seven 00/100 by nominal value, and is divided into the same number of shares of 1 ISK each.” Icelandic version: “Heildarhlutafé er kr. 10.368.531. Hlutafé félagsins í A flokki er kr. 8.998.677 - krónur átta milljónir níu hundruð níutíu og átta þúsund sex hundruð sjötíu og sjö 00/100 að nafnvirði, og skiptist í jafnmarga einnar krónu hluti.” 3. Other matters The agenda and final proposals will be available at the company‘s office for shareholders to view, before the meeting. Ballots and other documents will be delivered at the place of the meeting from 9am on the day of the meeting. Reykjavík, 21 October 2016 CCP’s Board of Directors Björn Bjarnason minnir rétti-lega á að þegar ráðist var í endurreisn íslensks efnahags- og atvinnulífs undir forystu Sjálf- stæðisflokksins fyrir aldarfjórð- ungi var höfuðáhersla lögð á að fækka millifærslu- sjóðum af ýmsu tagi:    Nýi flokkurinn,Viðreisn, boð- ar nú endurkomu millifærslusjóð- anna.    Flokkurinn boðaði til blaða-mannafundar sunnudaginn 23. október á sama tíma og fjór- flokkurinn, Píratar, Samfylking, VG og BF, efndi til auglýsts leyni- fundar í Litlu-Lækjarbrekku.    Viðreisn reyndi að beina athyglifrá baktjaldamakkinu undir forystu Pírata með því að kynna svonefndan innviðasjóð til sög- unnar.    Sjóðurinn er hluti afgjaldskerfisinnan sjávarútvegsins sem Við- reisn ætlar að nota til að auka gjaldtöku á útgerðarmenn undir því yfirskini að afgjaldinu verði „varið til innviðauppbyggingar á þeim svæðum þar sem kvóti fiski- skipa er upprunninn“.    Að sjálfsögðu verður ekkertsjálfvirkt í þessu efni heldur verður komið á fót opinberu kerfi undir stjórn stjórnmálamanna til að halda utan um þennan nýja milli- færslusjóð og ráðstafa fé úr honum.    Viðreisn sýnir með þessari til-lögu að þar fer gamaldags millifærsluflokkur.“    Klofningsbröltið batnar ekki viðþað. Benedikt Jóhannesson Hart í bakk STAKSTEINAR Veður víða um heim 24.10., kl. 18.00 Reykjavík 2 léttskýjað Akureyri 4 léttskýjað Nuuk -8 heiðskírt Þórshöfn 8 skýjað Ósló 4 rigning Kaupmannahöfn 9 léttskýjað Stokkhólmur 6 alskýjað Helsinki 6 skýjað Lúxemborg 10 rigning Brussel 11 alskýjað Dublin 11 alskýjað Glasgow 8 léttskýjað London 12 alskýjað París 14 rigning Amsterdam 10 alskýjað Hamborg 9 alskýjað Berlín 10 alskýjað Vín 14 léttskýjað Moskva 0 léttskýjað Algarve 16 rigning Madríd 12 rigning Barcelona 21 léttskýjað Mallorca 24 heiðskírt Róm 23 léttskýjað Aþena 20 heiðskírt Winnipeg 2 heiðskírt Montreal 4 léttskýjað New York 13 heiðskírt Chicago 9 heiðskírt Orlando 22 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 25. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:51 17:34 ÍSAFJÖRÐUR 9:06 17:28 SIGLUFJÖRÐUR 8:49 17:11 DJÚPIVOGUR 8:23 17:01 Öllum ber að sýna persónuskil- ríki til að geta kosið, t.d. öku- skírteini eða vegabréf. Það á við um utankjör- fundaratkvæða- greiðsluna sem nú fer fram í Perlunni, þing- kosningarnar næsta laugardag og utankjörfund- aratkvæðagreiðslur sem fara fram á sjúkrahúsum, dvalarheimilum og hjúkrunarheimilum. Fyrir eldri borgara Bergþóra Sigmundsdóttir, sviðs- stjóri þinglýsinga- og leyfasviðs Sýslumannsins á höfuðborgarsvæð- inu, segir að embættið hafi verið með rýmri túlkun á þessari reglu, hvað varðar eldri borgara, sér- staklega þá sem eru á hjúkrunar- eða dvalarheimilum. „Ég hef fengið þær upplýsingar að Landspítalinn hafi tilkynnt að all- ir þyrftu að sýna skilríki. Gæti verið um eitthvert samskiptaleysi að ræða,“ sagði Bergþóra þegar hún var spurð hvers vegna ekki hefðu allir fengið að kjósa á öldrunar- deildum Landakots þegar utankjör- fundaratkvæðagreiðslan fór þar fram. Morgunblaðið fékk ábendingu um að svo hefði verið vegna þess að einhverjir sjúklingar sem vildu kjósa voru ekki með persónuskilríki með sér á sjúkrahúsinu. Bergþóra segir að rýmri túlkun embættisins á reglunni um persónu- skilríki hvað varðar eldri borgara virðist ekki hafa skilað sér til allra á Landakoti. Þó nokkrir hafi komið þangað og kosið án þess að sýna hin formlegu skilríki. „Við munum taka þetta til athugunar við næstu kosn- ingar,“ sagði Bergþóra. agnes@mbl.is Skilaði sér ekki til allra  Einhverjir fengu ekki að kjósa Bergþóra Sigmundsdóttir Víða snjóaði á sunnanverðu landinu í gær, svo sem í Biskupstungum og við Laugarvatn. Einnig snjóaði á Hellisheiði og Lyngdalsheiði, en þar var hægur vindur og ágætar aðstæður til aksturs. Ekki kom því til þess að samgöngur röskuðust neitt og ekki urðu nein teljandi óhöpp í umferðinni af þessum sökum. Þá sáu Reykvíkingar í gær að Esjan var komin með hvítan koll og náði snjórinn frá toppi og vel niður í hlíðar fjallsins. Annars má gera ráð fyrir umhleypingum í veðri á næstunni. Í dag er spáð rigningu sunnan til en þurrara nyrðra. Í byggð verður hiti yfirleitt 4 til 9 stig að deginum. sbs@mbl.is Vetur konungur er kominn á stjá Morgunblaðið/Styrmir Kári Snjór Veturinn minnir á sig.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.