Morgunblaðið - 25.10.2016, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 25.10.2016, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2016 Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Hádegisfundur SES Samtök eldri Sjálfstæðismanna boða til hádegisfundar í Valhöll á morgun, miðvikudaginn 26. október, kl. 12 á hádegi. Gestur fundarins: Bryndís Haraldsdóttir bæjarfulltrúi og frambjóðandi í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 850 krónur. Allir velkomnir. Með kveðju, Stjórnin. Skógræktarfélag Kópavogs Aðalfundur Aðalfundur Skógræktarfélags Kópavogs verður haldinn í Félagsheimil aldraðra Gullsmára 13 miðvikudaginn 2 nóvember 2016, kl: 20.00 Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál Stjórn Skógræktarfélags Kópavogs. Aðalfundur Aðalfundur Sjómannafélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 3. nóvember kl. 17.00 að Skipholti 50d Fundarefni: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Trúnaðarmannaráð SÍ. Styrkir vELFERÐARRÁÐUNEYTIÐ Styrkir til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks Velferðarráðuneytið auglýsir lausa til umsóknar styrki til úttekta á aðgengismálum fatlaðs fólks. Styrkirnir eru veittir í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks þar sem gert er ráð fyrir úttektum á aðgengi að opinberum byggingum, umferðarmannvirkjum og öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að. Styrkirnir voru áður auglýstir í september síðastliðnum en ákveðið var að ítreka auglýsinguna og framlengja umsóknarfrestinn til 2. nóvember. Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks gerir ráð fyrir úttektum á aðgengi að opin- berum byggingum, umferðarmannvirkjum og öðrum stöðum sem almenningur hefur aðgang að. Sveitarfélög bera ábyrgð á úttektum (sbr. aðgerðalið A.1 í áætluninni) en markmið úttektanna er að leiða í ljós stöðu aðgengismála í hlutaðeigandi sveitarfélagi. Í framhaldi af úttekt verði gerð áætlun um úrbætur, ef við á. Velferðarráðuneytið mun veita styrki til þess að framkvæma umræddar úttektir. Auglýst er eftir styrkumsóknum frá sveitarfélögum sem ljúka slíkri úttekt á yfirstandandi ári 2016. Þjónustusvæði sem samanstanda af fleiru en einu sveitarfélagi, sem og ferlinefndir, geta einnig sótt um styrk. Starfshópur metur umsóknir en forsenda fyrir greiðslu styrks er að ráðuneytinu hafi borist afrit af úttekt sem lýsi stöðu aðgengismála í sveitarfélaginu. Reiknað er með að þessum afritum verði skilað eigi síðar en 10. desember 2016 og greiðsla styrksins fari fram fyrir áramót. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 2. nóvember kl. 16.00 Sækja skal um á rafrænu formi á umsóknarvef Stjórnarráðsins (http:// minarsidur.stjr.is) Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, foreldramorgnar kl. 9.30. Gönguhópur l kl. 10.15 og vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50. Eftir hádegi verður tálgað í tré og málað á postulín kl. 13. Jóga kl. 18 Árskógar 4 Leikfimi Maríu kl. 9-9.45. Smíðar/útskurður m/leiðb. kl. 9-16. Qigong kl. 10.30-12. Kóræfing hjá Kátum körlum kl. 13-15. MS- fræðslu- og félagsstarf kl. 14-16. Boðinn Þriðjudagur: Boccia kl 10.30, pennasaumur kl 13.00 og Bridge/Kanasta kl 13.00. Bólstaðarhlíð 43 Lesið og spjallað kl. 10:30, hjúkrunafræðingur kl. 11:00, útskurður og leshópur kl. 13:00. Bústaðakirkja Félgsstarfið byrjar kl 12:10 á miðvikudaginn með tónleikum í kirkjunni. Það eru þau Margrét Hannesdóttir sópran og Aðalsteinn Már baritónn sem syngja og Jónas Þórir kantor leikur undir. súpa og brauð eftir tónleika í safnaðarsal. Eftir kl 13:00 félags- starf í safnaðarsal, spil, handavinna, hugleiðing og kaffið góða. Allir hjartanlega velkomnir. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Fella-og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð eftir stund- ina í safnaðarsalnum. Þórey Dögg Jónsdóttir sér um stundina og það verður líf og fjör. Hefðbundin dagskrá að öðru leyti. Allir velkomnir. Félagsmiðstöðin Vitatorgi/Lindargata 59 Bútasaumur kl. 9-12 Glerbræðsla kl.9-13 Lestur framhaldssögu kl.12:30 -13 Handverks- stofa opin/leiðbeinandi á staðnum kl.13-15 Félagsvist kl. 13:30-16. Gerðuberg 9-16, opin vinnustofa 9-12, keramik málun 13-16, tiffany gler með leiðbeinanda 10-10:45, leikfimi með Maríu 10-10:20, leikfimi gönguhóps 10:30, gönguhópur, stafaganga 12-16, starf félags heyrn- arlausra Gjábakki Þriðjudagur: Handavinna kl.9, stólaleikfimi kl. 10.00, handavinna kl 13, hreyfi-og jafnvægisæfingar kl 13.00, Alkort kl 13.30, hreyfi-og jafnvægisæfingar kl 14.00, hreyfi- og jafnvægisæfingar kl 15.00, línudans kl. 18.00 og samkvæmisdans kl 19.00. Grafarvogskirkja „Opið hús“ fyrir eldri borgara í Grafarvogskikju kl. 13. Samsöngur með léttum lögum og undirleik organista. Helgistund, handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitinar. Allir velkomnir. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kanasta kl. 13, tréskurður kl. 13, jóga kl. 17.15. Hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir velkomnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9-14. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Bónusbíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.15. Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8- 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9, 10 og 11, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Opin vinnustofa kl. 13, tálgun o.fl. Helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, myndlistarnámskeið kl. 9 hjá Margréti Zóphoníasd.,Thai Chi kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssag- an kl. 11. Bónusbíll kl. 12.40, bridge kl. 13, postulínsmálun með Sólveigu Leifsdóttur kl.13, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.15. Bókabíllinn kl. 14.15, síðdegiskaffi kl. 14.30. U3A kl. 17.15. Allir velkomnir í Hæðar- garð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7:30 í Grafarvogssundlaug, listmálun kl. 9 í Borgum, helgistund kl. 10:30 í Borgum í dag og kóræfing Korpu- systkina kl. 16 í Borgum og heimanámskennsla kl. 16:30 í Borgum. Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8.30, trésmiðja 9-12, listasmiðja kl.9- 16, morgunleikfimi kl.9.45, upplestur kl.11, boccia,spil og leikir kl.15.30. Uppl í s 4112760 Seljakirkja Menningarvaka eldri borgara verður í Seljakirkju kl. 18. Sr. Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju flytur erindi. Sigurður Flosason, saxófónleikari og Kjartan Valdemarsson, píanóleikari munu flytja okkur tónlistina. Matur á eftir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 567 0110. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 07.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Ganga kl. 11.15. Helgistund / dagskrá og veitingar í kirkjunni kl. 14.00. Upplestur. Sofía Sigurjónsdóttir les eigin smásögu "Á meðan blómin anga" og Bragi Óalfsson rithöfundur les úr verkum sínum. Kaffi og meðlæti kr. 500.- Allir hjartanlega velkomnir. Félagslíf  Hlín 6016102519 IV/V FJÖLNIR 6016102519 I Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Óska eftir Staðgreiðum og lánum út á: gull, demanta, vönduð úr og málverk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kost- naðarlausu! www.kaupumgull.is Opið mán.– fös. 11–16. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 782 8800 Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Atvinnublað alla laugardaga Sendu pöntun á augl@mbl.is eða hafðu samband í síma 569-1100 Allar auglýsingar birtast bæði í Mogganum og ámbl.is ER ATVINNUAUGLÝSINGIN ÞÍN Á BESTA STAÐ?

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.