Morgunblaðið - 25.10.2016, Side 32

Morgunblaðið - 25.10.2016, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 25. OKTÓBER 2016 Þrjár nýjar kvikmyndir röðuðu sér á topp kvikmyndahúsalistans um liðna helgi en hér eru á ferðinni þrjár ólíkar myndir. Á toppi listans trónir teiknimyndin Trolls eða Tröllin. Myndin skilaði mestum miðasölutekjum enda lit- ríkasta myndin af öllum í kvik- myndahúsum landsins um þessar mundir. Hér er á ferðinni saga um tröllin hárprúðu sem margir for- eldrar þekkja úr eigin barnæsku eða einnig úr herbergjum barna sinna. Sagan segir frá Poppí, drottningu lukkutröllanna, sem þarf að taka höndum saman við lukkutröllið Brans. Poppí og Brans eru mjög ólík því meðan Poppí mætir öllu með bjartsýni og söng er Brans fúllyndur og býst alltaf við hinu versta. Anna Kendrick, Justin Timberlake, Zooey Deschanel, James Corden, Christopher Mintz- Plasse, Gwen Stefani og Russell Brand eru meðal þeirra sem ljá per- sónum myndarinnar raddir sínar. Í öðru sæti listans kemur stórmynd frá leikstjóranum Edward Zwick með þeim Tom Cruise og Cobie Smulders í aðalhlutverkum en að sjálfsögðu er verið að tala um myndina Jack Reacher: Never Go Back. Hér er á ferðinni hasar- og spennu- mynd eins og hún gerist best frá Hollywood. Þegar Jack Reacher snýr aftur á gömlu herstöðina sína og kemst að því að hann hefur verið sakaður um 16 ára gamalt morð hefst spennandi atburðarás. Í einu af toppsætum listans kemur ný inn íslenska kvikmyndin Grimmd í leikstjórn Antons Sigurðssonar. Tvær ungar stelpur hverfa spor- laust af leikvelli í Árbænum. Stúlk- urnar finnast látnar í Heiðmörk og í leit að sökudólgum fléttast saman nokkrar sögur þegar hræðileg at- riði í máli stúlknanna koma upp á yfirborðið. Salóme R. Gunnarsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Helgi Björnsson, Atli Rafn Sigurðsson, Margrét Vilhjálms- dóttir, Hannes Óli Ágústsson og Sveinn Ólafur Gunnarsson eru meðal þeirra sem fara með hlut- verk í kvikmyndinni. B́íóaðsókn helgarinnar Trolls (Tröll) Ný Ný Jack Reacher: Never Go Back Ný Ný Grimmd Ný Ný Storks (Storkar) 2 4 Inferno 1 2 Bridget Jones´s baby 4 5 The Girl on the Train 3 3 Eiðurinn 5 7 Miss Peregrine's Home for Peculiar Children 6 4 Sully 10 6 Bíólistinn 21-23. október 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Þrjár nýjar myndir í toppsæti Kvikmynd Tröllin litríku fara með áhorfendur í ævintýraferð. Hin fráskilda Rachel Watson tekur lestina á hverjum degi til New York og fer framhjá gamla húsinu sínu á leiðinni. Húsinu sem hún bjó í með eiginmanni sínum, sem býr þar enn, með nýrri eiginkonu og barni. Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 The Girl on the Train 16 Inferno 12 Robert Langdon rankar við sér á ítölskum spítala og þarf skyndilega að leysa gátur tengdar miðaldaskáldinu Dante. Hann þjáist af minnisleysi og fær aðstoð frá lækni á spítalanum, Siennu Bro- oks. Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 16.50, 19.30, 19.50, 22.15, 22.30 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Jack Reacher: Never Go Back 12 Jack Reacher þarf að fletta ofan af stóru samsæri til þess að sanna sakleysi sitt IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Bridget Jones’s Baby 12 Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn . Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 17.40 Deepwater Horizon 12 Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkó- flóa. Metacritic 65/100 IMDb 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 Eiðurinn 12 Þegar Finnur hjartaskurð- læknir áttar sig á að dóttir hans er komin í neyslu koma fram brestir í einkalífinu. Morgunblaðið bbbbb IMDb 7,7/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 20.00, 22.30 Sully 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 74/100 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Middle School Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 15.30 Grimmd 12 Tvær ungar stelpur hverfa sporlaust af leikvelli í Ár- bænum og finnast látnar í Heiðmörk Laugarásbíó 17.45, 22.30 Smárabíó 17.20, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Can’t Walk Away Sambíóin Egilshöll 18.00 War dogs 16 Metacritic 57/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Mechanic: Resurrection 16 Metacritic 38/100 IMDb 5,8/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Heimili fröken Peregrine fyrir sérkennileg börn 12 Metacritic 53/100 IMDb 7,2/10 Smárabíó 17.20, 20.10 Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 20.00 Absolutely Fabulous Metacritic 59/100 IMDb 5,9/10 Háskólabíó 21.10 Suicide Squad 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.20 The Magnificent Seven 12 Metacritic 54/100 IMDb 7,2/10 Smárabíó 22.30 Storkar Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Sambíóin Egilshöll 18.00 Sambíóin Kringlunni 18.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 18.00 Sambíóin Keflavík 18.00 Smárabíó 15.30, 17.40, 17.45 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.40 Neon Demon Þegar upprennandi fyrir- sætan Jesse flytur til Los Angeles verður hópur kvenna með fegurðar- þráhyggju á vegi hennar. Metacritic 51/100 IMDb 6,7/10 Bíó Paradís 22.15 Ransacked Morgunblaðið bbbmn IMDb 7,1/10 Bíó Paradís 18.00 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 17.30 Embrace of The Serpent Töfralæknirinn Karamakate er sá eini sem lifði af í Ama- zon af sínu fólki vinnur með tveimur vísindamönnum yfir 40 ára tímabil í leit að hinni heilögu plöntu. Bíó Paradís 17.30, 20.00 Innsæi Bíó Paradís 18.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Dreifingardeild Morgunblaðsins leitar að fólki 13 ára og eldra, til að bera út blöð. Blaðburður fer fram mánudaga til laugardaga og þarf að vera lokið fyrir kl. 7 á morgnana. Allar nánari upplýsingar í síma 569 1440 eða dreifing@mbl.is Hafðu samband í dag og byrjaðu launaða líkamsrækt strax á morgun. www.mbl.is/laushverfi Vantar þig aukapening?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.