Morgunblaðið - 03.11.2016, Page 5

Morgunblaðið - 03.11.2016, Page 5
Nýting erfðaupplýsinga í heilbrigðisþjónustu (Precision medicine) Á www.decode.is/fundir getur þú fengið nánari upplýsingar um rannsóknir Íslenskrar erfðagreiningar, skoðað upptökur frá fyrri fræðslufundum og skráð þig á póstlista. Opinn fræðslufundur í fyrirlestrasal Íslenskrar erfðagreiningar Sturlugötu 8, laugardaginn 5. nóvember kl. 14.00–15.30. Erindi flytja: – Kári Stefánsson læknir og erfðafræðingur – Magnús Karl Magnússon forseti læknadeildar HÍ – Guðmundur Þorgeirsson hjartalæknir – Hilma Hólm hjartalæknir Kaffiveitingar frá kl. 13.30 – allir velkomnir Kári Stefánsson Magnús Karl Magnússon Guðmundur Þorgeirsson Hilma Hólm H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.