Morgunblaðið - 29.11.2016, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 29.11.2016, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 2016 Raðauglýsingar Raðauglýsingar Fundir/Mannfagnaðir Sameining Fella- og Hólabrekkusókna Á kirkjuþingi 2016 var samþykkt sameining Fella- og Hólabrekkusókna í Reykjavíkur- prófastdæmi eystra í eina sókn, Fella- og Hólasókn. Öðlast þessi sameining gildi 30. nóvember 2016. Á sama tíma sameinast Fellaprestakall og Hólabrekkuprestakall í eitt prestakall, Fella- og Hólaprestakall. Í samræmi við þetta er hér með boðað til stofnfundar hinnar sameinuðu sóknar þriðjudaginn 13. desember kl. 18 í Fella- og Hólakirkju. Á þessum fundi fer fram kjör til nýrrar sóknarnefndar og til annarra trúnaðarstarfa í prestakallinu, þar á meðal verður kosin ný kjörnefnd hins sameinaða prestakalls. Einnig verður fjallað um önnur þau mál sem varða sameiningu sóknanna. Reykjavík, 28. nóvember 2016, Gísli Jónasson, prófastur, Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Aðalfundur SES Aðalfundur Samtaka eldri sjálfstæðismanna, SES, verður haldinn í Valhöll í hádeginu á morgun, miðvikudaginn 30. nóvember, kl. 12.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Með kveðju, Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Auðkúla 1 (213-7366, 213-7368), Húnavatnshreppi, þingl. eig. Ríkis- sjóður Íslands v/ábúandans ValdemarsTrausta Ásgeirssonar, gerðar- beiðendur LBI hf., Landsbankinn hf. v/Sparisjóðs Húnaþings/Stranda, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. v/SJ Eignarhaldsfélags ehf., Húna- vatnshreppur, Íslandsbanki hf. v/Glitnis banka hf., og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., mánudaginn 5. desember nk. kl. 14:00. Markhöfði 142246, Húnaþing vestra, fnr. 227-5276, þingl. eig. Sigríður Hallgrímsdóttir, gerðarbeiðendur Húnaþing vestra og Vátrygginga- félag Íslands hf., mánudaginn 5. desember nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Norðurlandi vestra 28. nóvember 2016 Reykjavíkurborg - skrifstofa eigna og atvinnuþróunar  Ráðhúsi Reykjavíkur - Tjarnargötu 11  www.reykjavik.is/sea  s. 411 11 11 Byggingarréttur á lóðinni Hraunbær 103A er til sölu með heimild fyrir allt að 60 íbúðir. Væntanlegir íbúðaeigendur eða leigutakar skulu vera sextíu ára eða eldri. Skila skal skriflegu kauptilboði til Þjónustuvers Reykjavíkurborgar Borgartúni 12-14, fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 14. desember 2016. Hraunbær 103A    R E Y K J A V ÍK U R B O R G Úthlutunarskilmálar og tilboðseyðublað eru á vef www.reykjavik.is/hraunbaer-103a ÍB. ELDRI BORGARA L:3550m²N: 1,7 mögul. aðk. f. bíla að inngangi áhersla lögð á að halda í sem mest af trjágróðri SP 103A6-9 h+kjgk: 65.50k: 62.60 24 16 32 243 5 23 HÖ FÐ AB AK KI 12 .5 11 4. 0 15.0 44 63 A 44 bo rg ar st íg ur 10 4.0 Íbúðarhúsnæði fyrir 60+ Hugmynd skipulagsarkitekts - ekki bindandi fyrir endanlegt útlit Afmörkun lóðar Bæjarháls H öf ða ba kk i Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 9–16. Steina- málun með Herthu kl. 10–12. Lokaður hópur kl. 10-12. Leshringur kl. 10.30–11.30. Bónusbíllinn fer frá Árskógum 6–8 kl. 12.30. Handavinna með leiðbeinanda kl. 12.30–16.30. Kóræfing hjá Kátum körlum kl. 13- 15. MSfræðslu- og félagsstarf kl. 14–16. Boðinn Botsía kl. 10.30, pennasaumur kl. 13 og brids / kanasta kl. 13. Bólstarðarhlíð 43 Lesið og spjallað kl. 10.30, hjúkrunarfræðingur kl. 11, útskurður og leshópur kl. 13. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl. 14. Fella-og Hólakirkja Kyrrðarstund kl. 12 í umsjá Kristínar djákna og Arnhildar organista. Félagstarf eldri borgara kl. 13. Níels Árni Lund rithöfundur les upp úr bók sinni Af heimaslóðum og kynnir bókina. Sögusvið bókar er Melrakkasléttan. Bókin er full af þjóðlegum fróð- leik af mannlífi fólks við ysta haf. Kaffiborð kl. 15 að hætti Jóhönnu og Kristínu, framhaldsagan og fyrirbænastund. Allir velkomnir. Félagsmiðstöðin Vitatorgi/Lindargata 59 Bútasaumur kl. 9–12. Glerbræðsla kl. 9–13. Lestur framhaldssögu kl. 12.30–13. Handverks- stofa opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 13–15. Félagsvist kl. 13.30–16. Garðabær Opið og heitt á könnuni í Jónshúsi frá kl. 9.30-16. Qi-gong í Sjálandsskóla kl. 9.10. Stólajóga í Jónshúsi FEBG kl. 11.Trésmíði í Kirkjuhvoli kl. 9 og 13. Karlaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 13. Botsía kl. 13.45. Vatnsleikfimi kl. 15. Bútasaumur í Jónshúsi kl. 13. Bónusrúta fer frá Jónshúsi kl. 14.45. Línudans í Kirkjuhvoli kl. 15 og 16. Gjábakki Handavinna kl. 9, Stólaleikfimi kl. 9.45, handavinna kl. 13, hreyfi- og jafnvægisæfingar kl.13, alkort kl. 13.30, hreyfi- og jafn- vægisæfingar kl. 14, hreyfi- og jafnvægisæfingar kl.15. Dans með Sig- valda kl. 18. Grafarvogskirkja ,,Opið hús" fyrir eldri borgara kl. 13, hefst með samsöng sem organistinn Hilmar Örn Agnarsson leiðir. Helgistund sem prestar safnaðarins stjórna. Handavinna, spilað og spjallað. Kaffiveitingar. Allir hjartanlega velkomnir. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kanasta kl. 13, tréskurður kl. 13, jóga kl. 17.15. hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum, allir velkomnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9–14. Morgunleikfimi kl. 9.45. Jóga kl. 10.10–11.10. Hádegismatur kl. 11.30. Bónusbíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.15. Hvassaleiti 56–58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8–16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, jóga kl. 9, 10 og 11, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Opin vinnustofa frá kl. 13, tálgun o.fl. helgistund kl. 14, séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, myndlistarnámskeið kl. 9 hjá Margréti Zóphoníasd., thai chi kl. 9, leikfimi kl. 10, framhaldssagan kl. 11. Bónusbíll kl. 12.40, brids kl. 13, postulínsmálun með Sólveigu Leifsdóttur kl. 13, leiðbeiningar á tölvu kl. 13.15. Bókabíllinn kl. 14.30, síðdegiskaffi kl. 14.30. U3A kl. 17.15. Allir velkomnir í Hæðargarð óháð aldri og búsetu. Nánar í síma 411-2790. Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í Grafarvogssundlaug, listmálun með Marteini kl. 9 í Borgum, helgistund kl. 10.30, kóræfing kl. 16 í Borgum og heimanámskennsla hefst kl. 16.30 í dag. Selið, Sléttuvegi Húsið opið kl. 9.30–13.30, kaffi, spjall og blöðin eftir opnun, matur kl. 11.30–12.30, heitt á könnunni eftir hádegi. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 7.15. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Ganga frá Skólabraut kl. 11.15. Helgistund í kirkjunni kl. 14, dagskrá og veitingar. Þór Jakobsson veðurfræðingur segir frá bók sinni ,,Lýðveld- isbörnin - minningar frá lýðveldishátíðinni 1944". Allir hjartanega vel- komnir. Karlakaffi í safnaðarheimili kl. 14. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Skák kl. 13, allir velkomnir. Vesturgata 7 Fótaaðgerð kl. 9. Glerskurður (Tifffanýs) kl. 13–16, Vigdís Hansen. Félagslíf  EDDA 6016112919 II Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Óska eftir Staðgreiðum og lánum út á: gull, demanta, vönduð úr og málverk! Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex, Cartier, Patek Philippe o.fl. Hringdu núna og fáðu tilboð þér að kost- naðarlausu! www.kaupumgull.is Opið mán.– fös. 11–16. Kringlan – 3. hæð (Hagkaupsmegin) Upplýsingar í síma 782 8800 Bókhald NP Þjónusta Er bókhaldið í óreiðu hjá þér? Kannski að ég geti bætt ástandið. Hafið samband í síma: 861-6164. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi NÝTT - St. 50-54 Sími 588 8050. - vertu vinur Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com Tökum að okkur viðhald, við- gerðir og nýsmíði fasteigna fyrir fyritæki húsfélög og einstak- linga. Fagmenn á öllum sviðum. Tilboð/ tímavinna. S. 896 - 4019. fagmid@simnet.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.