Morgunblaðið - 29.11.2016, Side 32

Morgunblaðið - 29.11.2016, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. NÓVEMBER 2016 Ævintýramyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them úr smiðju J.K. Rowling er sú kvikmynd sem skilar mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Alls hafa tæplega 22 þúsund manns séð myndina frá frumsýningu fyrir tveim- ur vikum, sem skilað hefur rúmum 29 milljónum íslenskra króna í kassann. Doctor Strange, önnur ævintýramynd á listanum, leggst einnig vel í land- ann, því frá frumsýningu fyrir fimm vikum hafa rúmlega 23 þúsund manns séð myndina. Næst aðsóknarmesta kvikmyndin á topp tíu listanum er teiknimyndin Trolls eða Tröll, en frá frumsýningu hafa tæplega 26 þúsund manns séð hana. Bíóaðsókn helgarinnar Fantastic Beasts andWhere to Find Them 1 2 Bad Santa 2 Ný Ný Trolls (Tröll) 3 6 Arrival 2 3 Doctor Strange 4 5 Lion Ný Ný The Accountant 6 4 Hacksaw Ridge 7 4 Storks (Storkar) 10 9 The Light Between Oceans 11 3 Bíólistinn 25.–27. nóvember 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Furðuskepnur halda flugi Fræðimaður Eddie Redmayne í hlutverki sínu sem galdrapiltur. Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi norna og galdramanna í New York, sjötíu árum áður en Harry Potter les bók hans í skólanum. Bönnuð yngri en 9 ára. Metacritic 65/100 IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.10, 19.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 20.00, 21.00, 22.45 Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00, 22.45 Sambíóin Keflavík 17.15, 20.00, 22.45 Fantastic Beasts and Where to Find Them Doctor Strange 12 Dr. Stephen Vincent Strange slasast illa á höndum. Til að leita sér lækninga heldur hann út í heim og hittir að lokum „hinn forna“. Metacritic 74/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30 The Accountant 16 Christian Wolff er stærðfræðingur sem hefur meiri áhuga á tölum en fólki. Hann notar litla endurskoðunarskrifstofu í smábæ sem yfirvarp, fyrir störf sín sem endurskoðandi fyrir hættulegustu glæpa- samtök heims. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 22.45 Lion Lion fjallar um hinn fimm ára gamla Saroo sem týnist í lest á leið í burtu frá heimili sínu. Metacritic 75/100 IMDb 6,4/10 Smárabíó 17.10, 19.30, 20.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 The Light Between Oceans Metacritic 60/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.10 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.30 Shut In Metacritic 22/100 IMDb 4,9/10 Smárabíó 22.20 Arrival 12 Metacritic 80/100 IMDb 8,5/10 Smárabíó 20.00, 22.35 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.40 Jack Reacher: Never Go Back 12 IMDb 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 22.45 Grimmd 12 Morgunblaðið bbbnn IMDb 5,8/10 Smárabíó 17.45 Háskólabíó 18.00 Bíó Paradís 22.00 Hacksaw Ridge 16 Metacritic 66/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 20.00, 22.45 Flöskuskeyti frá P 16 Metacritic 66/100 IMDb 7/10 Háskólabíó 18.10, 20.50 Borgarbíó Akureyri 17.40 Eiðurinn 12 Morgunblaðið bbbbb IMDb 7,7/10 Háskólabíó 18.10 Bíó Paradís 20.00 The Girl on the Train 16 Metacritic 47/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Max Steel 12 Metacritic 22/100 IMDb 4,9/10 Smárabíó 15.30 Masterminds Metacritic 47/100 IMDb 5,8/10 Smárabíó 20.10 Bad Santa 2 12 Enn á ný leggur hin fulli og fúli Willie á ráðin með litla fé- laga sínum Markus. Í þetta sinn ætla þeir að ræna góð- gerðasamtök í Chicago á að- fangadag. Metacritic 40/100 IMDb 5,5/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Smárabíó 17.45, 20.10, 22.20, 22.45 Háskólabíó 20.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Sjöundi dvergurinn Sambíóin Álfabakka 18.00 Tröll Metacritic 45/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 18.00 Smárabíó 15.30, 17.45 Storkar Metacritic 55/100 IMDb 7,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.00 Middle School Metacritic 51/100 IMDb 5,8/100 Smárabíó 15.30 Innsæi Bíó Paradís 20.00 Slack Bay Bíó Paradís 17.30 Baskavígin Bíó Paradís 20.00 Gimme Danger Bíó Paradís 17.45 Captain Fantastic Metacritic 72/100 IMDb 8,1/10 Bíó Paradís 22.00 Rúnturinn I Bíó Paradís 18.00 Nahid Bíó Paradís 20.00 Therapy Bíó Paradís 20.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Viðhaldsfríir gluggar Hentar mjög vel íslenskri veðráttu Viðhaldsfríir sólskálar og svalalokanir Við höfum framleitt viðhaldsfría glugga og hurðir yfir 30 ár Nánari upplýsingar á www.solskalar.is Yfir 40 litir í boði! Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187 198 4 - 2016 ÍS LEN SK FRAML EI ÐS LA32

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.