Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2015, Page 16
Vikublað 11.–13. ágúst 20152 Skólar & námskeið - Kynningarblað
Listrænir hæfileikar
njóta sín í Naglaskólanum
Námskeiðin eru fljót að fyllast í Magnetic Naglaskólanum
M
agnetic Naglaskólinn
hefur verið starfræktur
síðan 2010 og í nýjum
húsa-
kynn-
um í Hólshrauni 2
í Hafnarfirði er að-
búnaður skólans
orðinn hinn glæsi-
legasti. Kennararn-
ir hafa allir margra
ára reynslu og eru
með kennslu-
réttindi frá viður-
kenndum nagla-
meistaraskólum
erlendis. Magnetic
býður upp á ákaf-
lega skemmtilegt
nám sem hentar öllum þeim sem
hafa auga fyrir formi og hafa gam-
an af því að skapa fallega list. List-
rænir hæfileikar hafa engin landa-
mæri og hentar því námið fólki á
öllum aldri og af báð-
um kynjum.
Kennt er einu sinni í
viku í 10 vikur, þar sem
nemendur vinna und-
ir leiðsögn kennara og
æfa sig síðan heima á
milli kennslustunda.
Magnetic leggur mikla
áherslu á hæfilega
blöndu af bóklegri og
verklegri kennslu til að
tryggja að þaðan út-
skrifist einungis vel
upplýstir og álitlegir
naglafræðingar.
Farið er vel yfir alla grunnþætti
og læra nemendur allt um mis-
munandi neglur, lögun og týp-
ur ásamt náttúrulegu nöglinni og
hvernig hana ber að vernda.
Á grunnnámskeiðinu okkar
kennum við eingöngu á gelneglur,
en nemendur eiga kost á að sækja
stutt acrylnámskeið þegar þeir hafa
útskrifast sem Magnetic nagla-
fræðingar.
Námskeiðið kostar 279.900
kr. og er innifalið í þeirri upp-
hæð kennslugjaldið, naglataska,
Magnetic bolur, kennslugögn og
mjög veglegur vörupakki.
Boðið er upp á raðgreiðslur í allt
að 36 mánuði. Hafir þú áhuga á að
skrá þig á námskeið hvetjum við
þig til að gera það strax því að nám-
skeiðin eru fljót að fyllast því að-
eins eru teknir inn sex nemendur á
hvert námskeið. n