Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2015, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2015, Síða 28
Vikublað 11.–13. ágúst 201524 Fólk Funahöfði 1 | 110 Reykjavík | Sími 567 4840 | www.bilo.is | bilo@bilo.is Þú finnur bílinn á bilo.is Skráðu bílinn á bilo.is BMW 320D F30 Nýskr. 07/2012, ekinn aðeins 8 Þ.km, diesel, sjálfskiptur, leður, lúga og mjög mikið af flottum aukabúnaði! Tilboðsverð 6.990.000. Raðnr.253805 BMW 520D XDRIVE F10 nýskr. 04/2014, ekinn 31 Þ.km, diesel, sjálf- skiptur mjög vel útbúinn stórglæsilegur bíll! Tilboðsverð 8.990.000 kr. Raðnr.230069 Glimmer, gleði, mannlíf og ást Gleðiganga Hinsegin daga 2015 fór fram þann 8. ágúst í Reykjavík. Reyndar voru Gleðigöngur haldnar í bæjarfélögum víðs vegar um landið og með sanni má segja að landsmenn allir hafi fagnað marg- breytileika mannlífsins um liðna helgi. Borgarstjórinn hýr á brá Dagur B. tók þátt í gleði- göngunni, glæsilegur að vanda! Borgarfulltrúar í stuði Sóley, Halldór A.S., Þórgnýr, Dóra og Halldór H. Felix með fánann Vel skreyttur! Víkingar og glimmer Auðvitað voru líka til samkynhneigðir víkingar. Palli fagnaði því. Palli og víkingadrottning Að venju var vagninn hans Palla stórkostlegur og mannfjöldinn kunni sannarlega að meta tónlistina. Dragkóngur og drag- drottning krýnd Hátíðarstemning í Gamla bíói D ragkeppni Íslands var haldin í Gamla bíói síðast- liðinn miðvikudag, í stóru Pride-vikunni, eins og vant er. Þetta er í 18. sinn sem keppnin er haldin. Drottning og kóngur voru krýnd en titlana hlutu þau Handsome Dave (Borg- hildur Þorbjargardóttir), og Gógó Starr (Sigurður Heimir Guðjóns- son). „Það var stórmerkilegt að í þetta skipti vorum við með átta kepp- endur, fjóra í hvorum flokki, og allir nema einn voru nýliðar,“ seg- ir Georg Erlingsson Merritt, fram- kvæmdastjóri keppninnar, sem hefur séð um hana frá upphafi. „Það var frábært að koma aftur „heim“ í Gamla bíó, eftir að hafa keppt nokk- ur ár í Hörp- unni. Bíóið er draumahús- næðið okk- ar – glamúr og drama – og einstök nánd við áhorfend- ur. Kvöldið heppnað- ist frábær- lega, var í alla staði líflegt og skemmtilegt með hlátri og framíköllum. Bjarni töfra- maður stóð sig vel sem kynn- ir kvöldsins, en við klædd- um hann upp í drag – hann varð einhvers konar blanda af Siggu Kling og skrímslinu í The Ring.“ n Dragdrottning og dragkóngur Íslands 2015 Nýkrýnd og í brjáluðu stuði! Handsome Dave Kóngur með kórónu og blóm. Gógó Starr Drottningin krýnd!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.