Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.2015, Side 32
Vikublað 11.–13. ágúst 2015
60. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000
Ég gæti
gubbað!
HVERAGERÐI
- blómstrandi bær!
Í Hveragerði 13. til 16. ágúst.
ALLIR VELKOMNIR!
Skoðið dagskrá á www.hveragerdi.is
Gunnar til Las Vegas
n Bardagakappinn Gunnar Nel-
son hélt til Las Vegas á mánu-
dag. Gunnar birti mynd af sér á
Twitter við hlið Mercedes Benz-
lúxusbifreiðar sem flutti hann til
Keflavíkur. Samkvæmt vef MMA-
frétta mun Gunnar aðstoða fé-
laga sinn, bardagakappann Conor
McGregor, sem er einn
þjálfara í nýjustu
seríu The Ultimate
Fighter. Gunnar virð-
ist kunna ágætlega
við sig í Las Vegas
því hann dvaldi þar í
um mánuð fyrr í
sumar.
Sjóveik í sjö tíma en kláraði samt
Sundkonan Sigrún Þuríður komst syndandi yfir Ermarsundið í fyrstu tilraun
H
ún er 43 ára þroskaþjálfi og
sjósundkona en hún varð
um helgina fyrsta íslenska
konan til að komast synd-
andi yfir Ermarsundið ein
síns liðs. Sundið tók næstum því
heilan sólarhring, vantaði einung-
is 30 mínútur upp á. „Í fyrra synti ég
þarna yfir með fimm vinkonum mín-
um. Þá ákvað ég að það væri gam-
an að prófa að fara bara einsömul
yfir Ermarsundið,“ segir Sigrún Þur-
íður Geirsdóttir í samtali við DV, en
þegar blaðamaður náði af henni tali
var hún ásamt samferðafólki sínu í
Dover.
„Sjósund er alveg frábært sport,“
segir hún, en Sigrún hefur æft sjó-
sund frá árinu 2008 og æfði sig af
krafti í vetur bæði með því að synda
og með því að huga að andlegu
hliðinni. „Þegar maður er að fara að
synda í svona langan tíma, einn, er
mikilvægt að hún sé í góðu lagi,“ seg-
ir Sigrún sem segist hafa velt því fyr-
ir sér hvernig best væri að bregðast
við ef hún yrði hrædd, til dæmis við
myrkrið eða marglyttur.
„Ég ákvað að fara yfir það hvað ég
myndi gera ef þessi atvik kæmu upp
og ég æfði mig í því að ýta neikvæð-
um hugsunum í burtu og hugsa já-
kvætt,“ segir hún og segir það hafa
skilað sér.
Sundið gekk vel þótt sjóveiki hafi
sett strik í reikninginn. Með í för
voru eiginmaður Sigrúnar, tengda-
dóttir hennar og tvær vinkonur. Þar
að auki fylgdi henni eftir bátur með
skipstjóra og áhöfn sem fylgdust vel
með Sigrúnu. Aðstæðurnar á svæð-
inu eru talsvert ólíkar þeim sem eru
hér heima, straumarnir eru fleiri og
óútreiknanlegir.
„Ég varð sjóveik þegar ég hafði
synt í einhverja nokkra klukkutíma.
Það hafði aldrei komið fyrir mig áður.
Ég hélt engu niðri í sex til sjö tíma.
Það var mjög erfitt og það hefði verið
auðvelt að hætta á þeim tímapunkti,
en ég hugsaði með mér: „Ég er komin
hingað út, ég hef tækifæri til að reyna
þetta,“ og ég reyndi eins og ég gat að
stilla hugsanirnar,“ segir Sigrún sem
hélt áfram, hún söng með sjálfri sér
og segist einnig hafa haft með sér
möntru sem hún fór með fyrir sjálfa
sig. Hópurinn sem fylgdi henni
studdi hana svo af miklum krafti.
Aðspurð segist Sigrún ekki hafa tek-
ið ákvörðun um næstu áskorun, hún
ætlar að njóta þess að hafa sigrast á
Ermarsundinu, í fyrstu tilraun. n
astasigrun@dv.is, ragga@dv.is
+13° +8°
5 3
05.02
22.03
26
Barcelona
Berlín
Kaupmannahöfn
Ósló
Stokkhólmur
Helsinki
Istanbúl
London
Madríd
Moskva
París
Róm
St. Pétursborg
Tenerife
Þórshöfn
Miðvikudagur
28
25
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
°C
19
20
23
23
26
18
28
24
28
29
24
28
13
30
18
19
24
17
25
19
24
25
23
28
12
25
30
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
V i n d u r í m /s
H i t i á b i l i n u
Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau
EgilsstaðirReykjavík
Stykkishólmur
Patreksfjörður
Ísafjörður
Blönduós
Akureyri
Húsavík
Mývatn
Höfn
Kirkjubæjarklaustur
Þingvellir
Hella
Selfoss
Vestmannaeyjar
Keflavík
3.4
8
7.4
9
5.0
11
3.5
14
3.1
9
5.7
10
4.1
11
4.1
14
11.4
9
7.0
10
4.6
11
2.0
14
2.7
11
3.0
11
2.7
11
2.4
8
1.3
11
3.2
13
4.3
13
2.8
10
13.5
10
11.0
10
5.5
11
4.5
12
8.3
10
6.2
11
4.5
13
5.0
12
6.0
7
3.9
12
5.3
10
4.5
9
7.9
9
7.5
11
5.0
12
7.2
11
8.0
8
6.5
9
6.3
11
3.8
14
upplýSiNGar frá vedur.iS oG frá yr.No, NorSku veðurStofuNNi
kólnandi Heldur er veður kólnandi og von er á rigningum vítt og breitt.
myNd SiGtryGGur ariMyndin
Veðrið
Hlýjast SA-lands
Suðvestan 5-10 í fyrripartinn,
skýjað með köflum og úrkomu-
lítið. Hægari vindur síðdegis
og léttir heldur til, einkum um
landið norðan- og austanvert.
Hiti 7 til 17 stig, hlýjast SA-til.
Þriðjudagur
11. ágúst
Reykjavík
og nágrenni
Evrópa
Þriðjudagur
Skýjað að mestu
og yfirleitt þurrt.
Hiti 8 til 13 stig
413
3
12
27
310
412
212
114
118
412
4
10
3.6
10
1.9
13
5.8
11
4.9
10
3.3
13
5.1
12
1.5
12
2.3
10
5.1
10
5.9
10
7.1
8
4.4
12
2.9
13
4.5
13
3.6
12
2.9
10
20.6
11
13.2
10
9.8
10
0.9
11
2.5
9
5.8
10
4.7
10
3.4
10