Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.09.2015, Blaðsíða 40
Vikublað 22.–24. september 2015 72. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Skrifar sögulok í Noregi n Lygi eftir Yrsu Sigurðardóttur er nýkomin út á norsku. Yrsa er nú á mikilli yfirreið um Noreg um leið og hún leggur lokahönd á nýja glæpasögu sem kemur út í nóvember. Í nýju sögunni er sama teymi og var í síðustu bók hennar, DNA, sem valin var besta íslenska glæpasagan í fyrra hér á landi. Það voru önnur verð- launin sem hún fékk á skömm- um tíma en Brakið var valið besta norræna glæpasagan í Bretlandi árið 2014. Gylfaflöt 3 - Sími 567 4468 - www.gummisteypa.is Vill einhver kaupa mína miða? +12° +7° 13 8 07.06 19.33 21 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 18 16 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 16 15 16 14 25 15 18 19 14 24 16 28 10 18 15 11 15 14 24 13 14 23 14 27 11 18 20 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.1 8 0.5 9 0.6 8 5.9 7 2.0 9 0.2 9 0.2 8 5.3 8 1.8 7 1.1 9 0.6 7 6.4 7 0.8 5 0.9 7 0.7 6 1.8 6 3.1 7 2.4 7 0.7 6 3.5 8 3.1 7 1.7 9 3.0 6 7.5 8 1.7 7 1.6 7 3.1 5 4.2 8 1.9 7 5.6 6 4.8 4 4.3 6 1.8 8 0.6 7 3.6 6 5.6 7 0.9 7 1.3 9 1.4 7 6.3 8 upplýSingar frá vedur.iS og frá Yr.no, norSku veðurStofunni Haustblíða Áfram eru líkur á mildu haustveðri. mYnd SigtrYggur ari Myndin Veðrið Rigning Gengur í suðaustan 8-15 með rigningu suðvestan og vestan til snemma morguns, hvassast við ströndina. Suðaustan 5-13 m/s síðdegis og rigning um mest allt land, en úrkomulítið norðaustan til. Hiti 7 til 13 stig yfir daginn. Þriðjudagur 22. september Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Suðaustan 8-13. Rigning með köflum. Hiti 7 til 12 stig. 99 3 10 37 78 110 8 39 45 19 4 2 10 4.3 6 1.4 6 1.0 5 5.0 8 1.7 7 0.7 6 2.1 6 2.6 8 0.9 7 0.7 9 0.8 9 8.2 7 2.5 9 1.6 7 1.1 7 2.4 9 5.1 9 2.0 8 1.1 7 13.6 10 4.1 10 1.4 9 1.1 8 3.3 8 D V fjallaði ítarlega um svika- hrappinn Jón Birki Jóns- son í síðasta helgarblaði. Í mörg ár hefur hann herj- að á notendur síðunnar bland.is og sagði sjálfur í stuttu sam- tali við DV að hann hefði ekki tölu á því hve marga hann hefur svik- ið. Meðal annars reyndi hann ný- lega að selja blaðamanni DV miða á knattspyrnulandsleik en hafði ekki erindi sem erfiði. rangur maður boðaður í yfirheyrslu Einn ungur maður hefur ekki farið varhluta af uppátækjum Jóns Birk- is. Sá heitir Jón Birkir Jónsson, þrí- tugur Kópavogsbúi og eini alnafni svikahrappsins. Hann heyrði fyrst af athæfi hans fyrir mörgum árum: „Þá boðaði lögreglan á Akureyri mig í yfirheyrslu norðan heiða. Ég skildi ekki neitt í neinu en skömmu síður hringir lögreglumaður í mig, sagði mér frá alnafna mínum og baðst af- sökunar á því að hafa óvart ruglað okkur saman,“ segir Jón Birkir. Jón Birkir Jónsson, ekki glæpamaður „Ég hef orðið fyrir miklu ónæði undanfarin ár. Ótal símtöl og Face- book-skilaboð frá fólki sem krefst þess að fá endurgreitt eða fá vörurn- ar sem hann sel- ur þeim endur- greiddar. Áreitið var það mikið að ég varð að taka númerið mitt úr símaskránni, segir Jón Birkir. Meðal annars þurfti hann að tiltaka sérstaklega á Facebook-síðu sinni að hann væri ekki glæpamaðurinn norð- an heiða en það dugar þó ekki til. Fyr- ir nokkrum dögum fékk hann skila- boð frá tveimur stúlkum sem fundu honum allt til foráttu. „Ég þarf reglu- lega að grípa inn í á hinum og þessum sölusíðum þar sem fólk er að vara við honum og linka á Facebook-síðu mína með tilheyrandi ónæði,“ segir Jón Birkir Jónsson, ekki glæpamaður. n bjornth@dv.is Jón Birkir Jónsson, ekki glæpamaður Alnafni Blandsvikahrappsins hugsar honum þegjandi þörfina Jón Birkir Jónsson Þarf að tiltaka sérstaklega á Facebook-síðu sinni að hann sé ekki Bland-svikahrappurinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.