Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.2015, Page 24
4 Hátíðarmatur - Kynningarblað Helgarblað 18–21. desember 2015
Korngrísinn rýkur út fyrir jólin
Kjötsmiðjan Fosshálsi 27–29
V
ið kaupum grísakjötið frá
Herði Harðarsyni í Laxár
dal en hann elur grís
ina á íslensku korni. Við
köllum þetta Korngrís
og erum einvörðungu með slíka
hamborgarhryggi,“ segir Sigurð
ur V. Gunnarsson, forstjóri Kjöt
smiðjunnar, Fosshálsi 27–29.
Korngrísinn hefur mælst
afar vel fyrir og salan á
honum aukist mjög
undanfarin ár:
„Við seljum
mjög mikið
af ham
borgarhrygg
og hangi
kjöti fyrir
jól og
páska. Þessi
hefðbundni
jólamatur
hefur verið
að sækja mjög
í sig veðrið
undanfarin ár og
þar kann að spila
inn í að aðgengi að ís
lensku rjúpunni er orðið
mjög erfitt og margir sætta sig ekki
við innflutta rjúpu, þess má geta
að við framleiðum okkar hangi
kjöt sjálfir og er það reykt á gamla
mátann með taði og birki,“ segir
Sigurður.
Kjötið er eingöngu selt í versl
un Kjötsmiðjunnar í höfuðstöðv
um fyrirtækisins að Fosshálsi, en
gengið er inn Draghálsmegin og
stendur Kjötsmiðjan beint fyrir
neðan gömlu Osta og smjör
söluna. Afar margir gera sér ferð
í Kjötsmiðjuna fyrir jólin til ná
í eðalkjöt í hátíðarmatinn Auk
hefðbundins hátíðarmatar býður
Kjötsmiðjan upp á mikið af úr
vals kjötvörum, til dæmis mikið af
hágæða nautakjöti, til einstaklinga
fyrir jólin.
Fyrirtækið hefur þó umfram
allt sérhæft sig í þjónustu við
veitingastaði, hótel og einstak
linga. Að sögn Sigurðar hefur orðið
sprenging í þeim viðskiptum með
stækkandi ferðamannamarkaði
undanfarin ár. Þjónar Kjötsmiðjan
mörgum af þekktustu veitingahús
um og hótelum landsins með róm
aðri kjötframleiðslu sinni. n
Jólagjafir sem kitla bragðlaukana
Ostabúðin: Gimsteinninn á Skólavörðustígnum
J
ólin eru bara dásamleg hérna
í Ostabúðinni, hlaðin girnileg
um gjafakörfum og fólk kemur
líka mikið til að kaupa í for
réttina,“ segir Jói í Ostabúðinni
Skólavörðustíg sem hefur kitlað
bragðlauka jafnt Íslendinga sem er
lendra ferðamanna undanfarin ár,
en ferðavefurinn Tripadvisor kallar
búðina gimstein.
Frábærar gjafakörfur af öllum
stærðum eru í boði. Það er hægt að
sérvelja í körfuna eftir óskum hvers
og eins eða kaupa tilbúnar körfur.
Verðið er frá 5.000 krónum.
Í Ostabúðinni er geysilega gott
úrval bæði íslenskra og innfluttra
osta. Alls konar aðrar kræsingar eru
í boði, til dæmis heitreyktar gæsa
bringur, villibráðarpaté, gæsalifrar
terrine, grafið hrossafillet, grafið
ærfillet og grafið nautafillet. Einnig
margar tegundir af pylsum sem
framleiddar eru á Íslandi, sem og
hráskinka.
„Við fáum kjötið ferskt hingað
og gröfum það og heitreykjum á
staðnum. Síðan búum við til ýmsar
tegundir af sósum sem passa hver
við sinn kjötrétt,“ segir Jói en mik
il áhersla er lögð á ferskleika og að
vinna matinn frá grunni í Ostabúð
inni.
Veitingastaðurinn sem fullkomn
ar miðbæjarferðina
„Þetta er fyrsti jólamánuðurinn
sem við getum haft veitingastað
inn opinn samhliða öllu öðru, þetta
er allt annað líf síðan við stækkuð
um hjá okkur,“ segir Jói en núna er
veitingastaðurinn opinn á sama
tíma og verslunin.
Það er því hægt að gera allt í
senn þegar maður fer í Ostabúðina:
kaupa frábærar jólagjafir, kaupa
girnilegt hráefni í forréttinn og fá
sér að dýrindis máltíð á veitinga
staðnum í lok innkaupaferðar í
miðbænum:
„Það er bara snilld að fá sér að
borða hérna á veitingastaðnum um
leið og jólainnkaupin eru gerð í mið
bænum og njóta jólastemningarinn
ar á Skólavörðustígnum,“ segir Jói.
Veitingastaðurinn er opinn frá
11.30 til 22.00 fram til jóla og versl
unin er opin frá 10.00 til 22.00 n