Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2015, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2015, Side 3
Vikublað 7.–9. júlí 2015 Fréttir 3 Hótel Saga, Hagatorgi • 107 Reykjavík • Sími: 511 2111 og 862 0822 (utan opnunartíma) Láttu þér líða vel meccaspa.is Opnunartími Virka daga frá kl. 7.00 - 20.00 Laugardaga frá kl. 9.00 - 18.00 Sunnudaga frá kl. 10.00 - 14.00 Tökum vel á móti hópum af öllum stærðum, einnig utan hefðbundins opnunartíma. Dekur í boði. Er skipulagið í lagi...? Lausnir fyrir heimili og fyrirtæki Brettarekkar Gey mslu - og dekk jahi llur Mikil burðargeta Einfalt í uppsetningu KÍKTU VIÐ Á WWW.ISOLD.IS OPIÐ 08:00 - 17:00 Nethyl 3-3a - 110 Reykjavík Sími 53 53 600 - Fax 567 3609 The New Yorker á hálendisvaktinni n Óvenju mikill snjór síðustu vikur með í förina blaðamaður og ljós- myndari frá fréttamiðlinum The New Yorker. Þeir komu til landsins til að fjalla um björgunarsveitir Ís- lendinga. Aðspurð segist Guðrún hlakka til næstu daga. „Þetta er heilmik- il vinna en afskaplega skemmti- legt. Við erum klár í allt og vit- um hve mikill snjórinn er. Margir ferðamenn verða líklega örmagna vegna þess og við erum meðvituð um það. Annars tökum við því sem að höndum ber.“ n Guðrún fer með fyrsta hóp Taka því sem að höndum ber. Á hálendinu Björgunarsveitarmenn hjálpa ferðamönnum í vanda. gaman fer fram á sama tíma með pomp og prakt. Íbúar Stöðvarfjarð- ar opna hús sín gestum og gang- andi, bjóða upp á rabarbara og verða menn hvattir til að hlaupa spariklæddir í sjóinn. „Það felst ákveðinn innblástur í þessari hátíð fyrir Pólar enda er sjálfbærni þar í fyrirúmi,“ segir Katrín. Hún segir hátíðina munu fara fram að stórum hluta í Frystihús- inu á Stöðvarfirði en stefnan sé sett á að þátttakendur byggi aðstöðu utandyra þar sem þeir geti komið saman, slakað á, eldað og drukkið kaffi. „Þetta verður fjör,“ segir hún að lokum, glöð í bragði. n birna@dv.is Stúlkur á Pólar Áhersla er lögð á sjálfbærni. G iftingum hefur fjölgað mjög á vegum Siðmenntar, fé- lags siðrænna húmanista á Íslandi, sem býður upp á þjónustu athafnarstjóra sem eru orðnir 23 talsins. Að sögn Svans Sigurbjörnssonar, umsjónarmanns athafnarþjónustu Siðmenntar, hafa samtökin skráð 85 giftingar á árinu, en allt árið í fyrra voru 56 giftingar framkvæmdar á þeirra vegum. Þetta er 52 prósenta aukning og verður væntanlega meiri þegar tölur liggja fyrir í árslok. Svanur segir góðan róm hafa verið gerðan að athöfn- um Siðmenntar en sum- argiftingar úti í náttúr- unni eru vinsælastar. „Við erum mjög sveigjanleg og getum gefið fólk saman hvar sem er og á hvaða tíma sem er. Fleiri og fleiri verða vitni að athöfn- unum og þannig hef- ur þessi valkostur spurst út. Ef fólk hefur ekki sér- stakan áhuga á trúarlegum þætti giftingar verður þetta hnitmiðaðra og merkingarríkara. Við vöndum okkur mikið með sögu parsins og léttleiki í bland við innileika ein- kennir athafnirnar.“ n ragga@dv.is „Getum gefið fólk saman hvar sem er“ Veraldlegum giftingum fjölgar mjög Gifting undir berum himni Tryggvi Gunnars-son, athafnarstjóri Siðmenntar, gefur saman brúðhjónin Einar Óla og Berglindi Ingu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.