Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2015, Page 30
26 Menning Sjónvarp Vikublað 7.–9. júlí 2015
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Miðvikudagur 8. júlí
16.10 Sumardagar (3:19)
(Vestmannaeyjar) e
16.35 Blómabarnið (5:8)
17.20 Disneystundin (24:52)
17.21 Finnbogi og Felix (11:30)
17.43 Sígildar teiknimyndir
17.50 Herkúles (4:6)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Heilabrot (10:10) (Fuckr
med dn hjrne II)
18.54 Víkingalottó (45:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Sumardagar (4:19)
(Reykjavík) Bein út-
sending þar sem Fannar
Sveinsson, Benedikt
Valsson, Salka Sól og
liðsmenn Virkra morgna
bera landsmönnum
fréttir úr höfuðborginni
og af landsbyggðinni.
Sumarilmur, bæjarróm-
antík, borgarfréttir og
skemmtilegir viðmæl-
endur. B
19.55 Vinur í raun (5:6)
(Moone Boy II)
20.20 Silkileiðin á 30 dögum
(7:10) (Sidenvägen på
30 dagar)
21.05 Hið sæta sumarlíf (Det
Søde Sommerliv)
21.15 Neyðarvaktin 7,8
(19:22) (Chicago Fire
III) Bandarísk þáttaröð
um slökkviliðsmenn og
bráðaliða í Chicago en
hetjurnar á slökkvistöð
51 víla ekkert fyrir sér.
Meðal leikenda eru Jesse
Spencer, Taylor Kinney,
Lauren German og
Monica Raymund. Atriði
í þættinum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Sýrland: Bræður
í stríði (Syria, Two
Brothers in the War)
23.15 Gárur á vatninu (6:7)
(Top of the Lake) e
00.05 Fréttir e
00.20 Dagskrárlok
Stöð 3
13:15 Premier League (Ful-
ham - Liverpool)
15:00 Premier League (Man.
City - Tottenham)
16:45 Premier League World
17:15 Enska úrvalsdeildin
(Man. Utd. - Liverpool)
18:55 Manstu (3:8)
19:25 Enska úrvalsdeildin
(Man. Utd. - Chelsea)
21:05 Goðsagnir efstu
deildar (Goðsagnir -
Ingi Björn)
21:35 Enska úrvalsdeildin
(Fulham - Tottenham)
23:15 Premier League (Man.
City - Liverpool)
18:15 Last Man Standing
(8:22)
18:35 Cristela (2:22)
19:00 Hart Of Dixie (5:22)
19:45 Silicon Valley (9:10)
20:10 Awake (6:13)
20:55 The Originals (6:22)
21:40 The 100 (14:16)
22:25 Dallas (15:15)
23:10 Sirens (7:10)
23:35 Supernatural (7:23)
00:20 Hart Of Dixie (5:22)
01:05 Silicon Valley (9:10)
01:30 Awake (6:13)
02:15 The Originals (6:22)
03:00 The 100 (14:16)
03:45 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:45 Big Time Rush
08:05 The Middle (15:24)
08:30 The Crazy Ones (2:22)
08:55 Mom (10:22)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (57:175)
10:15 Spurningabomban
11:05 Around the World in
80 Plates (7:10)
11:50 Grey's Anatomy (22:24)
12:35 Nágrannar
13:00 The Crimson Field (4:6)
13:55 White Collar (3:16)
14:40 The Lying Game (18:20)
15:20 Man vs. Wild (6:13)
16:05 Big Time Rush
16:30 Welcome To the
Family (2:9)
16:55 Baby Daddy (7:21)
17:20 Bold and the Beautiful
17:40 Nágrannar
18:05 The Simpsons
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Modern Family (6:24)
19:15 Víkingalottó
19:20 The Middle (9:24)
19:40 Weird Loners (6:6)
20:05 Covert Affairs (2:16)
20:45 Mistresses (3:13)
21:30 Your're the Worst 8,2
(1:10) Hressilegir
gamanþættir um tvo
einstaklinga sem eru
afar sjálfsgagnrýnin og
á veröldina í kringum
þau. Þegar þau hittast
virðast þau hafa hitt
sálufélaga sína en tím-
inn leiðir það í ljós hvort
samband þeirra gengur
upp.
21:55 Major Crimes (5:0)
22:40 Weeds (10:13)
23:10 Battle Creek (9:13)
23:55 Tyrant (2:12)
00:40 NCIS (6:24)
01:25 The Roomate
02:55 Hansel & Gretel:
Witch Hunter
04:20 The Middle (15:24)
04:40 Weird Loners (6:6)
05:05 Mistresses (3:13)
05:50 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (24:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
13:40 Cheers (24:26)
14:05 Dr. Phil
14:45 Reign (6:22)
15:30 Britain's Next Top
Model (6:13)
16:20 Minute To Win It
17:05 Royal Pains (12:13)
17:50 Dr. Phil
18:30 The Talk
19:10 Million Dollar Listing
19:55 Growing Up Fisher (4:13)
20:15 America's Next Top
Model (3:16)
21:00 Girlfriends' Guide to
Divorce (1:13) Bandarísk
þáttaröð um konu sem
ákveður að skilja við
eiginmann sinn og hefja
nýtt líf. Aðalhlutverkið
leikur Lisa Edelstein sem
áhorfendur kannast við
úr þáttaröðinni House.
21:45 The Bridge (5:13)
22:30 Sex & the City (4:18)
22:55 Madam Secretary
(7:22)
23:40 Agents of S.H.I.E.L.D.
7,5 (6:22) Hörku-
spennandi þættir úr
smiðju teiknimyndaris-
ans Marvel. Bandaríska
ríkisstjórnin bregður á
það ráð að láta setja
saman sveit óárenni-
legra ofurhetja til að
bregðast við yfirnátt-
úrulegum ógnum á
jörðinni. Frábærir þættir
sem höfða ekki bara
til ofurhetjuaðdáenda.
Allir þættirnir eru
aðgengilegir í SkjáFrelsi
og SkjáFrelsi á netinu á
heimasíðu Skjásins.
00:25 Agent Carter (3:8)
01:10 Girlfriends' Guide to
Divorce (1:13)
01:55 The Bridge (5:13)
02:40 Sex & the City (4:18)
03:05 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2 Sport 2
13:50 Borgunarbikarinn
2015 (KR - FH)
Útsending frá leik í
Borgunarbikarnum.
15:40 Borgunarmörkin 2015
16:20 UEFA Champions
League 2014 (PSG -
Barcelona)
18:00 Sumarmótin 2015
(Orkumótið í Eyjum)
18:40 UEFA Champions
League 2014 (Roma -
Bayern Munchen)
20:20 Goðsagnir efstu
deildar (Goðsagnir -
Tryggvi Guðmundsson)
Vönduð þáttaröð um
helstu goðsagnir efstu
deildar í knattspyrnu á
Íslandi.
21:00 World's Strongest
Man 2014
21:30 Wimbledon Tennis
2014
Til sýnis á staðnum
Háþekju FT430. Tilbúinn með ökurita.
Loftkæling. Hraðastillir. Hiti í framrúðu. ofl.
Verð miðað við hópferðaleyfi
5.490.000,- án vsk.
6.807.600 með vsk.
Nýr 2014 Ford Transit 17 manna ←
Svartur leikur
og vinnur!
Ítalski stórmeistarinn Fabi-
ano Caruana sigraði örugg-
lega á nýafstöðnu stórmóti
í Dortmund í Þýskalandi.
Caruana (2797) hafði svart
á þýskan kollega sinn,
Liviu-Dieter Nisipeanu
(2654), í hreinni úrslitaskák
í lokaumferðinni.
28. ...axb4!
29. Rxc6 b3!
30. Hxc7 Rd6! og hvítur
gafst upp. Svarta b-peðið
verður ekki stöðvað.
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Eftirminnileg
fjölskylda
Þ
að voru blendnar tilfinn
ingar sem fylgdu því fyrir
okkur, unnendur gaman
þáttarins Enginn má við
mörgum, að horfa á síð
asta þáttinn í seríunni. Þáttunum
er lokið og það stendur víst ekki til
að gera fleiri. Enn sem fyrr var stór
skemmtilegt að fylgjast með fjöl
skyldunni en um leið var erfitt að
kveðja hana. Þættirnir hafa verið á
dagskrá í nokkur ár og við höfum
séð börnin þrjú vaxa og þroskast.
Karen litla, sem í upphafi þátta
var lítil og ómótstæðileg krútt
bomba sem mann langaði til að ætt
leiða, var í síðasta þætti orðin full
orðinsleg og ákveðin stúlka, komin
með allt annan háralit. Pete, sem
var unglingur í upphafi er nú orðinn
karlmaður og það hefur sannar
lega tognað úr ólátabelgnum Ben.
Mikil breyting á nokkrum árum og
maður komst ekki hjá því að hugsa
um hversu hratt tíminn líður – við
gleymum því stundum en mætt
um kannski hafa það oftar í huga.
Maður vandar sig betur við að lifa ef
maður man að enginn er eilífur.
Enginn má við mörgum voru
gríðarlega skemmtilegir þættir um
samskipti barna og foreldra sem
gengu sannarlega ekki átakalaust
fyrir sig. Allir leikararnir glönsuðu í
hlutverkum sínum, og reyndar tókst
þeim að fá mann til að gleyma því að
maður væri að horfa á leikið sjón
varpsefni svo lifandi og eðlileg voru
samtölin. Enda segir sagan að mik
ið hafi verið um spuna í þáttunum
og þar hafi börnin stöðugt verið að
koma fullorðnu leikurunum á óvart.
Það er vandi að enda þætti
eins og þessa, en í lokaþættinum
var réttur tónn sleginn. Þátturinn
var bæði fyndinn og hugljúfur.
Hin þrjóska Karen endurheimti
hamsturinn sinn sem hún hafði
alltaf talið vera á lífi meðan for
eldrarnir sögðu henni ítrekað að
hann væri dáinn. Hinn hugmynda
ríki ærslabelgur Ben sló í gegn í
skólasýningu í hlutverki Sparta
kusar.
Fjölskyldan, sem stundum
hafði virst nokkuð sundruð, var
sameinuð í lokin. Það minnti okk
ur á að þótt ýmislegt geti bjátað á í
fjölskyldum þá er það nú samt oft
ast þannig að væntumþykjan reyn
ist vera sterkasta aflið. n
Síðasti þátturinn af Enginn má við mörgum
var ljúfur og skemmtilegur
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið „Það er vandi að
enda þætti eins
og þessa, en í loka-
þættinum var réttur
tónn sleginn.
Pete, Ben, Jake, Karen og Sue
Ben sló í gegn sem Spartakus og
Karen endurheimti hamsturinn sinn.