Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2015, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2015, Síða 36
Vikublað 7.–9. júlí 2015 50. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Vinnum fyrir öll tryggingafélögin Útvegum bifreið meðan á viðgerð stendur Bílaréttingar & sprautun Sævars Skútuvogi 12h - 104 Rvík - Sími 568-9620 - bilaretting.is +14° +10° 5 0 03.15 23.49 31 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 28 22 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 19 19 16 18 26 20 31 23 20 32 19 29 11 25 20 23 16 16 25 21 28 33 12 27 10 17 33 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Þri Mið Fim Fös Þri Mið Fim Fös EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.6 11 3.5 13 1.5 9 2.3 12 2.2 12 3.2 13 1.3 11 2.5 12 2.5 10 4.3 11 1.5 9 2.1 14 2.7 7 2.1 4 1.3 6 3.4 7 4.2 6 5.0 5 1.5 7 4.5 9 2.6 11 8.3 9 3.1 9 3.9 12 2.5 12 4.6 11 4.7 9 5.1 11 1.8 9 5.4 7 5.1 6 6.6 8 2.5 9 6.4 9 7.1 9 8.4 11 1.8 11 4.0 11 2.8 9 2.8 13 upplýsingar frá vedur.is og frá yr.no, norsku veðurstofunni Úlfarsfell Vindpoki í lúpínubreiðu. mynd þormar vignir gunnarssonMyndin Veðrið Breytileg átt Norðlæg eða breytileg átt, 3–10 m/s. Skýjað með köflum eða bjartviðri en þokuloft eða súld við norður- og austurströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast vestan til og í innsveitum norðanlands. Þriðjudagur 7. júlí Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Hæg breytileg átt eða hafgola og bjart með köflum, hiti 10 til 15 stig. 314 3 11 49 711 89 1010 312 67 39 7 12 2.7 6 4.7 4 1.1 5 6.8 8 4.8 9 3.7 6 3.1 8 4.5 11 3.2 12 2.9 8 5.1 9 1.4 9 2.9 9 3.9 6 1.0 8 4.1 8 5.0 9 5.9 9 7.7 8 3.4 9 5.0 8 1.7 9 4.2 7 8.5 9 Þarf hún að fara í trúðaföt!? „Ætlið öll að hlæja“ n „[...] vorum að skila inn öðru drafti af Je Suis, leikritinu sem þið ætlið öll að hlæja að,“ segir saga garðarsdóttir, leikkona og leik- skáld, sem stefnir til Akureyrar ásamt Halldóri Halldórssyni, bet- ur þekktum sem Dóra DNA, með leikritið. Þar munu þau leika sjálf í verkinu, en þau hafa áður greint frá því að það verði bæði „besta og fyndnasta leikrit“ sögunn- ar. Það fjallar um tvo uppi- standara sem eru par og viðfangsefnið meðal annars að velta því upp hverju má gera grín að og hverju ekki. Ætla má að titillinn vísi til hryðjuverkanna í París í vetur. É g tapaði veðmálinu,“ segir Silja Úlfarsdóttir, hlaupa- drottning og FH-ingur, sem veðjaði við vinnufélaga sinn og stuðningsmann KR um hvort liðanna myndi vinna í 8 liða úrslitum Borgunarbikars karla sem fram fór um síðustu helgi. Eftir æsispennandi leik vann KR FH-inga 2-1. Því liggur fyrir að KR er komið í undanúrslit en FH er dottið úr leik. Silja tapaði veðmál- inu. „Ég er mikill FH-ingur og er styrktarþjálfari FH-liðsins, þjálfa strákana á undirbúningstímabil- inu,“ segir Silja. Hún segir forsögu málsins þá að hún hafi byrjað að vinna hjá Adi- das í byrjun janúar og áður en hún vissi af hafi hún verið búin að finna KR-ing í starfsliðinu. Þau hafi strax farið að gera með sér veðmál, ef maður tapaði þyrfti maður að klæð- ast treyju andstæðingsins heilan vinnudag þar á eftir. „FH vann KR í fyrstu umferð Ís- landsmótsins og þá þurfti hann að vera í FH-búning allan daginn. Núna þarf ég að gera það. Ég er í KR- bol í vinnunni og er látin finna vel fyrir því.“ Silja bætir því við að í raun felist tvöföld óánægja í tapi veðmálsins enda vinni hún hjá Adidas en Nike sé styrktaraðili KR-inga: „Ég þarf því bæði að vera merkt KR-ingum og Nike í allan dag – tvöföld leiðindi,“ bætir hún við. KR-ingar eru ríkjandi bikar- meistarar en þeir unnu bikarinn í fyrra og hafa unnið hann oftast allra liða, alls 15 sinnum. FH vann síðast bikarinn árið 2010 þegar liðið lagði KR að velli í úrslitaleik. Silja segist þó ekki örvænta. Liðin munu mætast aftur, síðar í þessum mánuði, og það á heima- velli FH-inga, Kaplakrika. FH er í fyrsta sæti Íslandsmóts- ins en KR fylgir fast á hæla þeirra og er í öðru sæti á mótinu. Liðin munu því mætast í toppuppgjöri í deildinni. Spurningin er hvort Silja taki gleði sína á ný. n birna@dv.is Tapaði og þarf að klæðast KR-treyju Tvöföld leiðindi hjá silju Úlfarsdóttur ekki hress Silja var að vonum óánægð með tap sinna manna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.