Morgunblaðið - 14.12.2016, Page 35

Morgunblaðið - 14.12.2016, Page 35
ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2016 Fjölskylda Eiginkona Hannesar er Ingibjörg Hauksdóttir, f. 19.6. 1939, fyrrv. inn- heimtustjóri hjá Mjólkursamsölunni í Reykjavík. Foreldrar hennar: Haukur Jónsson, f. 20.8. 1907, d. 6.7. 1981, afgreiðslustjóri hjá Mjólkur- samsölunni í Reykjavík, og k.h. Friðborg Guðjónsdóttir, f. 1.9. 1910, d. 23.11. 1983, húsfreyja í Reykjavík. Sonur þeirra er Haukur Hannes- son, f. 31.10. 1959, sérfræðingur í forsætisráðuneyti, bús. í Reykjavík. Maki: Ingibjörg Ósk Birgisdóttir, ritari hjá Verkfræðingafélagi Íslands. Barnabörn: Ingibjörg Fía Hauks- dóttir, f. 15.10. 2004; Hannes Pétur Hauksson, f. 11.2. 2006; dætur Ingi- bjargar Óskar: Birgitta, f. 1989, Kristín, f. 1995, Victoria Björk, f. 1998. Systkini: Sigrún Sigríður Péturs- dóttir, f. 21.6. 1922, d. 31.5. 1987, húsfreyja og skrifstofumaður á Sauðárkróki, og Ingibjörg Hanna Pétursdóttir, f. 8.8. 1926, d. 31.1. 2012, húsfreyja og skrifstofumaður í Reykjavík. Foreldrar: Pétur Hannesson, f. 17.6. 1893, d. 13.8. 1960, sparisjóðs- stjóri og síðar stöðvarstjóri Pósts og síma, Sauðárkróki, og k.h. Sigríður Guðrún Sigtryggsdóttir, f. 16.1. 1894, d. 21.2. 1979, húsfreyja á Sauðárkróki. Úr frændgarði Hannesar Péturssonar Hannes Pálmi Pétursson Sigríður Stephensen húsfr. í Saurbæ, föðurafi: Stefán Stephensen amtmaður á Hvítár- völlum,móðurafi: Þorvaldur Böðvars- son prestur í Holti undir Eyjafjöllum F.k. Guðrún Guðjónsdóttir húsfreyja á Blönduósi Sigtryggur Benediktsson hótelhaldari á Akureyri Sigríður Guðrún Sigtryggsdóttir húsfr. á Sauðárkróki Sigríður Tómasdóttir húsfreyja í Hvassafelli Benedikt Jóhannesson bóndi og sýslunefndarm. í Hvassafelli í Eyjafjarðarsveit Pálmi Hannesson rektor MR Jórunn Hannesdóttir húsfr. á Sauðárkróki Hálfdan Guðjónsson vígslubiskup Tómas Benediktsson bóndi í Hólum, Eyjaf. JósepJónsson b. í Áshildarholti í Borgarsveit, Skag. Jón Pétursson bóndi á Nautabúi, Lýtingsstaðahr. Halldóra Briem húsfr. á Álfgeirsvöllum Steinunn Briem prestsfrú á Staðarstað Herdís Pétursdóttir prestsfrú á Sauðárkróki Helgi Hálfdanarson þýðandi Guðfinnur Einarsson bóndi og sjóm. á Litla- bæ og í Hvítanesi Einar Guðfinnsson útgerðarmaður í Bolungarvík Jón Helgason biskup Álfheiður Briem amtmannsfrú Helgi Hálfdanarson þýðandi Benedikt Tómasson skólayfirlæknir AnnaJósepsd. húsfr. á Grófar- gili á Langholti Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur Jón Jónsson bóndi á Hofi á Höfðaströnd Pálmi Jónsson í Hagkaup Jón Sigtryggsson prófessor í tannlækningum Sigurlaug Engilbertsdóttir vinnukona í Efra-Haganesi Jón Eiríksson ráðsmaður í Efra-Haga- nesi í Fljótum, Skag. Ingibjörg Jónsdóttir húsfreyja á Skíðastöðum Hannes Pétursson bóndi á Skíðastöðum í Lýtingsstaðahreppi, Skag. Pétur Hannesson sparisjóðsstjóri á Sauðárkróki Jórunn Hannesdóttir húsfreyja í Valadal Pétur Pálmason bóndi í Valadal á Skörðum, Skag. Guðjón Hálfdanarson pr. í Saurbæ í Eyjafj.sveit Einar Hálfdanarson bóndi í Hvítanesi í Ögursveit Helgi Hálfdanarson lektor við Prestaskólann Hjónin Inga og Hannes stödd á Hveravöllum árið 1977. 90 ára Kristrún Magnúsdóttir Ólöf Björnsdóttir Þóra Björnsdóttir 85 ára Erla Hallgrímsdóttir Hannes Pétursson Svanhildur Bernharðsdóttir 80 ára Elín Björg Eyjólfsdóttir Hilmar Sigurvin Vigfússon Sóldís Fjóla Karlsdóttir 75 ára Einar Óskarsson Jóhannes Hólm Þengilsson Jónína Magnúsdóttir Rósa Sigurðardóttir Þórey Ásthildur Kolbeins 70 ára Anton Valgarðsson Birkir Pétursson Kjartan Mogensen Nína Áslaug Stefánsdóttir Sævar Berg Gíslason Þorgerður Guðfinnsdóttir Þór Gunnlaugsson 60 ára Árni Þórisson Ása Bryngeirsdóttir Björn Halldórsson Guðbjörg T. Vilhjálmsdóttir Gunnlaug Kristín Gunnarsdóttir Jón Birgisson Olsen Kristín Helga Reim- arsdóttir María Sigríður Gunnarsdóttir Svanhildur Jónsdóttir Sveinbjörn Halldórsson 50 ára Ástvaldur Traustason Elín Margrét Jónsdóttir Frigg Þorvaldsdóttir Guðbjörg Rut Pálmadóttir Gunnar Egilsson Helga Ólöf Eiríksdóttir Héðinn Gunnarsson Ingibjörg Hrund Þráinsdóttir Íris Inga Svavarsdóttir Jóhann Gunnar Elmstrand Sigríður Kr Aðalsteins- dóttir Þorri Þorvaldsson Þórir Frank Ásmundsson 40 ára Baldur Smári Gunnarsson Edda Lóa Phillips Egill Pálsson Gréta Hergils Valdimarsdóttir Hörður Ingi Ragnarsson Skúli Hakim Thoroddsen Mechiat Svala Bjarnadóttir Úlfar Ragnarsson 30 ára Arnar Þór Einarsson Árni Geir Úlfarsson Eva Hildur Magnúsdóttir Kári Þráinsson Vladimir Ivanov Dimitrov Til hamingju með daginn 40 ára Gréta er uppalin í Reykjavík en býr í Garða- bæ. Hún er klassískt menntuð söngkona og jógakennari. Maki: Pálmi Arthursson, f. 1969, flugmaður hjá Air Atlanta. Börn: Kristófer, f. 1999, María, f. 2005, og Arthur, f. 2014. Foreldrar: Valdimar Her- gils Jóhannesson, f. 1941, og Fanný Jónmundsdóttir, f. 1945. Gréta Hergils Valdimarsdóttir 30 ára Arnar er Hafnfirð- ingur og er húsasmiður hjá byggingafyrirtækinu Fagtak. Maki: Sara Heiðrún Faw- cett, f. 1990, meistara- nemi í grunnskóla- kennslu. Börn: Sara Benedikta, f. 2011, og stjúpdóttir er Emilía Rós, f. 2011. Foreldrar: Einar Magnús- son, f. 1955, rafvirki, og Elín Ingólfsdóttir, f. 1964, skólaliði í Öldutúnsskóla. Arnar Þór Einarsson 30 ára Árni er Reykvík- ingur, er tölvunarfræð- ingur að mennt og starfar sem forritari hjá Tempo. Maki: Hanna Kristín Birg- isdóttir, f. 1989, myndlist- arkona. Börn: Örk, f. 2011. Foreldrar: Úlfar Eyjólfs- son, f. 1946, fv. bóndi á Krossnesi á Ströndum, og Oddný Snjólaug Þórðar- dóttir, f. 1957, fv. sveitar- stjóri. Þau eru bús. á Krossnesi. Árni Geir Úlfarsson Hægt er að sendamynd og texta af nýjum borgara eða brúðhjónum af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Javed Hussain hefur varið doktors- ritgerð sína í efnafræði við Raunvís- indadeild Háskóla Íslands. Heiti rit- gerðarinnar er: Reikningar á rafafoxun koltvísýrings til að mynda kolvetni og alkóhól (Calculations of carbon diox- ide electroreduction to hydrocarbons and alcohols). Andmælendur voru dr. Marc T.M. Koper, prófessor við Leiden-háskóla í Hollandi, og dr. Andrew A. Peterson, prófessor við Brown-háskóla í Banda- ríkjunum. Leiðbeinendur voru dr. Hannes Jónsson prófessor og dr. Egill Skúlason dósent, báðir við Raunvís- indadeild Háskóla Íslands. Einnig sat dr. Sveinn Ólafsson, vísindamaður við Raunvísindastofnun Háskólans, í doktorsnefndinni. Tölvureikningar á gangi og hraða rafefnafræðilegrar afoxunar CO2 til að mynda metan, eten, metanól, et- anól og önnur efni hafa verið gerðir til að rannsaka hvaða eiginleika góður efnahvati þarf að hafa til að ferl- ið sé nógu hratt og til að tiltekið efni myndist. Niðurstöður verkefnisins sýna af hverju kopar er besti efnahvat- inn af öllum þeim málmum sem próf- aðir hafa verið hingað til á rannsókna- stofum og gefur vísbendingar um það hvernig hægt er að leita að betri hvata með tölvureikningum. Javed Hussain Javed Hussain er fæddur í Pakistan 6. mars 1983. Hann lauk grunnnámi í nátt- úruvísindum árið 2004 og meistaragráðu í efnafræði árið 2006 við Peshawar- háskóla í Pakistan. Þá lauk hann grunnnámi í kennslufræði árið 2007 frá sama háskóla. Eftir það fluttist hann til Svíþjóðar, þar sem hann lauk meistaragráðu í efnafræði við Linnaeus-háskóla í Kalmar árið 2012. Sama ár hóf hann doktors- nám við Háskóla Íslands. Hann er núna nýdoktor við Raunvísindastofnun HÍ. Javed trúlofaðist nýlega Hina Saeed, sem býr í Pakistan. Doktor Á opnunni „Íslendingar“ í Morgunblaðinu er sagt frá merkum viðburðum í lífi fólks, svo sem stórafmælum, hjónavígslum, barnsfæðingum og öðrum tímamótum. Allir þeir sem senda blaðinumynd af nýjum borgara eðamynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einnmánuð. Hægt er að sendamynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón FANGAR HINN SANNA ANDA JÓLANNA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.