Morgunblaðið - 14.12.2016, Side 40
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 2016
Grunur hennar reyndist árökum reistur. Hún hafðiekki fylgt slóðinni lengitil vesturs þegar hún kom
á skógarstíginn þar sem ráðist hafði
verið á hana. Hún fylgdi stígnum til
suðurs. Henni miðaði hægt, enda
hölt eftir úlfsbitið og stirð eftir að
hafa legið hreyfingarlaus og hálf-
grafin ofan í mýrina í óratíma. Nú
fann hún líka að henni var hroll-
kalt.“ Þannig hefst annað ævintýri
bogaliðsforingjans Mórúnar Hró-
bjarts í bókinni Stigamenn í Styr-
skógum eftir Davíð Þór Jónsson.
Í fyrstu bók Davíðs Þórs um Mó-
rúnu, sem nefnist Mórún – Í skugga
Skrattakolls, kynnist lesandinn
kvenhetju sem er bæði er flink að
berjast og lunkin að koma sér í og
úr vandræðum. Ævintýri Mórúnar
halda áfram í bókinni Mórún –
Stigamenn í Styrskógum en hér er
á ferðinni sjálfstætt ævintýri af
ferðum Mórúnar. Núna þarf hetjan
Mórún að kljást við klókan þjófa-
leiðtoga og þorpara hans sem herja
á ferðalanga sem
fara um Styr-
skóga en það er
gríðarlegt land-
flæmi þéttvaxið
háum trjám og
harðgerðum
þyrnigróðri.
Kjörinn staður
fyrir stigamenn
að herja á sak-
lausa vegfarendur.
Frásögnin er í hefðbundnum æv-
intýrastíl þar sem sagt er frá í
þriðju persónu. Við kynnumst kar-
akterum illa og samtöl eru oft á tíð-
um stirð og yfirborðskennd. Sögu-
hetjan virðist aldrei í neinni
raunverulegri hættu, það stenst
henni enginn snúninginn. Sagan
flæðir áfram svipað og ágætis hlut-
verkaspil, einfaldur stíll þar sem
leikendur kafa ekki of djúpt inn í
sjálfan karakterinn sem er spilaður.
Fyrir fantasíuheim eru ólíkir kyn-
þættir, þ.e. hvers konar álfar,
dvergar, menn og tröll of einsleit.
Of sjaldan má álykta af viðbrögðum
og hegðun persóna hver uppruni
þeirra er.
Sagan gengur hratt fyrir sig og
er á köflum skemmtileg og spenn-
andi. Þetta er ágætis bók fyrir þá
sem eru að feta sín fyrstu spor í
fantasíubókmenntum og vilja ekki
of nákvæmar og langar lýsingar á
alls konar furðuverum. Bókin er því
kjörin lesning fyrir yngra áhugafólk
um fantasíubókmenntir.
Morgunblaðið/Ásdís
Höfundurinn „Þetta er ágætis bók fyrir þá sem eru að feta sín fyrstu spor í
fantasíubókmenntum og vilja ekki of nákvæmar og langar lýsingar á alls
konar furðuverum,“ skrifar rýnir um skáldsögu Davíðs Þórs Jónssonar.
Einföld og auð-
lesin fantasía
Ævintýri
Mórún – Stigamenn í Styrskógum
bbbnn
eftir Davíð Þór Jónsson.
Kaldá bókaútgáfa, 2016. Kilja, 200 bls.
VILHJÁLMUR A.
KJARTANSSON
BÆKUR
Mikilvægt málverk af ferli Errós,
Fishscape frá árinu 1975, var selt á
uppboði hjá Christie’s fyrir metfé.
Verkið var slegið hæstbjóðanda fyr-
ir 338.500 evrur, með gjöldum, rúm-
lega 40 milljónir króna. Var það selt
fyrir tvöfalt matsverð. Verkið er
205x305 cm og í röð svokallaðra
„scapes“ Errós sem hafa verið í
miklum metum hjá söfnurum og má
sjá þetta verk í bókum um feril hans.
Í liðinni viku var annað stórt verk
eftir Erró, Pop’s History frá 1966-
1967, selt hjá Sotheby’s. Var það
slegið hæstbjóðanda fyrir 199.500
evrur með gjöldum, 23,7 milljónir
króna, en matsverðið var 100-150
þúsund evrur.
Verðmætt Erróverk
Verðmætt Fishscape eftir Erró var selt fyrir um 40 milljónir króna.
Ævintýri Newt Scamander í leynilegu samfélagi
norna og galdramanna í New York, sjötíu árum
áður en Harry Potter les bók hans í skólanum.
Bönnuð yngri en 9 ára.
Metacritic 65/100
IMDb 8,0/10
Laugarásbíó 18.00, 21.00
Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 18.00, 21.00
Sambíóin Kringlunni 17.00, 20.00
Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00
Sambíóin Keflavík 17.15
Fantastic Beasts and
Where to Find Them
Office Christmas
Party 12
Þegar hótað er að loka úti-
búinu ákveður útibússtjór-
inn að halda sögulegt jóla-
partý en veislan fer öll úr
böndunum.
Metacritic 42/100
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20, 22.45
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20
Allied
Eftir að hafa orðið ástfanginn árið
1942 er leyniþjónustumanninum
Max Vatan tilkynnt að konan, sem
hann er giftur og á nú barn með, sé
líklega njósnari.
Metacritic 60/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40
Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00
Sambíóin Akureyri 22.45
Sambíóin Keflavík 22.20
Bad Santa 2 12
Metacritic 38/100
IMDb 5,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.45
Smárabíó 17.40, 20.00,
22.35
Ást úr fjarlægð
Sambíóin Kringlunni 18.00
Underworld: Blood
Wars 16
Metacritic 74/100
IMDb 6,5/10
Smárabíó 19.30, 20.10,
21.40, 22.30
Háskólabíó 18.10, 21.00
Doctor Strange 12
Metacritic 74/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Egilshöll 17.30,
22.40
The Accountant 16
Metacritic 51/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.45
Sambíóin Egilshöll 20.00
Lion Metacritic 75/100
IMDb 6,4/10
Smárabíó 16.40, 17.10,
19.50
Háskólabíó 18.00, 20.50
The Light Between
Oceans
Metacritic 60/100
IMDb 7,2/10
Sambíóin Kringlunni 22.40
The Warrior’s Gate
Unglingur endar óvænt í
Kína og lærir að umbreyta
hæfileikum sínum úr tölvu-
leikjum í Kung Fu bardaga-
listir.
Bönuð yngri en níu ára.
IMDb 6,1/10
Laugarásbíó 17.40
Smárabíó 17.30, 19.50,
22.20
Háskólabíó 18.00, 21.00
Arrival 12
Metacritic 80/100
IMDb 8,5/10
Smárabíó 22.10
Háskólabíó 20.50
Flöskuskeyti frá P 16
Metacritic 66/100
IMDb 7/10
Háskólabíó 18.10
Hacksaw Ridge 16
Metacritic 66/100
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00
Middle School Metacritic 51/100
IMDb 5,8/100
Smárabíó 15.30
Vaiana Vaiana prinsessa er dóttir
höfðingjans í ættflokknum.
Hún kemur af fjölskyldu sjó-
farenda, og leggur upp í
langferð með hálfguðinum
Maui.
Metacritic 81/100
IMDb 8,3/10
Laugarásbíó 17.40
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30
Sambíóin Kringlunni 17.40
Sambíóin Akureyri 17.40
Sambíóin Keflavík 20.00
Tröll Metacritic 45/100
IMDb 6,8/10
Smárabíó 15.30, 17.45
Eiðurinn 12
Morgunblaðið bbbbb
IMDb 7,7/10
Bíó Paradís 20.00
Innsæi
InnSæi býður áhorfendum í
ferðalag inn í hulinn heim.
Bíó Paradís 18.00
Slack Bay
Bíó Paradís 20.00
Gimme Danger
Bíó Paradís 22.30
Absolutely Fabulous:
The Movie
Bíó Paradís 20.00
Embrace of The
Serpent
Metacritic 82/100
IMDb 8,0/10
Bíó Paradís 22.15
Nahid
Bíó Paradís 22.00
Grimmd 12
Morgunblaðið bbbnn
IMDb 5,8/10
Bíó Paradís 17.45
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna