Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.07.2016, Blaðsíða 44

Fréttatíminn - 22.07.2016, Blaðsíða 44
Föstudagur 22.07.2016 rúv 16.20 Popp- og rokksaga Íslands (3:12) (Áttundi áratugurinn I) Einstök heimildar- þáttaröð þar sem farið yfir sögu og þróun rokk- og popptónlistar á Íslandi. 17.20 Ekki bara leikur (5:10) (Not Just a Game) Heimildarþáttaröð sem afhjúpar hvernig keppnisíþróttir í Bandaríkjunum hafa ítrekað endurspeglað pólitískan áróður á tuttugustu öld. e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV (98:386) 18.50 Öldin hennar (29:52) 52 örþættir sendir út á jafnmörgum vikum um stórar og stefnumarkandi atburði sem tengjast sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir (223) 19.30 Veður 19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (29:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augnablik rifjuð upp með myndefni úr Gullkistunni. 20.00 Popppunktur (4:7) (Agent Fresco og Amabadama) Hinn sívinsæli Popppunktur snýr aftur á RÚV í sumar. Spurningarnar verða að þessu sinni eingöngu um íslenska popp og rokktónlist. Liðin sem keppa í sumarútgáfu Popppunkts 2016 eru: Grísalappalísa, Reykjavíkurdætur, Moses Hightower, Retro Stefson, FM Belfast, Boogie Trouble, Amabadama og Agent Fresco. Stjórnendur eru eins og áður þeir Felix Bergsson og Dr. Gunni. Stjórn upp- töku: Helgi Jóhannesson. 21.10 Miranda (5:6) Gamanþáttaröð frá BBC um Miröndu sem er seinheppin og klaufaleg í samskiptum við annað fólk. 21.45 Skarpsýn skötuhjú (6:6) (Partners in Crime) Breskur spennumyndaflokkur byggður á sögum Aghötu Christie. 22.40 The Brothers Bloom (Bloom-bræður) Spaugileg spennumynd með Rachel Weisz, Adrien Brody og Mark Ruffalo í aðalhlut- verkum. 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok (93) sjónvarp símans 08:00 Rules of Engagement (23:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 Kitchen Nightmares (1:17) 09:50 Got to Dance (2:20) 10:40 Pepsi MAX tónlist 12:50 Dr. Phil 13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (1:13) Gamanþáttaröð um nokkra vini sem eru nýútskrifaðir úr háskóla og reyna að fóta sig í lífinu. 13:55 BrainDead (2:13) 14:40 Jane the Virgin (4:22) 15:25 The Millers (13:23) 15:50 The Good Wife (3:22) 16:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (15:25) 18:55 King of Queens (20:25) 19:20 How I Met Your Mother (2:24) 19:45 Korter í kvöldmat (8:12) Ástríðu- kokkurinn Óskar Finnsson kennir Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat á auðveldan og hagkvæman máta. 19:50 America's Funniest Home Videos (37:44) 21:45 Second Chance (8:11) Spennandi þáttaröð um Jimmy Ptritchard, fyrrum lög- reglustjóra sem er með ýmislegt misjafnt á samviskunni. 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Prison Break (2:22) 00:35 Code Black (13:18) Dramatísk þátta- röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar- fræðingar og læknanemar leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 01:20 The Bastard Executioner (4:10) Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á miðöldum. 02:05 Penny Dreadful (8:10) 02:50 House of Lies (12:12) Marty Khan og félagar snúa aftur í þessum vinsælu þáttum sem hinir raunverulegu hákarlar viðskiptalífsins. 03:20 Second Chance (8:11) 04:05 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:45 The Late Late Show with James Corden 05:25 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir Hringbraut 11:00 Þjóðbraut (e) 12:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 12:30 Mannamál (e) 13:00 Þjóðbraut (e) 14:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 14:30 Mannamál (e) 15:00 Þjóðbraut (e) 16:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 16:30 Mannamál (e) 17:00 Þjóðbraut (e) 18:00 Lífið og Kryddjurtir (e) 18:30 Mannamál (e) 19:00 Þjóðbraut (e) 20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil- isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur Ernir Rúnarsson 21:00 Skúrinn Lifandi þættir og líf og yndi bíladellukarla. Umsjón: Jóhannes Bachmann 21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa er spjallþáttur á léttum nótum með sögum úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum - Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur Guðmundsson 22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður Arnardóttir 23:00 Lífið og Dömuhornið með Sirrý Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og fleira. 23:30 Kvikan Fréttaskýringaþáttur um áhugaverð þjóðmál. Umsjón: Björn Þor- láksson N4 19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til sín góða gesti Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar- hringinn um helgar. Mynd sem lætur engan ósnortin Stöð 2 Steel Magnolias föstudagur klukkan 20.20. Dásamleg mynd sem lætur engan ósnortin. Kvikmyndin fjallar um sex konur sem búa í smábæ í Bandaríkjunum - órjúfanleg tengsl þeirra, sorgir og sigra. Með aðalhlutverk fara stórleikkonur á borð við Juliu Roberts, Sally Field, Shirley MacLaine, Daryl Hannah og Dolly Parton. Barátta við illa anda Stöð 2 Insidious: Chapter 2 föstudagur klukkan 23.55. Hörku- spennandi kvikmynd sem fær hárin til þess að rísa. Lambert fjölskyldan á í hatrammri baráttu við illa anda og reyna að komast að því af hverju þessar verur ásækja fjölskyldumeðlimi með slíkum hætti. Með aðalhlut- verk fara Patrick Wilson, Rose Byrne og Ty Simpkins. Spítaladrama af bestu gerð Sjónvarp Símans Code Black föstudagur klukkan 00.35. Dramatísk þáttaröð með Óskarsverðlaunaleikkonunni Marcia Gay Harden í broddi fylkingar. Þættirnir gerast á bráðamóttöku á sjúkrahúsi í Los Angeles þar sem hver einasta sekúnda er dýrmæt og allt er lagt í sölurnar til þess að bjarga mannslífum. Þeir sem kunna að meta gott spítaladrama ættu ekki að láta þessa þætti framhjá sér fara. Eitt kort 35 vötn 6.900 kr Frelsi til að veiða! 00000 www.veidikortid.is VÍKURVAGNAR EHF. Víkurvagnar ehf. | Hyrjarhöfða 8 | 110 Reykjavík Sími 577 1090 | vikurvagnar.is | sala@vikurvagnar.is Einnig mikið úrval varahluta í Ifor Williams og aðrar gerðir af kerrum, ásamt úrvals viðgerðarþjónustu. Kerrur frá Ifor Williams í öllum stærðum og útfærslum …sjónvarp 20 | amk… FÖSTUDAGUR 22. JÚLÍ 2016

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.