Fréttatíminn - 11.11.2016, Blaðsíða 30
30 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 11. nóvember 2016
GOTT
UM
HELGINA
Samtal um málm
Stundum þarf maður nauðsynlega að ræða málm og slíkt samtal geta
tveir trommuleikarar vel átt saman. Þeir eru þá sammálma en ekki endi-
lega sammála. Matthías Hemstock og Pétur Grétarsson hafa átt fjölmörg
einkasamtöl um málm og gler. Hvort þeir verða gráir fyrir járnum í
kvöld skal ósagt látið.
Hvar? Mengi við Óðinsgötu.
Hvenær? Í kvöld. Hús opnar kl. 20.
Hvað kostar? 2000 kr.
Ráðstefna um
fötlunarfræði
Félag um fötlunarrannsóknir og
Rannsóknarsetur í fötlunarfræð-
um við Háskóla Íslands standa fyr-
ir ráðstefnu um fötlunarrannsókn-
ir. Mörg álitamál og spurningar
innan fötlunarfræðinnar koma
við sögu. Áhugafólki um þessi mál
er bent á að láta sig ekki vanta á
þessa þörfu ráðstefnu.
Hvar? Grand Hótel Reykjavík
Hvenær? Í dag frá 8.30-15.00
Hvað kostar? 7.000 kr.
Legokeppni unga fólksins
FIRST LEGO League keppnin verður haldin á morgun. Í ár eru 21 lið
skráð til leiks alls staðar að af landinu. Keppendur eru á aldrinum 10 til
16 ára og spreyta sig á þema ársins sem er samstarf manna og dýra. Liðin
keppa sín á milli í að leysa þrautir með forrituðum vélmennum. Lífleg og
litrík keppni.
Hvar? Háskólabíó
Hvenær? Á morgun laugardag milli 12-16.
Hvað kostar? Opið hús.
Skelltu þér í óperuna
Sýningum á óperunni Évgení Onegin eftir Pjotr Tchaikovsky fækkar, en
uppfærslan hefur hlotið góðar viðtökur og þykir vel heppnuð. Rússnesk
dramatík og dásamlegar laglínur tónskáldsins fyrir einsöngvara, kór og
hljómsveit hafa vakið sterk hughrif hjá gestum.
Hvar? Harpa.
Hvenær? Síðustu sýningar á morgun, laugardag og um þar næstu helgi.
Hvað kostar? 5000-9900 kr. Miðar á harpa.is
Hver elskar ekki hvolpa?
Það er komið að hvolpasýningu
Hundaræktarfélags Ísland og
Royal Canin. Sýndir verða 160
hvolpar á aldrinum 3-9 mánaða
af 38 mismunandi tegundum.
Einnig keppa 29 ungmenni með
hundana sína, en unga fólkið
er á aldrinum 10 til 17 ára. Frá-
bært tækifæri til að skoða sæta
hvolpa. Um helgina, á laugar-
dag og sunnudag, verður síðan
alþjóðleg hunda sýning á sama
stað.
Hvar? Reiðhöllin Víðidal.
Hvenær? Í kvöld kl. 18.
Hvað kostar? Ókeypis. Nánari
upplýsingar á hrfi.is
Bankahrunið speglað í
Sturlungaöld.
Við bankahrunið 2008 fór Ari
Alexander Ergis Magnússon
af stað með kvikmyndavélina
til að mynda atburðarásina og
afleiðingar hrunsins á íslenskt
samfélag. Nú eru upptökur
hans grunnur að nýrri heim-
ildarmynd þar sem hrunið er
meðal annars speglað í Sturl-
ungaöld. Benedikt Erlingsson
er sögumaður og leiðir frá-
sögnina í myndinni sem heitir
Aumingja Ísland.
Hvar? Bíó Paradís.
Hvenær? Frumsýnd í kvöld, sýnd
fram á mánudag.
Hvað kostar? 1800 kr.
Nýtt myndband
BlazRoca
Rapparinn BlazRoca frum-
sýnir glænýtt myndband við
lag sitt Fýrup. Lagið er unnið
með Joey Frazier og mixað
af Balatron mannveislunni,
eins og segir í tilkynningu.
Öl og sterkustu pítsur í heimi
frá Ugly verða í boði, enda er
þetta sögð algjör veisla.
Hvar? Tivoli bar
Hvenær? Í kvöld klukkan 20
Hvað kostar? Ekkert nema
góða skapið.
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn
Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 31.sýn
Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 28.sýn
Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn
Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 27.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn
Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 28.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn
Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 29.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Horft frá brúnni (Stóra sviðið)
Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn
Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn
Sýningum lýkur í desember
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Sun 20/11 kl. 13:00
Lau 12/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Sun 20/11 kl. 15:00
Sýningum lýkur í nóvember!
Óþelló (Stóra sviðið)
Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 6.sýn
Mán 26/12 kl. 19:30
Hátíðarsýning
Lau 14/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 7.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 8.sýn
Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 11/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00
Mið 16/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið)
Sun 13/11 kl. 19:30 33.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan)
Lau 19/11 kl. 15:00 Þri 22/11 kl. 11:00 Keflavík Fim 24/11 kl. 10:00
Sandgerði
Mán 21/11 kl. 13:00
Keflavík
Mið 23/11 kl. 9:00
Grindavík
Lau 26/11 kl. 13:00
Þri 22/11 kl. 9:00 Keflavík Mið 23/11 kl. 10:30
Grindavík
Lau 26/11 kl. 15:00
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.
Fjarskaland (Stóra sviðið)
Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn
Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn
Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00
Lau 26/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00
Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00
Sun 27/11 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00
Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00
Lau 3/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.