Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 11.11.2016, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 11.11.2016, Blaðsíða 49
…tíska kynningar9 | amk… Föstudagur 11. nóvember 2016 Róbert Róbertsson, verslunarstjóri í Cortefiel „Stíllinn í Cortefiel ein kenn ist af tíma lausri og klass ískri hönn un.“ Mynd | Rut Fyrir herrana „Fyrir herrann er mikið til af jakkafötum og fínni skyrtum í „tailored“, „classic“ og „slim“ sniðum þar sem allir geta fundið rétta sniðið sem hentar hverjum og einum.“ Mynd | Rut Dömuúlpa 12.790.- & herrajakki 25.490.- Toppur 10.990.-. Fyrir dömurnar „Fyrir dömuna eru blúndur og siffon áberandi í jólafatnaði en einnig slæðist gull, silfur og sterkir litir með.“ Mynd | Rut Gæðamerki á góðu verði Cortefiel er með frábært úrval af klassískum vel sniðnum fatnaði á herra og dömur. Unnið í samstarfi við Cortefiel Nú í haust opnaði spænski tískurisinn Cortefiel nýja verslun í Smáralind og hefur hún hlotið firnagóð­ ar viðtökur. Cortefiel hefur allt frá árinu 1945 lagt áherslu á vand­ aðan fatnað fyrir dömur og herra og sérlega mikið er lagt upp úr góðum sniðum. „Stíllinn í Cortefiel ein kenn ist af tíma lausri og klass­ ískri hönn un fyr ir fólk sem ger ir kröf ur um þæg indi, góð snið, gæði og ekki síst frábær verð,“ segir Róbert Róbertsson, verslunarstjóri Cortefiel. Gæðafatnaður á góðu verði Cortefiel höfðar til kvenna og karla á aldr in um 25+ og er lagt mikið upp úr því að fylgjast nýj­ ustu straum um og stefn um þegar kem ur að tísku. „Við leggjum mikla áherslu á að bjóða upp á gæða­ fatnað á góðu verði. T.d. gallabux­ ur frá 7.490 og skyrtur frá 5.490 í herradeildinni og blússur frá 5.490 og gallabuxur frá 6.490 í dömu­ deildinni. Lágir verðpunktar eru gegnumgangandi í öllum vöru­ flokkum. Allt fyrir herrann Nú þegar síga fer á seinnipart nóvember er ekki seinna vænna en að fara að huga að því hverju skal klæðast yfir hátíðarnar sem nálgast óðfluga. Róbert segir Cor­ tefiel leggja áherslu á að hafa gott úrval fínni fatnaðar sem hentar vel á þessum árstíma. „Fyrir herrann er mikið til af jakkafötum og fínni skyrtum í „tailored“, „classic“ og „slim“ sniðum þar sem allir geta fundið rétta sniðið sem hentar hverjum og einum. Við erum einnig með mikið úrval af stökum blazer­ um í mörgum mismunandi stílum og sniðum sem henta bæði sem fínni fatnaður eða bara til að nota dagsdaglega við gallabuxur,“ segir Róbert og bætir við að einnig sé fallegt úrval af vönduðum og þægi­ legum herraskóm úr leðri of flaueli. Pallíettur og glamúr Dömudeildin státar síðan af miklu úrvali af fallega sniðnum og klass­ ískum fatnaði. „Fyrir dömuna eru blúndur og siffon áberandi í jólafatnaði en einnig slæðist gull, silfur og sterkir litir með. Skinnið, loðvestin og pelsar eru mjög áber­ andi núna ásamt því að flauel kem­ ur mjög sterkt inn í vetur. Pallíettur og glansandi flíkur finnst mér alltaf klassískar fyrir jól og áramót og þær leynast að sjálfsögðu með hjá okkur í Cortefiel,“ segir Róbert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.