Fréttablaðið - 28.02.2017, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 28.02.2017, Blaðsíða 78
Hvað? Hvenær? Hvar? Þriðjudagur hvar@frettabladid.is 28. febrúar Viðburðir Hvað? Swap 'til You Drop Hvenær? 16.30 Hvar? Loft hostel Skiptimarkaður Loft hostels er fyrir alla þá sem vilja losa sig við gömul föt, bækur og annað dót og fá eitthvað nýtt í staðinn. Fólk er hvatt til að koma með sína eigin fjölnota poka undir góssið sem það nælir sér í. Hvað? Félagsfundur Samtaka ´78 Hvenær? 17.30 Hvar? Samtökin´78, Suðurgata 3 Efni félagsfundarins að þessu sinni er tvíþætt. Tillögur laga­ breytinganefndar verða kynntar og svo verður erindi frá Íslenskri erfðagreiningu flutt. Samtök­ unum hefur borist beiðni frá Íslenskri erfðagreiningu um sam­ starf við rannsókn á erfðafræði­ legum grundvelli kynhneigðar. Á félagsfundinum munu fara fram umræður um erindið. Kosningar um erindið munu fara fram á aðal­ fundi. Fundurinn er opinn öllum gildum meðlimum Samtakanna ‘78. Tónlist Hvað? Þýsk sálumessa eftir Brahms – Söngsveitin Fílharmónía Hvenær? 20.00 Hvar? Harpa Söngsveitin Fílharmónía flytur eitt mesta stórvirki kór­ bókmenntanna, Ein deutsches Requiem eftir Johannes Brahms, í Norðurljósasal Hörpu. Einsöngv­ arar eru Kristinn Sigmundsson og Hallveig Rúnarsdóttir. Verkið er flutt í útsetningu fyrir tvö píanó og pákur. Um píanóleik sjá þær Guðríður St. Sigurðardóttir og Brynhildur Ásgeirsdóttir. Páku­ leikari er Eggert Pálsson. Hvað? KexJazz – kvartett Halla Guðmunds Hvenær? 20.30 Hvar? Kex hostel Á þessu djasskvöldi kemur kvart­ ett kontrabassaleikarans Haraldar Ægis Guðmundssonar fram. Aðrir meðlimir kvartettsins eru þeir Snorri Sigurðarson á trompet, Andrés Þór Gunnlaugsson á gítar og Scott McLemore á trommur. Þeir munu leika eigið efni ásamt völdum standördum. Tónlistin hefst kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Kex hostel er á Skúlagötu 28. Sýningar Hvað? Koma - samsýning Hvenær? 15.00 Hvar? Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands Útskriftarnemar mynd­ listardeildar Listaháskóla Íslands dvöldu í tvær vikur á Seyðisfirði og störfuðu undir hatti Dieter Roth Akademíunnar og Skaftfells, myndlistarmiðstöðvar Austur­ lands. Afraksturinn er sýningin Koma sem var opnuð 28. janúar og stendur til 2. apríl. Koma er opin daglega frá kl. 15.00­21.00, og eftir samkomulagi. Fyrirlestrar Hvað? Aðgengi fullorðinna að námi á framhaldsskólastigi Hvenær? 16:20 Hvar? Háskóli Íslands, K-208 Námsbraut um kennslu í fram­ haldsskólum og Rannsóknarstofa um þróun skólastarfs við Háskóla Íslands boða til funda um rann­ sóknir á framhaldsskólastarfi. Fjallað er um niðurstöður rann­ sóknar sem byggist á viðtölum við ungt fólk sem hefur nýhafið nám á vegum framhaldsfræðslunnar. Í ljósi þess að aðgengi nemenda 25 ára og eldri inn í framhaldsskólana hefur verið takmarkað var kannað hvernig eldri nemendur upplifa möguleika sína til menntunar. Niðurstöðurnar lýsa flóknu sam­ spili fullorðinna nemenda við lagaleg og stofnanaleg samhengi íslensks menntakerfis sem verið hefur í deiglu breytinga undan­ farin ár. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Hvað? Opinn fundur með Degi borgar- stjóra Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt Fundaröð Samfylkingarinnar í Reykjavík um borgartengd mál­ efni er að hefjast og mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta á fyrsta fundinn þar sem hann ætlar að fara yfir stöðu mála í borginni. Boðið verður upp á kaffi og te. Hvað? Fyrirmyndar foreldri, námskeið Hvenær? 19.30 Hvar? Plié, dans og heilsa, Víkurhvarfi 1, Víkurhvarfi 1 Á barnið þitt erfitt með að sofna, er háttatíminn erfiður? Vantar ró og fleiri gæðastundir? Eru allir límdir við snjalltækin? Nýtt 4 vikna námskeið fyrir foreldra og uppalendur sem er byggt á bók­ unum Hugarfrelsi – Aðferðir til að efla börn og unglinga og Hugar­ frelsi – Kennsluleiðbeiningar. Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir Hugarfrelsis sem nýtast foreldrum í uppeldinu til að efla barnið sitt á margvíslegan máta með sjálfs­ styrkingu, öndun, slökun og hug­ leiðslu svo það megi blómstra sem einstaklingur. Einnig hjálpa aðferðirnar til að fjölga gæða­ stundum og auka kyrrð og ró fjöl­ skyldunnar. Hvað? Ayurveda: Ólíkar líkamsgerðir- réttur lífsstíll og mataræði Hvenær? 18.30 Hvar? Jurtaapótek, Skipholti 33 Ayurveda byggir á kenningunni um hinar þrjár líkamsgerðir, eða dosha eins og þær kallast. Dosh­ urnar þrjár eru orka sem hver og einn hefur innra með sér og stjórn­ ar þessi mismunandi gerð af orku allri líkamsstarfsemi okkar. Þær nefnast Vata, Pitta og Kapha. Á þessu námskeiði kynnumst við aðeins ayurvedískri heimspeki, fáum innsýn í þessar mismunandi líkamsgerðir og hvaða mataræði og lífsstíll hentar hverri fyrir sig. Verð, 6.500 krónur og senda þarf tölvupóst á jurtaapotek@jurta­ apotek.is til að skrá sig eða hringja í síma 552­1103. Samtökin ‘78 verða með félagsfund í dag. NORDICPHOTOS/GETTY Skiptimarkaður Loft hostels er í dag. Festival Stockfish Bíó Paradís stockfishfestival.is Tickets: tix.is February 23rd March 5th 2017 Fi lm HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Línudans 18:00 Örvarpið 18:00 Fukushima, Mon Amour 18:00 Nocturama 20:30 Una 20:00 Little Sister 20:00 Staying Vertical 23:00 The Day Will Come 22:15 Neruda 22:00 ÁLFABAKKA FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:20 FIST FIGHT VIP KL. 5:50 - 8 - 10:20 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 - 10:20 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 6 - 9 XXX 3 KL. 8 - 10:20 MONSTER TRUCKS KL. 5:40 ROGUE ONE 2D KL. 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 5:40 FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 - 10:10 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LEGO BATMAN ENSKT TAL KL. 8 FIFTY SHADES DARKER KL. 5:30 - 8 - 10:30 RINGS KL. 10:40 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 XXX 3 KL. 10:20 EGILSHÖLL GAMLINGINN 2 KL. 5:40 - 8 - 10:20 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 FIFTY SHADES DARKER KL. 8 - 10:30 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 - 10:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI FIST FIGHT KL. 8 - 10:20 GAMLINGINN 2 KL. 10:40 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LA LA LAND KL. 5:20 - 8 AKUREYRI FIST FIGHT KL. 5:50 - 8 SPLIT KL. 10:40 THE SPACE BETWEEN US KL. 10:10 LEGO BATMAN ÍSL TAL KL. 5:40 LA LA LAND KL. 8 KEFLAVÍK sigurvegari óskarsveðlaunanna  THE GUARDIAN  THE TELEGRAPH  EMPIRE Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd með íslensku og ensku tali. 91%7.7 Hinn 101 árs gamli Allan er kominn aftur í þessari frábæru gamanmynd. Geggjuð grínmynd NEW YORK DAILY NEWS  ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Í DAG 6 verðlaun ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð ÞRI ÐJU DAG STI LBO Ð Miðasala og nánari upplýsingar SÝND KL. 5.30, 8, 10.30 SÝND KL. 8, 10.30 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 5% SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 5.40 SÝND KL. 5.40 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐÞRIÐJUDAGSTILBOÐÞRIÐJUDAGSTILBOÐ 2 8 . F e b r ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D a G U r26 M e n n I n G ∙ F r É T T a b L a Ð I Ð 2 8 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 0 8 8 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 5 5 -D A 5 8 1 C 5 5 -D 9 1 C 1 C 5 5 -D 7 E 0 1 C 5 5 -D 6 A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 8 8 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.