Fréttablaðið - 28.02.2017, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 28.02.2017, Blaðsíða 10
Það er ekki nema helmingurinn sem kýs að starfa sem kennarar og langstærstur hluti þeirra fór í gegnum þriggja ára nám. Ólafur Loftsson, for- maður Félags grunnskólakennara Það kemur bersýni- lega í ljós að sveitar- félög greiða almennt sér- fræðingum lægri laun en ríkið. Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara Menntun Um þriðjungur stöðu- gilda við kennslu, umönnun og uppeldi barna í leikskólum er nú skipaður leikskólakennurum en lög kveða á um að þeir skuli að lágmarki vera tveir af hverjum þremur. Þetta kemur fram í skýrslu Ríkisendur- skoðunar þar sem áhyggjum er lýst af yfirvofandi kennaraskorti. Í skýrslunni kemur fram að í desember 2015 hafi 1.758 mennt- aðir leikskólakennarar starfað í leik- skólum en 2.992 leyfisbréf hafi verið gefin út til þeirra frá árinu 2009. Haraldur F. Gíslason, formaður Félags leikskólakennara, segir áhuga- vert að fá upplýsingar um það hve stórt hlutfall menntaðra leikskóla- kennara starfi ekki við fag sitt. Haraldur segir skref hafa verið stigin fram á við í kjarasamningum. Hins vegar telji fólk í samfélaginu að laun leikskólakennara séu í raun lægri en þau eru vegna þess að á leikskólum starfi fjölbreyttur hópur fólks og sumir þeirra séu ómennt- aðir starfsmenn. Hann bendir á að byrjunarlaun leikskólakennara séu núna um 470 þúsund krónur og um 490 þúsund ef viðkomandi sinnir deildarstjórn. Haraldur segir hins vegar að stíga þurfi fleiri skref til að hækka laun kennara. „Það kemur bersýnilega í ljós að sveitarfélög greiða almennt sérfræðingum lægri laun en ríkið,“ segir Haraldur. Sveitarfélögin í heild þurfi að skoða það sín megin hvers vegna svo er. Hann bendir á að laun sérfræðinga á opinberum markaði séu svo aftur lægri en laun sérfræð- inga á almennum markaði. Nú þegar búið er að breyta lífeyrissjóðskerfinu og jafna muninn á lífeyrisréttindum opinberra starfsmanna og starfs- manna á almennum markaði þurfi líka að jafna launin. Ríkisendurskoðun segir í áður- nefndri skýrslu að kennaraskortur- inn verði ekki eingöngu leystur með fjölgun kennaranema. Mikilvægt sé að laða menntaða kennara, ekki síst hina yngri, til starfa við skólana og búa þannig um hnútana að þeir endist í starfi. Þar með nýtist sú fjár- festing sem felst í menntun þeirra væntanlega best. „Sú fjárfesting jókst verulega þegar kennaranám var lengt úr þremur árum í fimm árið 2009 en vísbendingar eru um að sú breyting hafi dregið úr aðsókn í námið,“ segir í skýrslu Ríkisendur- skoðunar. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara, segir lengra nám ekki vera stærsta vandamálið. „Það eru um það bil tíu þúsund kennarar með grunnskólakennara- réttindi. Það er ekki nema helming- urinn sem kýs að starfa sem kenn- arar og langstærstur hluti þeirra fór í gegnum þriggja ára nám. Þannig að vandinn er ekki fimm ára námið. Það er alveg ljóst.“ jonhakon@frettabladid.is 2 8 . f e b r ú a r 2 0 1 7 Þ r I Ð J u D a G u r10 f r é t t I r ∙ f r é t t a b L a Ð I Ð Frá öðru sjónarhorni Ársfundur Nýsköpunarmiðstöð Íslands 10 ára Fimmtudaginn 2. mars 2017 Hilton Reykjavík Nordica hótel Dagskrá 8.00 Léttur morgunverður 8.30 Fundarsetning Ávarp ráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, nýsköpunarráðherra Ávarp forstjóra Próf. Þorsteinn I. Sigfússon Dularfull afdrif plasts í ha Guðjón Atli Auðunsson Frá hroða til hráefnis Sunna Wallevik Frá hugmynd til hagnýtingar - saga sprota Kristján Leósson Umhversvæn áburðarframleiðsla Helga Dögg Flosadóttir Sítengdir ferðaþjónar Sigríður Kristjánsdóttir Lifandi leiðsögn um land allt Sigurður Steingrímsson Þetta „eitthvað annað“ ... Sigríður Ingvarsdóttir Íslenskir frumkvöðlar í Silicon Valley Davíð Örn Símonarson Skynjað & skimað Torfi Þórhallsson Rannsóknir mega ekki mygla Ólafur H. Wallevik 10.30 Ársfundi lokið Fundarstjóri: Jón Ólafsson, ásamt Sigríði Thorlacius Aðgangur ókeypis Skráning á www.nmi.is Við fjölgum hagkvæmum íbúðum ÍBÚÐIR Á ÁRI 250 ÍBÚÐIR Í ÞRÓUN 1.300 ÍBÚÐIR SELDAR 300 519 3300 | www.upphaf.is Garðastræti 37, 101 Reykjavík Upphaf fasteignafélag er eitt umsvifa­ mesta fyrirtæki í uppbyggingu íbúðar­ húsnæðis á Íslandi. Á næstu fimm árum verða þróaðar og byggðar yfir 1.300 nýjar íbúðir sem ætlaðar eru litlum og meðalstórum fjölskyldum.  Markmið Upphafs er að byggja yfir 250 hag kvæmar íbúðir á ári. Við viljum auka framboð á íbúðamarkaði. Upphaf er í eigu Novus, fag fjár festa sjóðs í rekstri hjá GAMMA Capital Management. Alvarleg vísbending um kennaraskort Ríkisendurskoðun lýsir áhyggjum af yfirvofandi kennaraskorti. Hundruð kennara hafa leitað í önnur störf. Lenging kennaranáms í fimm ár dró úr aðsókn í námið. 2 8 -0 2 -2 0 1 7 0 4 :3 7 F B 0 8 8 s _ P 0 8 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 5 5 -E 9 2 8 1 C 5 5 -E 7 E C 1 C 5 5 -E 6 B 0 1 C 5 5 -E 5 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 0 8 8 s _ 2 7 _ 2 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.