Fréttablaðið - 07.03.2017, Blaðsíða 14
Í dag
19.30 Arsenal - Bayern Sport
19.30 Napoli - Real Madrid Sport 2
21.45 Meistarad.mörkin Sport
Keflavík - Þór Ak. 97-77
Stigahæstir: Amin Khalil Stevens 33/ 8
frá köst, Hörður Axel Vil hjálms son 26/ 7 frá
köst/ 9 stoðsend ing ar Geor ge Beamon 18,
Tryggvi Snær Hlina son 15/ 12 frá köst.
Njarðvík - ÍR 79-72
Stigahæstir: Logi Gunnarsson 23, Myron
Dempsey 22/9 fráköst/5 stoðsendingar
Quincy HankinsCole 32/13 fráköst, Matthí
as Orri Sigurðarson 21/9 stoðsendingar.
Efri
KR 34
Tindastóll 30
Stjarnan 30
Grindavík 24
Þór Þ. 22
Keflavík 22
Neðri
Þór Ak. 20
ÍR 20
Njarðvík 20
Haukar 16
Skallagrím. 14
Snæfell 0
Dominos-deild karla
Ísland - Spánn 0-0
Lið Íslands: Sonný Lára Þráinsdóttir
Arna Sif Ásgrímsdóttir (58. Glódís Perla
Viggósdóttir), Sif Atladóttir, Anna Björk
Kristjánsdóttir Elísa Viðarsdóttir (85.
Rakel Hönnudóttir), Sara Björk Gunnars
dóttir, Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir (85.
Margrét Lára Viðarsdóttir), Hallbera Gísla
dóttir Elín Metta Jensen (58. Sigríður Lára
Garðarsdóttir), Katrín Ásbjörnsdóttir (71.
Berglind B. Þorvaldsdóttir), Fanndís Frið
riksdóttir (71. Guðmunda Brynja Óladóttir).
Efri
Spánn 7
Japan 6
Neðri
Ísland 2
Noregur 1
Nýjast
Algarve-bikarinn
Fram - Haukar 26-27
Markahæstir: Andri Þór Helgason 8/4, Arnar
Birkir Hálfdánsson 5 Daníel Þór Ingason
7/1, Hákon Daði Styrmisson 7/2, Brynjólfur
Snær Brynjólfsson 4, Jón Þ. Jóhannsson 4.
Grótta - Selfoss 29-29
Markahæstir: Finnur Ingi Stefánsson 7/3,
Þráinn Orri Jónsson 6, Leonharð Harðarson
6 Einar Sverrisson 8, Teitur Örn Einarsson
7/2, Alexander Már Egan 5.
Valur - Stjarnan 26-28
Markahæstir: Anton Rúnarsson 8/3, Josip
Juric Grgic 5, Orri Freyr Gíslason 5 Ólafur
Gústafsson 7, Andri Hjartar Grétarsson 5,
Garðar Benedikt Sigurjónsson 5/2.
Efri
Haukar 30
FH 28
ÍBV 25
Afturelding 25
Valur 21
Neðri
Selfoss 18
Stjarnan 17
Grótta 16
Fram 15
Akureyri 15
Olís-deild karla
Sunna á Stöð 2 Sport
Sýnt verður frá bardaga Sunnu
rannveigar Davíðs-
dóttur gegn hinni
bandarísku
Mallory Martin í
Invicta FC-bar-
dagadeildinni.
Þetta verður
annar atvinnu-
mannsbardagi þeirra beggja en
báðar unnu sinn fyrsta bardaga.
Barist verður í Kansas City laugar-
dagskvöldið 25. mars.
ChelSea áFraM í KjörStöðu
Chelsea endurheimti 10 stiga for-
skot á toppnum í ensku úrvals-
deildarinnar með 1-2 útisigri á
West ham united í lokaleik 27.
umferðar í gær. eden hazard
og Diego Costa skoruðu mörk
Chelsea sem stefnir hraðbyri að
sjötta englandsmeistaratitlinum í
sögu félagsins og öðrum meistara-
titlinum á síðustu þremur árum.
7 . m a r s 2 0 1 7 Þ r I Ð J U D a G U r14 s p o r t ∙ F r É t t a B L a Ð I Ð
H E I L S U R Ú M(*M
iða
ð v
ið
12
má
na
ða
va
xta
lau
sa
n r
að
gr
eið
slu
sa
mn
ing
m
eð
3,
5%
lá
nt
ök
ug
jal
di
og
40
5 k
r. g
re
iðs
lug
jal
di)
A
R
G
H
!!!
2
10
21
7
FERMINGARTILBOÐ
20%
AFSLÁTTUR!
Stærð: 120x200 cm
7.170 kr. Á MÁNUÐI*
Fullt verð 98.036 kr.
FERMINGARTILBOÐ 78.429 kr.
Stærð: 150x200 cm
9.004 kr. Á MÁNUÐI*
Fullt verð 124.620 kr.
FERMINGARTILBOÐ 99.696 kr.
ROYAL CORINNA
Einn á kjammann
Mikið undir í botnbaráttunni Það var hart barist í leik Gróttu og Selfoss í Olís-deild karla í gær. Leikurinn endaði með jafntefli, 29-29. Selfoss er í 6.
sæti deildarinnar en aðeins þremur stigum munar á Selfyssingum og botnliði Akureyrar þegar sex umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Selfoss,
Stjarnan, Grótta, Fram og Akureyri berjast um að halda sér í deildinni en tvö neðstu liðin falla. Hin átta fara í úrslitakeppnina. FRéttABLAðið/ANtON
FótBoLtI Freyr alexandersson
landsliðsþjálfari kvaðst ánægður
með spilamennsku íslenska liðsins
í markalausa jafnteflinu gegn því
spænska í gær.
„Þetta var mjög skemmtilegur
leikur og hátt tempó. Við settum
þær undir gríðarlega pressu og
þær náðu litlum sem engum takti í
sínum sóknarleik. en þær voru alltaf
hættulegar þegar þær komust inn á
síðasta þriðjunginn,“ sagði Freyr í
samtali við Fréttablaðið eftir leik-
inn í gær.
„Við náðum að taka þær að mestu
út úr sínum leik. Svo var mjög gott
að sjá að við náðum að laga þá hluti
sem við ætluðum að laga inni í
þessu kerfi eftir japansleikinn. Við
vildum gefa þessu einn leik í við-
bót,“ sagði Freyr og vísaði þar til
leikkerfisins 3-4-3 sem hann notaði
bæði gegn japan og Spáni.
Sara Björk Gunnarsdóttir skor-
aði um miðbik seinni hálfleiks í
leiknum í gær en markið var dæmt
af vegna rangstöðu, sem var líklega
rangur dómur að mati Freys.
„Maður er ótrúlega sáttur við frá-
bæra frammistöðu en ég hefði viljað
vinna. Við skoruðum geggjað mark
sem var líklega löglegt,“ sagði Freyr.
hann segist ekki hafa áhyggjur
af markaleysinu á algarve-mótinu
en ísland hefur ekki skorað í 262
mínútur, eða frá því Gunnhildur
Yrsa jónsdóttir jafnaði metin í 1-1
á 8. mínútu gegn noregi í fyrsta leik
mótsins.
„Gegn japan vorum við að spila
við betra lið og náðum ekki að fóta
okkur nægilega vel á löngum köfl-
um. Það er ekkert sérstakt sem vant-
ar, ég hef engar áhyggjur þótt við
höfum bara skorað þarna snemma
í fyrsta leik,“ sagði Freyr og bendir
á að helstu markaskorarar íslenska
liðsins séu ekki með eða hafi lítið
spilað á algarve-mótinu.
„auðvelda skýringin er að Dagný
[Brynjarsdóttir] og Margrét lára
[Viðarsdóttir] hafa lítið spilað og
harpa [Þorsteinsdóttir] og hólm-
fríður [Magnúsdóttir] eru ekki með.
Þetta svarar sér eiginlega sjálft. Þetta
eru þeir leikmenn sem hafa skorað
flest mörkin okkar síðasta eina og
hálfa árið,“ sagði Freyr alexanders-
son að lokum. ingvithor@365.is
Engar áhyggjur
þrátt fyrir 262
markalausar
mínútur
Ísland gerði markalaust jafntefli við sterkt lið Spánar
í lokaumferð riðlakeppni Algarve-mótsins í gær.
Ísland lenti í 3. sæti
B-riðils og mætir Kína í leik
um 9. sætið á Algarve-mót-
inu á morgun.
sport
0
7
-0
3
-2
0
1
7
0
4
:2
2
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
6
3
-F
2
6
C
1
C
6
3
-F
1
3
0
1
C
6
3
-E
F
F
4
1
C
6
3
-E
E
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
6
_
3
_
2
0
1
7
C
M
Y
K