SÍBS blaðið - 01.10.2008, Qupperneq 44

SÍBS blaðið - 01.10.2008, Qupperneq 44
M y n d a g á t a n Þrenn vegleg verðlaun verða veitt fyrir réttar lausnir: 1. verðlaun er keltneskur kross úr gulli og silkitrefill, 2. verðlaun er verndargripur (engill) úr gulli og silkitrefill, og 3. verðlaun er keltneskur kross úr silfri ásamt silkitrefli. Sendið ráðningar fyrir 1. desember, 2008, merkt myndagáta, til SÍBS, Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Lausnin er: Sendandi: Heimili: Sími: Ef þú vilt ekki skemma blaðið má senda lausnina á ljósrituðu blaði. Lausn síðustu myndagátu reyndi nokkuð á, en hún var þessi: Á tíma gífurlegra verðhækkana reynir á hina hagsýnu húsmóður Dregið hefur verið úr lausnum í síðustu myndagátu og féllu verðlaun þannig: 1. verðlaun hlaut Lilja Sólveig Kristjánsdóttir, Grandavegi 47, 107 Reykjavík 2. verðlaun hlaut Magnús Þorsteinsson, Höfn, 720 Borgarfirði 3. verðlaun hlutu Steingerður og Sigfús, Sóltúni 18, 105 Reykjavík Verðlaunahafar hafa fengið vinningana senda heim. Við óskum þeim til hamingju og þökkum fyrir þann áhuga sem lesendur sýna myndagátunni okkar.

x

SÍBS blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.