SÍBS blaðið - 01.02.2015, Qupperneq 23

SÍBS blaðið - 01.02.2015, Qupperneq 23
SÍBS BLAÐIÐ 2015/1 23 ÍSLANDS SJ Ó MA NNAFÉLAG markaðarins og sveitarfélögin, þar sem mið er tekið af aðstæðum í samfélaginu á hverjum tíma. Mikið hefur verið lagt upp úr því að horfa til nágrannalanda okkar með það að markmiði að nýta reynslu þeirra og rannsóknir á atvinnu- leysi og aðgerðum gegn því á síðasta atvinnu- leysisskeiði á 10. áratug síðustu aldar. Sérstök áhersla hefur verið lögð á starfstengd vinnumarkaðsúrræði og voru sérstök átaksver- kefni um starfsþjálfun á vinnustað sett í gang á árunum 2012 og 2013 í samstarfi við atvinnulífið og sveitarfélögin sem fengu heitin Vinnandi vegur og Liðsstyrkur. Einnig var ráðist í sérstakt námsátak haustið 2011 sem fékk heitið Nám er vinnandi vegur, þar sem tæplega 1000 atvinnuleitendur fóru í nám á grundvelli átaksins. Á mynd 1 hér að neðan má sjá hvernig fjöldi þeirra sem verið hefur atvinnulaus um lengri tíma hefur breyst frá hruni. Fækkunin skýrist m.a. af árangri aðgerða sem gripið var til og áður eru nefnt s.s. Nám er vinnandi vegur (sjá hring sem merktur 1 á mynd 1) og svo Vinn- andi vegur (sjá hring 2 á mynd 1). Um áramótin 2012/2013 var bótatímabil stytt úr 4 árum í 3, en bótatímabilið hafði verið lengt í 4 ár í kjöl- far hrunsins. Við þessa breytingu fóru um 500 manns af skrá (sjá hring 3 á mynd 1). Mat á árangri úrræða Í lok árs 2013 var gerð könnun meðal einstak- linga sem ekki voru lengur skráðir atvinnuleit- endur en höfðu verið skráðir sem slíkir í sex mánuði eða lengur á tímabilinu 2009–2013. Tilgangur könnunarinnar var að sjá hvar þessir einstaklingar væru staddir. Meginniðurstaðan er að stærstur hluti þeirra sem ekki eru lengur skráðir atvinnuleitendur eru nú í vinnu, eða um 60%, 5% eru í vinnu samhliða námi og 10% eru í námi. Samtals eru því um 75% þessara einstaklinga samkvæmt könnuninni í vinnu og/ eða námi. Af þeim sem eftir standa eru 6% farin af vinnumarkaði sökum aldurs, örorku eða lengri veikinda og rúm 2% eru í fæðingarorlofi. Eftir standa um 17% sem svara því til að þeir séu í atvinnuleit, heimavinnandi eða hvorki í námi né vinnu án þess að skilgreina það nánar. Könnunin leiddi í ljós að fyrrverandi atvinnu- leitendur eru almennt ánægðir með þau úrræði og verkefni sem þeir tóku þátt í þótt einhvers mismunar gæti eftir verkefnum og var ánægjan mest meðal þátttakenda í Nám er vinnandi vegur. Meirihluti þátttakenda telur að vinnu- markaðsúrræðin, eða önnur verkefni sem þeir tóku þátt í, hafi hjálpað þeim við atvinnuleit og þá einkum sá hópur sem tók þátt í starfs- þjálfunar verkefnum á borð við Vinnandi veg árið 2012. Meginmarkmið allra þessara átaksverkefna var að bregðast við vaxandi langtímaatvinnuleysi með áherslu á að koma í veg fyrir að fólk festist í vítahring þess með þeim alvarlegu afleiðingum sem það getur haft. Rúmlega 10.000 einstak- lingar hafa nýtt sér úrræði á hverju ári í kjölfar efnhagshrunsins haustið 2008. Þjónusta VMST við fólk með skerta starfshæfni Vinnumálastofnun hefur um langan tíma veitt atvinnuleitendum með skerta starfsgetu þjón- ustu og ráðgjöf vegna atvinnuleitar og hafa 3-400 einstaklingar notið þessarar sérþjónustu árlega. Frá árinu 2010 hefur þjónusta „Atvinnu með stuðningi“ síðan bæst við þessa þjónustu Vinnumálastofnunar. Á höfuðborgarsvæðinu var þessi þjónusta lengst árum  í  3,  en  bótatímabilið  hafði  verið  lengt  í  4  ár  í  kjölfar  hrunsins.  Við  þessa  br ytingu  fór   um  500  manns  af  skrá  (sjá  hring  3  á  mynd  1).     Mynd  1.  Fjöldi  einstaklinga  sem  verið  hafa  atvinnulausir  í  1-­‐2  ár  annars  vegar  og  lengur  en  2  ár  hins   vegar   Mat  á  árangri  úrræða     Í  lok  árs  2013  var  gerð  könnun  meðal  einstaklinga  sem  ekki  voru  lengur  skráðir   atvinnuleitendur  en  höfðu  verið  skráðir  sem  slíkir  í  sex  mánuði  eða  lengur  á  tímabilinu  2009– 2013.  Tilgangur  könnunarinnar  var  að  sjá  hvar  þessir  einstaklingar  væru  staddir.   Meginniðurstaðan  er  að  stærstur  hluti  þeirra  sem  ekki  eru  lengur  skráðir  atvinnuleitendur   eru  nú  í  vinnu,  eða  um  60%,  5%  eru  í  vinnu  samhliða  námi  og  10%  eru  í  námi.  Samtals  eru  því   um  75%  þessara  einstaklinga  samkvæmt  könnuninni  í  vinnu  og/eða  námi.  Af  þeim  sem  eftir   standa  eru  6%  farin  af  vinnumarkaði  sökum  aldurs,  örorku  eða  lengri  veikinda  og  rúm  2%  eru   í  fæðingarorlofi.  Eftir  standa  um  17%  sem  svara  því  til  að  þeir  séu  í  atvinnuleit,   heimavinnandi  eða  hvorki  í  námi  né  vinnu  án  þess  að  skilgreina  það  nánar.   Könnunin  leiddi  í  ljós  að  fyrrverandi  atvinnuleitendur  eru  almennt  ánægðir  með  þau  úrræði   og  verkefni  sem  þeir  tóku  þátt  í  þótt  einhvers  mismunar  gæti  eftir  verkefnum  og  var  ánægjan   mest  meðal  þátttakenda  í  Nám  er  vinnandi  vegur.  Meiri  hluti  þátttakenda  telur  að   vinnumarkaðsúrræðin  eða  önnur  verkefni  sem  þeir  tóku  þátt  í  hafi  hjálpað  þeim  við   atvinnuleit  og  þá  einkum  sá  hópur  sem  tók  þátt  í  starfsþjálfunarverkefnum  á  borð  við   Vinnandi  veg  árið  2012.   0   500   1,000   1,500   2,000   2,500   3,000   3,500   4,000   4,500   5,000   Ja n-­‐ 09   Ap r-­‐ 09   Ju l-­‐0 9   O ct -­‐0 9   Ja n-­‐ 10   Ap r-­‐ 10   Ju l-­‐1 0   O ct -­‐1 0   Ja n-­‐ 11   Ap r-­‐ 11   Ju l-­‐1 1   O ct -­‐1 1   Ja n-­‐ 12   Ap r-­‐ 12   Ju l-­‐1 2   O ct -­‐1 2   Ja n-­‐ 13   Ap r-­‐ 13   Ju l-­‐1 3   O ct -­‐1 3   Ja n-­‐ 14   Ap r-­‐ 14   Ju l-­‐1 4   1-­‐2  ár   Lengur  en  2  ár   11   3 2   Mynd 1. Fjöldi einstaklinga sem verið hafa atvinnulausir í 1-2 ár annars vegar og lengur en 2 ár hins vegar Meirihluti þátt- takenda telur að vinnumarkaðsúr- ræðin, eða önnur verkefni sem þeir tóku þátt í, hafi hjálpað þeim við atvinnuleit.

x

SÍBS blaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.