SÍBS blaðið - feb. 2016, Síða 16

SÍBS blaðið - feb. 2016, Síða 16
16 SÍBS-blaðið Enginn leikur sér að því að líða illa Viðtal: Páll Kristinn Pálsson Eymundur Lúter Eymundsson er 48 ára gamall Akureyringur sem þjáðst hefur af kvíða, þunglyndi og félagsfælni frá unga aldri. Leið hans út úr þeim hremmingum hefur verið löng og erfið og núna berst Eymundur fyrir auknum skilningi og úrræðum fyrir börn og ungmenni sem eiga við sama vanda að glíma.

x

SÍBS blaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SÍBS blaðið
https://timarit.is/publication/1222

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.