SÍBS blaðið - febr 2016, Síða 25
25
1. tbl. 2016
Kvíði er eðlileg tilfinning og
hluti af daglegu lífi, hann er
eðlilegt viðbragð og jákvætt
afl í lífsbaráttunni
Produktvalsguide
TENA Men TENA Men
NIVÅ 1
TENA Men
NIVÅ 2
TENA Men
NIVÅ 3
TENA Lady TENA Lady TENA Lady TENA Lady
NORMAL
TENA Lady
EXTRA
4–8 dl
400–800 ml
TENA Pants TENA PantsTENA Pants TENA Pants
SUPER
(S, M, L, XL)
5–11 dl
500–1100 ml
9–14 dl
900–1400 ml
TENA Flex TENA Flex
PLUS
(S, M, L, XL)
TENA Pants
TENA Flex
SUPER
(S, M, L, XL)
TENA Flex
MAXI
(S, M, L, XL)
TENA Pants
MAXI
(M, L)
TENA Comfort TENA ComfortTENA Comfort TENA ComfortTENA Comfort TENA Comfort
SUPER
TENA Slip TENA Slip
PLUS
(XS, S, M, L)
SUPER
(S, M, L, XL)
TENA Slip
MAXI
(S, M, L)
TENA Slip
TENA
Comfort
TENA
Comfort
MAXI
TENA Lady
Discreet, Plus
Protective
Underwear
TENA Men
NIVÅ 4
Protective
Underwear
TENA LadyTENA Lady TENA Lady
Fagleg og persónuleg
þjónusta
Við leiðbeinum skjólstæðingum SÍ, einstaklingum með þvagleka og
aðstandendum þeirra og veitum ráðgjöf varðandi hjúkrunarvörur.
1
Ráðgjöf og ú
rræði
vegna þvagl
eka
Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík
Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is
Rekstrarvörur
- vinna með þér
Rekstrarvörur
– fyrir þig og þinn vinnustað
RV
1115
Hafðu
samband
og
við sendum
þér TENA
bæklingin
n.
RV.is
24/7
Bjargráð og meðferð
Ef þú telur að þú þjáist af kvíða skaltu leita þér hjálpar og
fá upplýsingar um eðli og meðferð. Mikilvægt er að bera
kvíðann ekki einn og hafðu hugfast að reynsla þín getur orðið
öðrum gagnleg. Meðferð við kvíða er mismunandi eftir eðli
og alvarleika og við vissar tegundir kvíða getur lyfjameðferð
verð hjálpleg. Ýmis konar önnur meðferðarform hafa reynst
gagnleg og má þar nefna hugræna atferlismeðferð þar sem
er unnið með hugsanir, líðan og atferli. Í stórum dráttum felst
meðferðin í þremur skrefum:
1. Að koma auga á kvíðavekjandi hugsanir
2. Að finna raunhæfari og hjálplegri hugsanir
3. Að prófa hugsanir við raunverulegar aðstæður
Stundum getur verið erfitt að koma auga á kvíðavekjandi
hugsanir og margir upplifa að kvíðinn komi án fyrirvara eða
eins og þruma úr heiðskíru lofti. Staðreyndin er samt sú að
áður hefur einhver hugsun eða hugsanir flogið í gegnum
hugann án þess að við tökum eftir þeim. Þessar hugsanir geta
verið orðnar sjálfvirkar og birtast endurtekið og ómeðvitað. Til
að átta sig á þessum hugsunum er gott að skrá niður aðstæð-
ur þegar maður finnur finnur fyrir ótta eða kvíða. Best er að
skrá sem fyrst eða um leið og tækifæri gefst. Gott er að spyrja
sig spurninga eins og Hvar var ég? Hvað var ég að gera? Með
hverjum var ég? Hvað gerðist?
Næsta skrefið er síðan að vinna áfram með kvíðavekj-
andi hugsanir, finna rök gegn þeim eða raunhæfari hugsanir.
Þá getur verið hjálplegt að spyrja sig: Hvað styður þessar
hugsanir? Eru aðrar skýringar mögulegar? Hvað er það versta
sem gæti gerst? Oft er líka auðveldara að sjá fleiri hliðar á
vandamálum annarra. Það að finna út hvaða ráð þú gæfir vini
þínum getur auðveldað þér að sjá fleiri hliðar á vandanum og
nýjar lausnir.
Markmiðið er ekki að verða laus við kvíða heldur að læra
að bregðast við honum á annan hátt og auka þannig þátttöku í
lífinu og lífsgæði. Að ná tökum á kvíða tekur tíma og getur ver-
ið mikil vinna. Mikilvægt er að byrja á því sem er ekki of erfitt
og aðlaga aðstæður og hraða að þínum þörfum. Þegar einum
áfanga er náð er síðan farið í þann næsta. Stundum þarf að
fara út í aðstæður (berskjöldun) til að fara í gegnum kvíðann
til að upplifa að við ráðum við hlutina þó þeir virðist hættulegir
eða ógnvekjandi. Máltækið æfingin skapar meistarann á vel
við þegar verið er að vinna með kvíða. Komið hefur í ljós