Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 3

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 3
 í litlu bakhúsi, sexn tilheyrði stórri og skrautlegri bygg- ingu, í einni af fínustu götum bæjarins, átti Inga litla heima. Hún var dóttir fátækra hjóna. Faðir hennar hafði eftnlit með eigninni og hélt garðinum hreinum. Móðir hennar þvoði góif og fægði glugga. Inga litla var 7 ára gömul, en hún var ekki farin að ganga í skóla, því að hún hafði ekki hraust brjóst og það var eins og liún væri altaf að verða veilclaðri og veiklaðri. „Er alls ekki neitt til sem gæti hjálpað litlu telpunni okk- ar“, sagði móðir hennar eiim dag við læknirinn.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.