Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 11

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 11
9 Jólagjafir Hver einasti hygginn maður fer, þegar hann er að velja Jólagjafir, til þess, er hefir flestar og fallegastar vörur og lægst verð. Það er því ekki undarlegt, þó oft sé ös í búðinni á Ingólfshvoli hjá Halldóri Sigurðssyni. ar, Karen fer í dag og Ágústa á morgun. En áður en hún fer, ætlar hún að koma með rósina til okkar. Hún hélt að við hlytum að geta gætt liennar“. Inga klappaði saman lófunum af gleði. „0 hvað eg hlakka til“, sagði hún. Næsta dag beið Inga mjög óþreyjufull eftir því að Ágústa kæmi með blómið. „Mamma, heldurðu ekki að hún hljóti nú að koma bráðum?“ spurði hún hvað eftir annað. „Jú, hún lilýtur að fara að koma“, sagði mamma hennar. „Eg sá hana þar rétt áðan með hatt á höfðinu“. I meira en hálfa klukkustund starði Inga litla út um gluggann, svo sneri hún litla föla andlitinu að móður sinni og Jón Sigmundsson & Co. selur langódýrast alla skrautgripi úr gulli og silfri, skúfhólka, millur, belti, beltispör o. fl. Allar plettvörur seldar með afslætti. Happadráttur fylgir hverjum 5 kr. kaupum, sem veitt getur 50—300 kr. í nýársgjöf. Tækifæri fyrir 30 manns. Jón Sigmundsson, grullsmiður, Laugavegi 8.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.