Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 33

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 33
31 Fyrirlestrar I»orvaldar Guðmundssonar eru góð Jólagjöf. Pæst hjá öllum bóksölum. kenslu. Og nú er Inga litla orðin stór; hún er búin að vera mörgum sinnum í Ítalíu og heíir málað þar mörg fögur blóm. Lesari góður! Áður en þú leggur af stað til að gera innkaupin á nauðsynjum þínum til Jólanna, ásamt gjöfum til vina þinna og vandamanna, biðjum við þig að lesa vandlega allar þær auglýsingar, sem við hérmeð flytjum þér, því * það sparar þér tíma og fyrirhöfn. Þú getur fundið á síðum okkar alt sem þig vantar Börnin vilja eignast Barnasögur Torfliildar Þ. Hóim í Jólagjöf, því þær kosta aðeins i krónu. Fást í öllum bókabúðum og byrja á sögunni nýja árið JÓLASTJARNAN Bezta Jólabókin, kemur út nú um helgina. Hún á er- indi til allra, eldri sem yngri. Hafið þér keypt og lesíð Dulmætti og dultrú

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.