Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 19

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 19
17 Rjomatertur, Jólakökur, Sódakökur og aílskonar jólafígúrur fá menn bezt og ódýrast til jól- anna hjá undirrituðum. íslenzkt smjör og aðeins beztu efni notuð. Bakaríið Frakkastíg 12. Bergsteinn Magnússon. jJ^NB. Pöntunum veitt móttaka i sima 442. Veggmyndir, fallegar og ódýrar. Komið og lítið á þær, áður en þér festið kaup annarsstaðar -— það kostar ekkert. — Emaus (Bergstaðastræti 27). Sími 1200. „Pabbi“! sagði hún. „Það eru svo óttalega ógeðslegir menn inni í íbúð frúarinnar. Þeir eru búnir að skera mynd- Jólakaupin verða bezt á allri nauðsynjavöru hjá Jóh. ögm. Oddssyni. Reykt kjöt, Kæfa og ísl. smjör “^gf er alt nauðsynleg jólavara. Gerhveitið bezta í bænum. Allskonar ávextir nýir ogniður- , soðnir, í dósum, smáum og stórum. Ymiskonar kjötmeti, niðursoðið. — Síld og Sardínur. Busáliöld allskonar, Bollapör, Diskar, Kaffistell á 15, 35 og 65 krónur. Þvottastell gullfalleg. Allar vörur fást hér, sem nauðsynlegar kallast. Ekkert dót. Ekkert ónýtt rusl. Kaupbætismiðar fylgja viðskiftunum, sem gefur ykkur tækifæri að fá í nýársgjöf 50—300 krónur. Virðingarfylst. Jóh. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. Sími 339.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.