Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 5

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 5
3 Gróðan. daginn I Verið velkomin! Nú getið þér fengið jólaskófatnaðinn keyptan í Skóverzlunínní í Herkastalanum, Komið og skoðið barnastigvélin, svört og brún, telpu- stígvél, svört og brún, drengjastígvél, margar tegundir, kvenstígvél, með háum og lágum hælum, kvenskó, reim- aða, karlmannastígvél, margar teg. og fallega inniskó, o. m. m. fleira — og alt með sanngjörnu verði. Virðingarfylst. O. Thorsteinsson. „Jú, vist er það til“, svaraði læknirinn, „en það þýðir ekkert að segja yður frá því; þér getið ómögulega veitt henni það“. „Segið þér mér það nú samt sem áður“, sagði móðirin. „Það er ferð suður til heitu landanna11, svaraði læknir- inn og fór. Frú Jörgensen settist niður og fór að gráta. Henni fanst alt svo gersamlega vonlaust. Inga var eina bamið sem þau áttu og ef þau mistu hana, höfðu þau ekkert að lifa fyrir. Og ef það var satt, sem læknirinn sagði, að ekkert gæti bjargað heimi neina dvöl í suðurlöndum, þá vissi hún það fyrirfram, að liún átti að missa hana. Það var annars óttalegt að vera Gódar jólagjafir, handa körlum og konum, hvergi eins ódýrar. Erersharp hlýantar: Egta silfur, verð 20,00. Gullplet, verð 20,00. Silfurplet — 7,00. Orion blyantar: (sama gerð og Eversharp) Egta silfur, verð 15,00 og 10,00. Gullplet, verð 15,00 og 12,00. Alpakka (litur út eins og' silfur og heldur sér). Verð 6,00. Ennfremur ódýrari eftirlikingar af þessum blýöntum. Lindarpennar, ágætar tegundir, mikið úrval við hvers manns hæfi. Verð 6,00 til 32,00. Sigurjón Jónsson, bóka- og ritfangaverzlun, Simi 504, Laugavegi 19.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.