Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 28
V
26
%%%%%%%%%%%
%
G. Bjarnason®& Fjeldsted
— langmest úvval af —
frakka- og- fataefnum.j
Svart og mislitt Kápuplyds
%%%%%%%%%%%
Frú Jörgensen stóð upp og horfði sljófgum augum á lækn-
irinn, sem beygði sig yfir barnið.
Hann rétti sig upp, tók af sér gleraugun og sagi: „Hún
sefur. Og }>að er lieilbrigður svefn. Hættan er um garð gengin“.
Foreldrarnir föðmuðust og grétu af gleði.
Jóladagsmorguninn vaknaði Inga litla með fullu ráði. Og
nú gat liún glatt sig við jólatréð og rósirnar.
Þegar Agústa kom einn daginn milli jóla og nýjárs til
þess að vita hvernig lienni liði, sat hún uppi í rúminu og hélt
á blýanti milli mögru og grönu litlu flngranna og var að
teikna á pappírsblað.
„Nei, sjáið þér, frú Jörgensen11, hrópaði Agústa. „Þetta
Nytsömustu
jólagjafirnar
eru ldukkur, úr, gullskúfhólkar, silfurtóbaksdósir, silfur-
blýantar, gull-lindarpennar, ásamt mörgu fleira. Alt vand-
aðar vörur — afaródýrar — hjá
Sigurþór Jónssyni,
Sfmi 341. - Aðalstræti 9