Jólasveinar - 01.12.1922, Page 28

Jólasveinar - 01.12.1922, Page 28
V 26 %%%%%%%%%%% % G. Bjarnason®& Fjeldsted — langmest úvval af — frakka- og- fataefnum.j Svart og mislitt Kápuplyds %%%%%%%%%%% Frú Jörgensen stóð upp og horfði sljófgum augum á lækn- irinn, sem beygði sig yfir barnið. Hann rétti sig upp, tók af sér gleraugun og sagi: „Hún sefur. Og }>að er lieilbrigður svefn. Hættan er um garð gengin“. Foreldrarnir föðmuðust og grétu af gleði. Jóladagsmorguninn vaknaði Inga litla með fullu ráði. Og nú gat liún glatt sig við jólatréð og rósirnar. Þegar Agústa kom einn daginn milli jóla og nýjárs til þess að vita hvernig lienni liði, sat hún uppi í rúminu og hélt á blýanti milli mögru og grönu litlu flngranna og var að teikna á pappírsblað. „Nei, sjáið þér, frú Jörgensen11, hrópaði Agústa. „Þetta Nytsömustu jólagjafirnar eru ldukkur, úr, gullskúfhólkar, silfurtóbaksdósir, silfur- blýantar, gull-lindarpennar, ásamt mörgu fleira. Alt vand- aðar vörur — afaródýrar — hjá Sigurþór Jónssyni, Sfmi 341. - Aðalstræti 9

x

Jólasveinar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.