Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 34

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 34
32 GEFIÐ nytsamar JÓLAGJAFIR Sá sem kaupir fataefni eða annað sem jeg hefi að bjóða fyrir jólin, getur átt von á stórum vinningi ef hepnin er með. — Reynið lukkana! VIGFÚS GUÐBRANDSSON, klæðskevi, Aðaístræti 8 1 (Gamla Bíó) til eigin notkunar og gjafa, sem verða vel þegnar af öllum, jafnt konum sem körlum. Hafðu okkur í vasanum í hvert sinn er þú ferð út til kaupa og við skulum segja þér hvar þau gerast bezt, því auglýsingarnar, sem við flytjum, eru svo handhægur Jólainnkaupa leiðarvísir, að hver sem notfærir sér þær, mun vafalaust hljóta Gleðileg Jól! Þess óskum við innilega öllum okkar lesendum. J ólasv einarnir. Faíadúkarnir frá Alafossi reynast ábyggilega beztir til fatakaupa nú fyrir jólin eins og endranær. Komið og skoðið dúkana í Álafoss-úisölunni Nýhöfn. Prentsmiðjan Acta -- 1922

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.