Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 23

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 23
21 „Æ, já“, andvarpaði Ágústa. Svo fór hún og lofaði að koma bráðlega aftur. Það leið vika. Ingn versnaði altaf, og einn morguninn sagði læknirinn, að það mætti búast við því versta. „0g í kvöld er aðfangadagskvöld jóla“, sagði mamma hennar grátandi- „Ilún fær meðvitund einhvemtíma í kvöld“, sagði læknir- |i>að borgarsig að bera saman vöruverðið á jólaútsölu okkar og annara. Yanhagi ykkur um laglegan hlut til að gefa barni eða fullorðnum, þá komið til okkar, því með takmörkuðum peningum getið þér samt eitthvað fundið nytsamt, snoturt, ódýrt, við yðar hæfi. Margskonar nýkomnar vörur, sem allar þurfa að seljast fyrir jól, og seljast því afar ódýrt. Jólatré, jólatrésskraut í feikna úrvali, Spil, jólakerti og ótal margt fleira.-- Verzl. Helga Zoega. «*

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.