Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 16

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 16
14 Góðar vörur Ódýrar vörur Jólavörurnar fáið þér áreiðanlega beztar með því að kaupa þær í Verzlun O. Amundasonar, Sími 149 — Laugavegi 24. Ódýrar vörur Góðar vörur ískulda og dimmu. Loksins sofnaði Inga og hana dreymdi að hún sá rósina, blöðin á henni héngu niður af kulda og þorsta. Og á milli blaðanna, sat lítill blómálfur og grót af kulda. Inga hrökk upp. Það logaði á svolitlum náttlampa og við birt- una frá honum sá hún að pabbi hennar og mamma sváfu fast. Hún fór hljóðlega á fætur og klæddi sig. „Eg verð að frelsa veslings tréð“, sagði hún við sjálfa sig. „Annars deyr það og litli blómálfurinn11. Hún sótti eldhúsöxina og læddist Idjóðlega út úr dyrunum. 0, hvað það er kalt úti. ískaldur vindurinn nísti hana í gegn. í miðjum garðinum nam hún undr- andi staðar. Henni syndist hún sjá ljósi bregða fyrir í stof- unni þar sem rósin var. „Það er líklega Ágústa sem er kom- Tveir jólasveinar hittust á Laugaveginum. „Heill og sæll, kunningi góður, hvað er tíðinda, hvaðan kemur þú?u. „Eg kem neðan af Hverfisgötu 50“. „Hvað sást þú þar „Þar sá eg nú margt, fólk var þar að kaupa kaffi, sykur, hveiti og alt mögulegt góðgæti til jólanna, og allir voru svo ánægðir og töluðu um hvað vörurnar væru góðar og verðið lágt, og svo var mér litið niður í kjötdieildina og þar sá eg þá sjón, sem eg mun seint gleyma, þar hékk krof við krof af hangikjöti og því vel feitu, já það var reglulegur jóla- matur“. Hringið í síma 414.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.