Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 32

Jólasveinar - 01.12.1922, Blaðsíða 32
30 Konfektbúðin Austurstræti 5 hefir eins og að undanförnu bezta, fullkomnasta og uia leið lang-ódýrasta úrvalið af Jóla-marzipan (myndum), Konfekt og skrautöskjum. — Að allra dómi það langbezta í bænum. — S AMKEPPNI ÚTILOKUÐ. „Þér megið ekki misvirða það, þó að eg gæti ekki svarað strax. En þegar maður verður fyrir svona mikilli hamingju, á maður svo bágt með að átta sig á því. En þakka yður hjart- anlega fyrir, og guð launi yður“. „Það er ekkert að þakka, góða frú Jörgensen. En þér getið ekki rent grun í, hvað miklu verðmæti eg liefði tapað, ef þjófarnir liefðu komist burt. Jæja þér skuluð nú tala um þetta við manninn yðar. Og svo er eitt enn. Ferðafötin litlu stúlkunnar borga eg. Svo er ekki ettir að segja frá öðru en því, að Inga litla kom heim aftur úr þessari yndislegu i'erð hraústleg og lieil- brigð. — Seinna kostaði frúin hana bæði i skóla og teikni- Ef þér viljið fá yður verulega góð föt og ódýr eftir gæðum þá lítið inn í landsins elztu klæðaverzlun — Þar er altaf nógu úr að velja — Föt afgreidd með’stuttum fyrirvara. Klæðaverzlun H. Andersen & Sön Aðalstræti 16.

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.