Femina - 01.11.1946, Qupperneq 7

Femina - 01.11.1946, Qupperneq 7
FRED MCMURRAY er fæddur í Illinois-fylki í Bandarikjunum 30. ágúst 1908. Hann er rúmar 3 álnir á hæð, heíur hrúnt hár og hrún augu. Hann hefur nú ieikið í kvikmyndum um margra ára íkeið. en áður en hann lagði út á þá braut, var hann saxófónleikari í danshljómsveitum. Hann er nú afar vinsæll leikari. Sagt er, að hann sé með hæstu ieikurum í Holiywood, jafnvel hærri en Cary' Cooper. — Og hann er ágæt skytta.— Me Murray er kvæntur Lillian Lamont. steinhætii að véiða á sunnudöguni, ~ hann fór til kirkju í staðinn. Aldrei heyrðist svo mikið sem hálft blótsyrði af vörum hans. Þetta gekk jafnvel svo langt, að hann reitti blómagarðinn fyrir mömmu og færði þeim Natalíu °g henni kaffi í rúmið á sunnudags- tnorgnunum. — Heimilislífið leið á- fram eins og lygn lækjarspræna. Há- kon Elías kom reyndar aftur. í s'ann- leika sagt toldi hann varla annars staðar en hjá okkur. Þeir pabbi og hann eyddu tímanum í háfleygar og langar viðræður, og ég fór að líta Há- kon illu auga, því að ég áleit. að hann væri undirrótin að afturhvarfi pabba. •Eg vildi ekki leyfa honum að snerta fótboltann minn. Ég varð stundum ofsareiður, þegar ég stóð hann að því að stara á pabba, rétt eins og hann væri að furða sig á því, hvers vegna hann hrærðist ennþá hér á jörðu. Einti sinni heyrði ég hann segja við Natalíu: — „Ég botna ekkert í honum pabba þínum. Hann — nú. mér sýnist hann blátt áfram vera steinrunninn. . Ég skikli ekki, hvað hann átti við með orðinii „steinrunninn“, en hat- aði hann ekki minna fyrir þetta. Ég var afar óhamingjusamur, og í hrein- skilni sagt, þá held ég, að mömmu og Natalíu hafi ekki verið sérlega rótt tnnanbrjósts heldur. — Pabbi var orð- *nn eins og skuggi at' sjálfum sér. Hann var steinhættur að vera skennntilegur. Jæja, einn góðan veðurdag kom Hákon F.lías aftur til kvöldverðar. Hamma og Natalía voru frammi í eld- húsi, en við feðgarnir og Hákon lét- tirn okkur leiðast í setustofunni. Há- kon reyndi að tala um stjórnmál við pabba, og síðan fitjaði hann upp á ‘þróttaumræðum. En pabbi sat bara °g starði framundan sér, þögull og hfskiptalaus. — „Eruð þér lasinn?" spurði Hákon Fllías. — Pabbi anzaði ekki. — Hákon starði áhyggjufullur á Eann. Þá kallaði mamma á okkur í matinn og var heldur dauft í henni hljóðið. Mamma hafði haft fremur h’tinn áhuga fyrir lífinu yfirleitt í shtni tíð. Við settumst að borðum og hófum átið steinþegjandi. Hákon Elí- as leit af einuni á annan, og nú kom þessi andstyggðar glampi ennþá einu sinni í augun á honum. „Gjörið svo vel að rétta mér rjóni- ann", sagði hann allt í einu. Mamma rétti honum könnuna í þetta skipti. Hákon F.lías var fingrafimur og hefði því átt að geta valdið könnukrílinu. F.n — samt rann hún úr hendi hans. Ég held, að hann hljóti að hafa gert þetta viljandi. Þaulvanur knatt- spyrrtúmaður er ekki vanur að vera taugaóstyrkur. — Jæja, kannan skopp- aði eftir borðinu og hafnaði með öllu saman í kjöltu Natalíu. Hákon F.lías \ar guðfræðinemi. Hann æpti því ekki upp yfir sig: „Hver fj. . .!“ — en rauk þó á fætur, þreif könnuna úr kjöltu Nantalíu og fleygði henni beint út um suðurglugg- ann á borðstofunni. Ég heyri enn fyr- ir eyrum mér unaðsóma af brestandi gléri. „Jæja!" sagði mamma. „Éger svo. . „Ó, kjóllinn minn!“ vældi Natalía. „Ja, aldrei á ævi minni ..." stundi pabbi. „Farðu upp, yndið mitt, og hafðu kjólaskipti“, sagði Hákon Elías. Síð- an gekk hann til mÖmmu, sem sat við borðsendann, og þrýsti kossi á enni hennar. „Þú skuldar mér 25 aura“, sagði hann, og mér dettur ekki í liug að borga rúðuna“. — Svo leit hann á pabba, og þeir horfðu livor á annan um stund. Ég efast um, að dýpri skiln- ángur hafi nokkurn tíma ríkt útilli tveggja persóna. Mamma og Natalía litu líka hvor á aðra. — „Er hann Hákon rninn ekki dásamlegur?“ andvarpaði Natalía, og mamma hreytti út úr sér: — „Svei mér, ef hann skarar ekki fram úr honum föður jtínum, þegar honum tekst bezt upp“. — Hvað mér viðkorn, harmaði ég það mest af öllu, að dimmt var orðið úti, svo að Hákon Elías gat ekki kennt mér rétta að- ferð til þess að sparka boltanum end- anna á milli á vellinum. EEMIN A 7

x

Femina

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Femina
https://timarit.is/publication/1227

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.