Femina - 01.11.1946, Qupperneq 25
V&KUR
Kartöfluterta.
3 egg.
400 gr, soðnar kartöflur.
1 tsk. vanilledropar.
100 gr. sykur.
Sulta, flórsykur eða þeyttur rjónii.
Eggjarauðurnar þeyttar með sykr-
inum í 20 mín. Söxuðum kartöflum
og dropunum hrært saman við. Stíf-
þeyttum eggjahvítum hrært varlega
sanian við síðast. 2 kökumót eru
sniurð vel og brauðmylsnu stráð inn-
an í. Deiginu skipt í tvennt og látið í
ntótin. Bakað í 30—40 mín. Kökurn-
ar kældar, sulta sett á milli. Flórsykri
stráð yfir eða þevttum rjóma spraut-
að ofan á.
°ft þetta 40 peysur af ýmsum litum, eri
allar eins i sniðum, 6 pör af þykkbotn-
uðum skóm og einhver ósköp af skyrtum.
— Flestar stúlkurnar. sem sækja þennan
skóla, eru annaðhvort frá efnuðum heim-
dum eða þá að þær hafa fengið styrk til
þess að stunda nám við skólann.
— Er ekki strangur 'a'gi við skólann?
— Ekki get ég sagt það. Auðvitað gilda
þar vissar reglur, bæði fyrir skólann og
stúdentagarðana. Annars eiga nemendur
að sjórna sér sem mest sjálfir og setja sér
lög 0g reglur til þess að fara eftir. Hver
^garður“ hefur t. d. sína stjórn úr hópi
vrstmanna o. s. frv. - Það var svo sem
ekkert klausturlíf þarna, þó að engir karl-
uienn væru á skólanum. Við máttum um-
gangast piltana á næstu skólum eftir vild.
ffarward- og Yale-piltar hafa oft æft söng
uieð stúlkum frá Smith College.
Jæja, ég verð nú víst að fara að slá
kotninn í þessar viðræður, þó að þú gætir
eflaust sagt frá mörgu fleira í þessu sam-
f'andi, segi ég og kveð „meistarann“ með
'lrktum, því að Valborg lauk meistara-
Prófi i uppeldis- og sálarfræði við þenn-
an umrædda háskóla s.l. vor, eins og áður
er að vikið og tók við stjórn hins nýja
uPpeldisskóla Sumargjafar 1. okt. í haust.
helming kökunnar. Hinn helmingur-
inn lagður yfir, og barúnunhm þrýst
saman. Lengjurnar settar á plötu.
Bakað ljósbrúnt við góðan hita.
Skornar í lengjur, um leið og þær eru
bornar fram.
Sýrópskökur:
150 gr. smjörl., 4—500 gr. sykur, 2
egg, 2 dl. sýróp, 625 gr. hveiti, 125 gr.
kartöflumjöl, 1 msk. lyftiduft, 1 tsk.
negull. 1 tsk. allrahanda, i/>—1 dl.
vatn.
Smjörið linað, sykurinn, eggjunum
og sýrópinu hrært vel saman við. Öllu
þurru blandað saman og hrært út í
smátt og smátt ásamt vatninu. Síðast
hnoðað. Látið bíða um stund, flatt
þykkt út. Mátað í litlar kökur. Pensl-
að með vatni, um leið og þær eru sett-
;rr í ofninn. Bakað við góðan liita.
DanzaS í draumi.
Bjössakökur.
250 gr. smjörlíki.
• 6 egg.
250 gr. sykur.
1/2 tsk. hjartasalt.
1 tsk. lyftiduft.
Vanilludropar.
Búið til hrært deig. Sett með te-
skeið á smurða plötu. Bakað ljós-
brúnt.
Rúsinubrauð.
1 kg. hveiti, 6 tsk. lyftiduft,, 1 tsk.
hjartasalt, 300 gr. sykur, 300 gr.
smjörlíki. Sítrónur eða möndlur, 5—6
dl. mjólk, 1 bolli rúsínur.
Þurru efnunum blandað saman.
Smjörið mulið saman \ið, linoðað
frekar lítið. Flatt þykkt út. Skipt í af-
langar kökur, rúsínum stráð á annan
Martröt).
F£mina
15