Lystræninginn - 01.11.1979, Qupperneq 5

Lystræninginn - 01.11.1979, Qupperneq 5
Álfheiður Lárusdóttir VETRARBRAUT Stjörnurnar festar á himinhvelfinguna hugleiðingar um hluti eins og: að vera tré maðurinn bundinn bílnum með malbik í æðunum straumar án blóðs blátt malbik litlir bílar á leið upp og niður líkamsbyggingu mannsins augu og ef þú horfir í þau endurspegla þau ríkjandi tegund hefur þinn hestur vinningslíkur? GAMANMÁL VÍSNASÖNGVARANS Maður á torginu stendur yfirgefinn með poka fullan af uppblásnum blöðrum heimspressan talar um þennan hættulega mann litla hættulega mann uppblásnar pólitískar heildir uppblásnir karlar í mismunandi löndum feitir saddir rjóðir reiðir maðurinn stendur yfirgeflnn á torginu. 5

x

Lystræninginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.