Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2016, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.2016, Blaðsíða 24
Vikublað 16.–18. febrúar 2016 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Þriðjudagur 16. febrúar 16.40 Downton Abbey e (7:9) 17.35 Söngvakeppnin 2016 - lögin í úrslitum 17.45 Táknmálsfréttir (166) 17.55 Barnaefni 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Sjöundi áratugurinn – Víetnam-stríðið (6:10) (The Sixties) 20.55 Ahmed og Team Physix (6:6) Norskir heimildarþættir þar sem fylgst er með Ahmed, sem tókst með þrotlausum æfingum og einbeitingu að koma lífi sínu í jákvæðan farveg. Í kjölfarið einsetur Ah- med sér að hjálpa eins mörgum ungmennum og hann getur að finna tilgang með tilverunni. 21.15 Castle (17:23) Höfundur sakamálasagna nýtir innsæi sitt og reynslu til að aðstoða lögreglu við úrlausn sakamála. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Söngvakeppnin 2016 - Lögin í úrslitum (2:4) 22.30 Glæpasveitin 16 (7:8) (The Team) Glæpasveitin er ný evrópsk þáttaröð. Hópur rannsóknarlög- reglumanna hjá Interpol samræma lögreglu- aðgerðir gegn mansali og skattsvikum sem virða engin landamæri. Aðalhlutverk: Lars Mikkelsen, Jasmin Gerat og Veerle Baetens. 23.35 Þýskaland '83 e 12 (7:8) (Deutschland ´83) Þýsk spennuþáttaröð. 00.25 Spilaborg e 12 (10:13) (House Of Cards III) 01.20 Kastljós e 01.55 Fréttir e 02.10 Dagskrárlok 02.15-06:15 Næturvarp Stöð 3 13:40 Messan 14:00 Football League Show 14:30 Premier League (Aston Villa - Liverpool) 16:10 Premier League World 16:40 Premier League (Sunderland - Man. Utd.) 18:20 Premier League (Chelsea - Newcastle) 20:00 Premier League Review 20:55 Premier League (Swansea - Southampton) 22:35 Premier League (Norwich - West Ham) 18:45 Last Man Standing (1:22) 19:30 The Amazing Race: All Stars (4:12) 20:20 Drop Dead Diva (10:13) 21:05 One Born - What happened Next (4:6) 21:55 Pretty Little Liars (16:21) 22:40 Mayday (7:10) 23:25 The Listener (7:13) 00:10 American Horror Story: Freak Show (7:13) 00:55 The Amazing Race: All Stars (4:12) 01:40 Drop Dead Diva (10:13) 02:20 One Born - What happened Next (4:6) 03:10 Pretty Little Liars (16:21) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (22:24) 08:25 Junior Masterchef Australia (13:16) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (16:50) 10:15 Cristela (7:22) 10:35 White Collar (2:13) 11:20 Proof (7:10) 12:05 Hjálparhönd (8:8) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol (28:39) 14:25 American Idol (29:39) 14:55 Tig Notaro: Boyish Girl Interr 15:50 50 Ways to Kill Your Mammy (6:6) 16:35 Hollywood Hillbillies (7:10) 17:00 Scooby-Doo! 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson -fjölskyldan (22:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag 19:25 Mom (8:22) 19:45 Modern Family (12:22) 20:10 Major Crimes (6:19) 20:55 100 Code (6:12) Hörkuspennandi þættir sem gerast í Stokkhólmi en þegar ungar konur finnast látnar eftir að hafa verið myrtar á hrottalegan hátt er rannsóknarlögreglu- maðurinn Tommy Conley fengin að láni frá New York til að aðstoða lögregluna í Stokkhólm til þess að leysa þessa glæpi. 21:40 Transparent (7:10) 22:10 Mad Dogs (4:0) 23:05 Last Week Tonight With John Oliver (1:30) 23:30 Covert Affairs (16:16) 00:15 Bones (15:22) 01:00 Sleeping Beauty 02:40 As Above, So Below 04:10 The Middle (22:24) 04:35 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (19:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 Top Chef (3:15) 09:50 Minute To Win It 10:35 Pepsi MAX tónlist 13:25 King of Queens (7:25) 13:50 Dr. Phil 14:30 The McCarthys (8:15) 14:55 Emily Owens M.D (6:13) 15:40 Judging Amy (14:22) 16:20 Remedy (3:10) 17:05 Survivor (15:15) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden 19:50 Black-ish (5:22) 20:15 Jane the Virgin (11:22) 21:00 Madam Secretary (11:23) Téa Leoni leikur Elizabeth McCord, fyrr- um starfsmann banda- rísku leynilögreglunnar CIA, sem var óvænt skipuð sem utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna. Hún er ákveðin, einbeitt og vill hafa áhrif á heimsmálin en oft eru alþjóðleg stjórnmál snúin og spillt. Nú reynir á eiginleika hennar til að hugsa út fyrir kassann og leita lausna sem oft eru óhefðbundnar og óvanalegar. 21:45 Elementary (10:24) 22:30 The Tonight Show with Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Extant (13:13) 00:35 Code Black (15:18) 01:20 Complications (6:10) 02:05 Madam Secretary (11:23) 02:50 Elementary (10:24) 03:35 The Tonight Show with Jimmy Fallon 04:15 The Late Late Show with James Corden 04:55 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 11:10 Meistaradeild Evrópu í handbolta 12:35 Markaþáttur Meist- aradeildar Evrópu í handbolta 13:05 Ítalski boltinn (Fior- entina - Inter Milan) 14:45 Spænski boltinn (Real Madrid - Athletic Bilbao) 16:25 Spænsku mörkin 16:55 Ítalski boltinn 18:35 Ítölsku mörkin 19:05 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 19:30 UEFA Champions League 21:45 Meistaradeildarmörkin 22:15 Þýsku mörkin 23:00 UEFA Champions League 00:50 Evrópudeildin - fréttaþáttur Verið velkomin! 20% AFSLÁTTUR af kæli- og frystiskápum Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í 1. umferð atskákarhluta stórmótsins í Zurich í Sviss. Heimsmeistarinn fyrrrver- andi Viswanathan Anand (2796) hafði hvítt gegn Armenanum Levon Aronian (2788). 15. Rxh6! Kxh6 16. Dh3+ Kg6 17. Hf3 Rh5 18. Hf5! Rf6 19. Dh4 og Aronian gafst upp. Hann er mát í næsta leik með 20. Hg5# eða 20. Dh5#. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Frá Downton í gálgann Joanne Froggatt bregður sér nú í hlutverk raðmorðingja L eikkonan Joanne Froggatt heillaði heimsbyggðina með túlkun sinni á hinni tryggu og ljúfu þjónustustúlku Önnu Bates í Downton Abbey. Hún hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir leik sinn og á nú að geta valið úr hlut- verkum. Næsta hlutverk hennar er óravegu frá hinni blíðlyndu og heiðarlegu Önnu. Í nýrri sjónvarps- mynd í tveimur þáttum á vegum bresku sjónvarpsstöðvarinnar ITV leikur hún raðmorðingjann Mary Ann Cotton. Áhorfendur geta búið sig undir dramatíska mynd því saga Cotton er sannarlega engin venju- leg saga. Froggatt hefur sagt að hún muni í túlkun sinni leitast við að gæða persónu sína samúð og þar mun reyna mjög á leikhæfileika hennar því gjörðir Cotton voru ekki geðfelldar. Cotton var fertug þegar hún var tekin af lífi árið 1873. Talið er að fórnarlömb hennar kunni að hafa verið um tuttugu, þar á meðal voru þrír eiginmenn hennar og börn, bæði hennar eigin og fósturbörn. Hún myrti einnig móður sína, vin- konu og elskhuga. Cotton komst lengi vel upp með morðin en grunur féll loks á hana. Hún kvartaði undan stjúpsyni sín- um við nágranna og sagðist vilja koma honum í vinnu. Hún bætti síðan við að drengurinn myndi reyndar ekki ónáða hana lengi, það myndi fara fyrir honum eins og ættingjum hans – en þeir höfðu allir látist sviplega. Drengurinn dó nokkrum dögum síðar og þegar Cotton grennslaðist um það hjá tryggingarfélaginu hvort hún fengi bætur eftir hann fór fólk að gruna að maðkur væri í mysunni. Dag- blað kannaði málið og komst að því að Cotton hefði misst þrjá eig- inmenn, ástmann, móður, vinkonu og fjölda barna sem öll dóu vegna alvarlegrar magaveiki. Talið er að Cotton hafi byrlað þeim arsenik. Cotton var handtekin, sakfelld og hengd. Sjónvarpsmyndin verður sýnd á ITV seinna á þessu ári og einnig í Bandaríkjunum þar sem Froggatt er orðin nokkuð þekkt vegna leiks síns í Downton Abbey. Ekki er svo útilokað að sjónvarpsmyndin rati á íslenska sjónvarpsstöð. n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Talið er að fórn- arlömb henn- ar kunni að hafa verið um tuttugu, þar á með- al voru þrír eiginmenn hennar og börn.“ 24 Menning Sjónvarp Froggatt sem Anna Bates Nú snýr leikkonan við blaðinu og leikur raðmorðingja í tveggja þátta sjónvarps- mynd. Mary Ann Cotton Hafði meðal annars líf fjölda barna á samviskunni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.