Pilsaþytur: afmælisblað Kvennalistans - 19.06.1991, Side 13
MOLAR
í samningagerð snemma árs
1989 var fulltrúum ASÍ og VSÍ
ljóst að óeðlilega mikill munur
væri á launum karla og
kvenna. Eitthvað yrði að gera.
Því var samþykkt að láta eftir-
farandi bókun fylgja kjara-
samningnum:
„Aðilar eru sammála um að
stefnt skuli að aukinni hlut-
deild kvenna í stjómunarstörf-
um í fyrirtækjum.
Jafnhliða þessu er stefnt að
því að konur takist á hendur
ábyrgðarmeiri og hærra laun-
uð störf.
Aðilar em sammála um að
skipa viðræðuhóp, sem skoði
hver þróun launamunar karla
og kvenna hefur verið, hvað
skýri hann og kanni leiðir til
að draga úr honum.“
Tvö ár em síðan bókunin var
gerð. Nefndin var skipuð. Hún
hefur aldrei komið saman. Það
er kapítuli út af fyrir sig. Hitt
er ekki síður umhugsunarefni
að bókunin er skólabókar-
dæmi um það hefðbundna mat
á kvennastörfum sem heldur
launum kvenna niðri. Hvað
felst t.d. í annarri efnisgrein
bókunarinnar?
„Hættu nú að blessa!,“ sagði
tröllið forðum við Guðmund
biskup góða og eins mætti
segja við aðila vinnumarkaðar-
ins: Hættið nú að kanna! Látið
verkin tala!
MOLAR
Árið 1953 kom út vísinda-
skáldsagan Stálhellar eftir Is-
aac Asimov. Þar er því lýst
hvernig við mennimir munum
búa einhvem tíma í fjarlægri
framtíð. Heilu borgimar em
yfirbyggðar, íbúamir hafa
aldrei fundið ferska vinda leika
um sig, né notið sólar nema í
gegnum gler og öræfin heilla
ekki, þau ógna. Menn lifa líkt
og molvörpur. Lausnin í sög-
unni er að flytja til fjarlægra
pláneta, landnám á öðmm
hnöttum.
Þetta virðist auðvitað bæði
fáránlegt og fjarlægt okkar
samfélagi - en er það svo við
nánari skoðun? Við byggjum
glerkastala til að njóta útsýnis
úr í stað þess að skokka upp á
hlíðarbrúnir og líta yfír landið.
Rætt er um yfirbyggðar göngu-
götur og við byggjum bfla-
geymslur undir húsum, eina,
tvær og allt að fjórum hæðum
niður í jörðina. Trúlega má sjá
góðar hliðar á þessu öllu sam-
an en hvað um það nýjasta?
Nú em hugmyndír uppi um að
byggja bflastæði undir Austur-
velli! Kannski framtíðarsýn
Isaacs Asimovs hafi ekki verið
svo fjarri lagi eftir allt saman!
MOLAR
í október 1987 fór fram ut-
andagskrámmræða á Alþingi
ma
SMJÖRLÍKISGERÐ
Akureyri
Notaðu AKRA
með öðruúrvals hráefni....
ogútkoman verður frábær!
Súkkulaðiterta með rommkremi
Léttþeytið 70 g AKRA smjörlíki, 90 g sykur,
90 g púðursykur og 3 egg.
Hrærið saman við 150 g hveiti, xh tsk.
natron, 2 tsk. salt, 25 g kakó og 150 g mjólk.
Bakið við 190°C í 20 mínútur.
Rommkrem
Hrærið saman 50 g kakó, 500 g flórsykur og
350 g AKRA smjörlíki og bætið í
rommdropum eftir smekk. Skreytið kökuna.
Verði ykkur að góðu!
um matarskattinn. Þá sagði
Ólafur Ragnar Grímsson, nú-
verandi fjármálaráðherra, um
Jón Baldvln Hannibalsson, þá-
verandi fjármálaráðherra: „Það
stendur þess vegna, hæstvirt-
ur fjármálaráðherra, ennþá á
þér krafan um að draga matar-
skattinn til baka. Þegar þú ert
búinn að því getur þú komið
og rætt við samtök launafólks.
Fyrr en þú gerir það ertu
brennimerktur sem maður,
sem ekki er hægt að treysta.“
Síðan hefur mikið vatn runnið
til sjávar og Ólafur Ragnar inn
í ríkisstjómina. Það skyldi þó
ekki vera að samtímis hafi
fjölgað í hópi brennimerktra
um a.m.k. einn?
MOLAR
Um miðjan febrúar sýndi
fjármálaráðherra stórmennsku
sína og boðaði ríkisstarfs-
mönnum 0.3% kjarabót frá og
með 1. mars. Vegna þessa
settu forsvarsmenn ASÍ, að
virtist í náinni samvinnu við
VSÍ, á svið mikið sjónarspil í
fjölmiðlum sem gekk út á það
að efnahagsbati væri enginn
og því ekki hægt að bjóða
hækkun. Ríkið hafði hins veg-
ar fundið gífurlegan efnahags-
bata og starfsmenn þess geta
því fagnað mánaðamótunum
með 0.3% launahækkun!
PILSAÞYT lék forvitni á að
vita hvernig konur í hópi ríkis-
starfsmanna hyggðust halda
upp á hækkunina. Kennslu-
kona í gmnnskóla, sem út-
skrifaðist úr Kennaraháskóla
íslands 1981 og hefur stundað
kennslu síðan, leyfði okkur að
fylgjast með innkaupum sín-
um eftir launahækkunina.
Kennslukonan er í launaflokki
141-6 og fær því heilar 218
krónur í hækkun. Hún ætlaði
að kaupa sér nýjar sokkabuxur
fyrir glaðninginn — en því mið-
ur, 218 krónur hmkku ekki
til. En kennlukonan var ekki
af baki dottin, hún sá fram á
að hér eftir gæti hún bætt við
innkaupalistann einu sinni í
mánuði heilum lítra af mjólk,
tveimur lítmm af undanrennu
og 500 grömmum af skyri. Og
hugsið ykkur, hún stendur
uppi með 8 krónur í afgang! Er
nema von að mennimir munn-
höggvist?
Mjolkursamlav
Sauðárkróki-Sími 95-35200
13