Hjúkrunarkvennablaðið - 01.10.1950, Page 10

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.10.1950, Page 10
8 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Frá 8. þingi norrænna hjúkrunarkvenna í Gautaborg 2.-6. júlí 1950. 1 sumar sem leið áttu nokkrar íslenzkar hjúkrunarkonur góða og lærdómsrika daga í Gautaborg. Við liöfðum haft af því miklar áhyggjur, að vegna gjaldeyris- hafta, gengislækkunar og annarra erfið- leika, yrði ekki öðrum fært að sækja 8. þing norrænna hjúkrunarkvenna en full- trúunum frá F.I.H. En betur rættist úr en á horfðist. Félaginu barst fregn frá Svensk Sjuksköterskeförbund þess efnis, að hinum islenzku hjúkrunarkonum yrði veitt nokkur fjárhagsleg aðstoð í Svíaríki og það með, að sérstaklega væri óskað eftir þvi, að íslenzkar hjúkrunarkonur fjölmenntu á þingið. Það varð því úr, að al' þeim hjúkr.konum, sem hug liöfðu haft á því að sækja mótið og talað liöfðu við stjórnina um það, ákváðu 12 að láta ekki hinn mikla l'erðakostnað á sig fá, en öðlast þarna gullvægt tækifæri til þess að kynn- vera göfugra en hjúkrunarstarfið, að fórna sér fyrir þá, sem veikir eru. Þegar við erum búin að lifa í skemmtanafýsi og tilgangslausu líferni, þá kemur ein- hverntíma að því, að við skoðurn veru- leikann í sinni átakanlegustu mynd. Heit og strek þrá kemur upp i huga mínum, að geta beitt hugsunum mínum og verki öðrum til góðs og hætta að hugsa ein- göngu um sjálfa mig, og horga þannig fyrir mín æskuglöp. Tvær myndir koma í huga minn: önnur er al' frjálsu og glöðu ferðafólki, sem er að skemmta sér og hugsar ekki um annað en sjálft sig og að geta notið lífsins í ríkasta mæli. Hin myndin er af sjúku fólki, sem hefir hlotið þann þunga kross, að þurfa að stríða við veikindi, sumir allt sitt líf. Ó, hvað þeir ci'u þá oft einmana. Margir gefa sig þá á vald tilfinninganna, eins og þegar þeir ast ýmsum nýjungum í heilbrigðismálum og starl'sháttum stallsystra þeirra á Norð- urlöndum. Ennfremur fór 1 hjúkrunar- nemi með okkur, Guðrún Marteinsson, sem fór í boði Svensk Sjuksköterske- förbund og F.I.H., og varð það í fyrsta sinni sem hjúkrunarnemar taka þátt í hjúkrunarkvennaþingum Norðurlanda. — Við höfðum af því mikla ánægju, að hafa hina ungu stúlku með okluir, enda kom hún frarn Islandi til heiðurs í hvívetna og hlaut gullkross að launum fyrir vel heppnað kapphlaup! — Ég vona að G. M. hafi einnig haft ánægju af förinni og sam- vistunum við hina eldri félaga sína. — Hjúkrunarkonurnar í förinni voru: Sigríður Eiríksdóttii’, formaður F.I.H., Rósa Sigfússon, skólahj.kona, fulltrúi F.I.H., Margrét Jóliannesdóttir, Rauða Kross hj.kona, fulltrúi F.I.H., Guðríður vóru lítil börn, og grúfa sig ofan í kodd- ann sinn og biðja. Þeir hiðja ekki um gull og gersemai', heldur um samúð og hlýjan hug frá þeim, sem annast þá. Þá eru menn næmastir fyrir öllum áhrif- um. Eitt hlýju orð eða mjúkt handtak er mönnum þá fyrir miklu, þegar þeir eru einmana i veikindum. Þá eiga menn hægt með að hera ást og lotningu fyrir til- finningum annara, sem þeir hafa kannske hlegið að, þegar þeir voru frískir. Eg bið til hins mikla máttar að ég megi verða hjúkrunarkona og finna gleð- ina í starfinu að Iijálpa öðrum, sem eiga bágt. Muna það aðeins, að lifið er stutt og liðinn tími kemur aldrei aftur og það er hægt að finna gleðina í því að gleðja aðra, sem eiga bágt. 1 unglingaskóla, G. B. (Vr gömlum blöðum).

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.