Fréttablaðið - 05.04.2017, Blaðsíða 36
5 . a p r í l 2 0 1 7 M I Ð V I K U D a G U r16 S p o r t ∙ F r É t t a B l a Ð I Ð
sport
Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH, lyftir hér bikarnum í Kaplakrika í gærkvöldi. Gleðin var svo sannarlega við völd. Fréttablaðið/eyþór
Grindavík - Stjarnan 94-84
Grindavík: Lewis Clinch Jr. 22/5 fráköst,
Þorleifur Ólafsson 21/10 fráköst, Ólafur
Ólafsson 15/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson
13/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ingvi Þór
Guðmundsson 9, Ómar Örn Sævarsson 8/8
fráköst, Þorsteinn Finnbogason 6.
Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 32/13
fráköst, Justin Shouse 17/5 fráköst/5 stoð-
sendingar, Anthony Odunsi 14/6 fráköst,
Eysteinn Bjarni Ævarsson 6/4 fráköst,
Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Tómas
Heiðar Tómasson 4/4 fráköst, Marvin
Valdimarsson 4/4 fráköst, Tómas Þórður
Hilmarsson 2
Staðan í einvíginu er 2-0 fyrir Grindavík.
Nýjast
Domino’s-deild karla
FH - Selfoss 28-23
FH: Ásbjörn Friðriksson 6, Ágúst Birgisson
5, Einar Rafn Eiðsson 4, Óðinn Ríkharðsson
3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 3, Arnar Ársæls-
son 3, Jóhann B. Ingvarsson 1, Jóhann Karl
Reynisson 1, Þorgeir Björnsson 1, Ágúst Elí
Björgvinsson 1.
Selfoss: Teitur Örn Einarsson 7, Elvar Örn
Jónsson 5, Hergeir Grímsson 3, Einar
Sverrisson 2, Guðni Ingvarsson 2, Haukur
Þrastarson 1, Alexander Egan 1, Rúnar
Hjálmarsson 1.
Valur - ÍbV 29-30
Valur: Atli Karl Bachmann 11, Vignir Stefáns-
son 5, Sveinn Jose Rivera 4, Josip Grgic 3,
Alexander Júlíusson 2, Anton Rúnarsson 2,
Ýmir Örn Gíslason 1, Atli Már Báruson 1.
ÍbV: Theodór Sigurbjörnsson 10, Róbert
Aron Hostert 7, Sigurbergur Sveinsson 4,
Kári Kristján Kristjánsson 4, Agnar Smári
Jónsson 3, Grétar Eyþórsson 1, Magnús
Stefánsson 1.
Stjarnan - akureyri 28-23
Stjarnan: Ólafur Gústafsson 7, Garðar B.
Sigurjónsson 7, Ari Magnús Þorgeirsson 5,
Andri Grétarsson 4, Sverrir Eyjólfsson 2,
Starri Friðriksson 2, Eyþór Magnússon 1.
akureyri: Brynjar Grétarsson 5, Mindau-
gas Dumcius 4, Bergvin Gíslason 4, Igor
Kopyshynskyi 3, Andri Snær Stefánsson 3,
Patrekur Stefánsson 2, Sigþór Heimisson 1,
Kristján Jóhannsson 1.
afturelding - Haukar 32-33
afturelding: Birkir Benediktsson 7, Elvar
Ásgeirsson 5, Ernir Hrafn Arnarson 4, Mikk
Pinnonen 4, Gunnar Malmquist 3, Árni
Eyjólfsson 3, Kristinn Bjarkason 3.
Haukar: Adam Baumruk 7, Jón Jóhannsson
6, Daníel Ingason 6, Andri Friðriksson 3,
Hákon Styrmisson 3, Tjörvi Þorgeirsson 3,
Guðmundur Ólafsson 2.
Grótta - Fram 25-26
Grótta: Finnur Ingi Stefánsson 11, Hannes
Grimm 4, Elvar Friðriksson 3, Aron Páls. 2.
Fram: Andri Þór Helgason 7, Arnar Hálf-
dánarson 6, Þorsteinn Hjálmarsson 6,
Matthías Daðason 2.
efri
FH 37
ÍBV 36
Haukar 35
Afturelding 30
Selfoss 24
Neðri
Fram 23
Valur 23
Grótta 22
Stjarnan 22
Akureyri 18
Olís-deild karla
Þessi lið mætast í úrslitakeppninni í ár
Úrslitakeppni Olís-deildar karla í körfubolta hefst þann 9. apríl og munu
eftirtalin lið eigast við í 8 liða úrslitunum. Tvo sigra þarf í rimmunni til að
komast áfram í undanúrslitin.
Í dag
Sportrásirnar
17.30 barcelona - Sevilla Sport4
18.30 Deport. - Granada Sport5
18.50 liverpool - bmouth Sport2
18.50 Chelsea - Man. City Sport
19.00 Masters, Par 3 Golfstöðin
19.05 Snæfell - Stjarnan Sport3
21.30 Formúla e - Mexíkó Sport
Frumsýningar
21.00 Swansea - tottenham Sport2
21.00 arsenal - West Ham Sport
22.40 Hull - M. boro Sport2
22.40 S’ton - Palace Sport
19.15 Snæfell - Stjarnan Stykkish.
Af hverju krosslímt tré?
• Umhverfisvæn og sjálfbær framleiðsla
• Léttari en steypa
• Frábær einangrun
• Engar kuldabrýr sem bjóða heim raka
og myglu
• Mjög fljótlegt að reisa
• Einstakir burðareiginleikar
• Jarðskjálftaþol eins og best getur orðið
• Þynnri veggir - meira innra rými
• Notalegt og heilsusamlegt innra umhverfi
Smiðjuvegi 3 - 200 Kópavogur - Sími 412 1700
idex@idex.is - www.idex.is
idex.is - sím 412 1700
framl.- sölu- og þjónustuaðili
Schüco á Íslandi
- merkt framleiðsla
• Íslensk framleiðsla, framleitt af Idex
álgluggum ehf.
• Hágæða álprófílkerfi frá Schüco
• Schüco tryggir lausnir og gæði
• Þekking og þjónusta
• Áralöng reynsla
Fjölbreytilegt útlit hentar mismunandi
tegundum bygginga
Álgluggar
- þegar gæðin skipta máli
www.schueco.is
Byggðu umhverfisvænt hús
-úr krosslímdu tré
Byggðu til framtíðar
með lausnum frá IDEX
hanDBoltI FH tryggði sér sinn fyrsta
deildarmeistaratitil í aldarfjórðung
með sex marka sigri, 28-22, á Selfossi
í Kaplakrika. Lokaumferðin var æsi-
spennandi og litlu mátti muna að
Stjarnan hefði ekki bara bjargað sér
frá falli heldur einnig komist í úrslita-
keppnina.
Fram var spáð afleitu gengi í vetur
en liðið gerði sér lítið fyrir og tók
sjötta sætið í deildinni. Algjörlega
magnað afrek eftir allt sem á undan
var gengið fyrir tímabilið hjá Safa-
mýrarliðinu.
Haukarnir unnu dramatískan sigur
á Aftureldingu með marki undir lokin
og Eyjamenn komu til baka gegn Vals-
mönnum eftir að hafa verið um tíma
heilum sex mörkum á eftir Hlíðar-
endamönnum.
Eyjamenn koma því ansi heitir í
úrslitakeppnina en þeir hafa verið að
valta yfir andstæðinga sína en lentu
á smá vegg gegn Valsmönnum í gær.
erfitt en hafðist hjá FH
FH-ingar spiluðu ekki vel í fyrri hálf-
leik og gátu í raun þakkað Ágústi Elí
Löng bið FH-inga á enda
FH er deildarmeistari í Olís-deild karla. Fyrsti deildarmeistaratitill félagsins í heil 25 ár. Akureyri handbolta-
félag varð að bíta í það súra epli að falla úr deildinni eftir lífsbaráttuslag gegn Stjörnunni.
FH
Grótta
ÍBV
Valur
Haukar
Fram
Afturelding
Selfoss
Björgvinssyni, markverði sínum,
fyrir að staðan var jöfn í hálfleik,
12-12.
Í seinni hálfleik sýndu FH-ingar
klærnar og náðu góðu forskoti sem
þeir létu ekki af hendi.
„Við töluðum um að þetta væri
hægt en vissum að það þyrfti ansi
margt að ganga upp,“ sagði Halldór
Sigfússon, þjálfari FH, aðspurður
hvort hann hefði gert ráð fyrir að
verða deildarmeistari fyrir tímabilið.
„Við lentum í smá meiðslavandræð-
um á kafla en við stöndum samt uppi
sem deildarmeistarar og mér finnst
það gríðarlegt afrek.“
En getur FH farið alla leið og orðið
Íslandsmeistari? „Ef við getum orðið
deildarmeistarar getum við svo
sannarlega orðið Íslandsmeistarar.
Það er ekki spurning. En núna byrjar
bara ný keppni. Við fögnum vel en svo
byrjar bara undirbúningur fyrir fram-
haldið,“ sagði Halldór sigurreifur.
Vantaði herslumuninn
Þau voru ansi þung skrefin hjá
Akureyringum eftir tapið fyrir
Stjörnunni. Þetta var hreinn úrslita-
leikur um sæti í Olís-deildinni að ári
og ljóst að það verður ekkert lið frá
Akureyri í deild þeirra bestu næsta
vetur.
„Það er rosalega erfitt að taka
þessu, við vissum hvað við þurftum
að gera í þessum fallbaráttuslag
en það gekk bara ekki upp,“ sagði
varnar tröllið og þjálfari Akureyr-
inga, Sverre Andreas Jakobsson, súr
og svekktur eftir leikinn.
„Það vantaði þennan herslumun
á öllum sviðum vallarins í dag eins
og oft áður í vetur. Við reyndum
og reyndum og það er súrt að enda
þetta á tapi,“ sagði Sverre sem sagði
skóna á leiðina á hilluna.
„Ég er í það minnsta hættur. Ég
held reyndar að þetta sé í þriðja
skiptið en ég mun einbeita mér að
uppbyggingu liðsins næsta vetur
þess í stað. Þetta verður krefjandi
verkefni enda margir á förum en við
förum með það að markmiði inn í
næsta tímabil.“ – iþs, kpt
0
5
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:5
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
9
C
-6
B
6
C
1
C
9
C
-6
A
3
0
1
C
9
C
-6
8
F
4
1
C
9
C
-6
7
B
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
4
8
s
_
4
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K