Fréttablaðið - 05.04.2017, Blaðsíða 38
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
Reynir Jóhannesson
síðast til heimilis á
hjúkrunarheimilinu Mörk,
lést þann 29. mars sl.
Útförin fer fram frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 6. apríl kl. 15.
Birgir Reynisson Ragnhildur Bjarnadóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Marteinn Ari Reynisson Gitana Miseviciute
Sigrún Reynisdóttir Tryggvi Guðmundsson
Anna Soffía Reynisdóttir Jónas Freyr Harðarson
barnabörn og barnabarnabörn.
Elskulegur eiginmaður minn, faðir,
sonur, bróðir, mágur og tengdasonur,
Halldór Helgi Backman
lögmaður,
Perlukór 12,
lést sunnudaginn 2. apríl.
Útförin fer fram frá Lindakirkju,
miðvikudaginn 12. apríl kl. 11.00.
Ragnheiður Kolviðsdóttir
Sylvía Líf, Margrét Eva, Kolviður Sævar
Valgerður Bergsdóttir
Valgerður Margrét Backman Jóhann Halldórsson
Margrét Backman Birgir Hilmarsson
Margrét Hreinsdóttir Kolviður Helgason
Okkar elskulegi eiginmaður,
faðir, tengdafaðir og afi,
Óskar G. Baldursson
Ársölum 3,
lést á líknardeild Landspítalans
31. mars. Útförin verður auglýst síðar.
Sigþrúður B. Stefánsdóttir
Guðmundur Óskarsson
Hildur Óskarsdóttir Viðar Blöndal
Regína Ósk Óskarsdóttir Sigursveinn Þór Árnason
Trausti Óskarsson
og afabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir og amma,
Jóna Guðbrandsdóttir
Hörðukór 1, Kópavogi,
verður jarðsungin frá Neskirkju
fimmtudaginn 6. apríl kl. 15.
Ásbjörn Einarsson
Einar Jón Ásbjörnsson Elísabet Reykdal Jóhannesd.
Elín Björk Ásbjörnsdóttir Gísli Jóhann Hallsson
og barnabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall
Sæmundar R. Jónssonar
Sérstakar þakkir til starfsfólks
hjúkrunarheimilisins Sunnuhlíðar.
Hrafnhildur Jónasdóttir og fjölskylda.
Þökkum af alhug hlýjar kveðjur og
stuðning vegna andláts og útfarar
móður okkar, ömmu og langömmu,
Unnar Jóhannsdóttur
frá Laxárdal í Hrútafirði,
öllum vinum hennar, nágrönnum í
Hólabergi 84 svo og samstarfsfólki í
félagsstarfi aldraðra í Lönguhlíð og Gerðubergi fyrir
einstaka vináttu og ræktarsemi. Síðast en ekki síst öllu
heilbrigðisstarfsfólki fyrir hlýlega umönnun og alúð.
Aðalheiður Gunnarsdóttir Kristján Örn Frederiksen
Elísabet Ragnarsdóttir
Elísa Guðrún Ragnarsdóttir
Sigrún Rut Ragnarsdóttir Snorri Gústafsson
Jóhann Ragnarsson Jóna Guðrún Ármannsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Föðursystir okkar,
Rannveig Magnúsdóttir
frá Völlum á Kjalarnesi,
Sléttuvegi 13,
andaðist á Vífilsstöðum 27. mars.
Hún verður jarðsungin frá Lágafellskirkju
miðvikudaginn 12. apríl kl. 13.
Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Grensáskirkju
eða líknarfélög.
Jóhann Ólafsson
Sigrún Ólafsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma, sambýliskona,
Marilou Suson
meinatæknir, frumkvöðull
og félagsliði,
Sæviðarsundi 23,
fæddist á Filippseyjum 12. október 1955.
Hún lést á Kvenlækningadeild Landspítalans
31. mars síðastliðinn. Útförin fer fram frá Landakotskirkju
á föstudaginn 7. apríl og hefst athöfnin kl. 15.
Francis Suson Cagatin Ruth Zara Angulo
Fabio Eliseo Suson Cagatin Joy Oliveria-Cagatin
Garri Lee Suson Cagatin
Kriselle Lou Suson Cagatin Xabier Þór Tejero Landa
Sara Lind Jónsdóttir Glaser David Glaser
Cephas Elison Suson Cagatin
Jón Hilmar Þórarinsson
Öll ömmubörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir,
tengdafaðir, afi og langafi,
Þórir Jóhannsson
frá Syðra-Lágafelli,
Miklaholtshreppi,
lést á hjúkrunarheimilinu
Droplaugarstöðum þann 30. mars.
Útförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Ingibjörg Þórðardóttir
Ingibjörg Sveina Þórisdóttir Georg Hauksson
Einar Björn Þórður Þórisson Hafrún Sigurðardóttir
Anna Þórisdóttir Daði Hreinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær sambýlismaður minn, sonur,
faðir, fóstri, tengdafaðir, afi og bróðir,
Guðmundur Sigurvin
Magnússon
smiður,
Þóreyjarnúpi,
lést á heimili sínu þriðjudaginn 28. mars. Útförin fer fram
frá Garðakirkju, Álftanesi, föstudaginn 7. apríl kl. 13.00.
Gerður Hauksdóttir
Magnús Magnússon Helga Guðmundsdóttir
Ingólfur Þór Guðmundsson Noemi Borbath
Theodór Nói
Arnar Guðmundsson
Unnur Blandon Ragnar Smári Rúnarsson
Margrét, Rúnar Smári, Sigurjón Emil
Rúnar Magnús Magnússon
Elín Ragnheiður Magnúsdóttir
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför frænda
okkar og vinar,
Hólmars Henryssonar
hjúkrunarheimilinu Mörk,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Markar fyrir einstaka
umönnun og alúð.
Fyrir hönd ættingja og vina,
Björk Finnbogadóttir Ólafur Steingrímsson
Finnbogi Karlsson Gauti Ólafsson
Það var mikil heppni að við gátum sett saman þennan s a xó f ó n k va r t e t t m e ð fjórum mismunandi saxó-fónum,“ segir Vigdís Klara Aradóttir sem spilar á
sópran saxófón. Ásamt henni í Íslenska
saxófónkvartettinum er eiginmaður
hennar, Guido Bäumer, á baritónsaxó-
fón og þeir Sigurður Flosason á altsaxó-
fón og Peter Tompkins á tenórsaxófón.
Vigdís segir samstarfið hafa gengið vel
í öll þau tíu ár síðan sveitin hefur verið
starfandi. „Já, samstarfið hefur gengið
mjög vel og við höfum verið svo heppin
að finna okkur saman með þessi hljóð-
færi. Samsetningin hefur því haldist
óbreytt í gegnum árin, það hafa ekki
orðið neinar færslur á milli hljóðfæra og
aldrei verið gerðar mannabreytingar.“
Hljóðfæraleikararnir hafa allir fjöl-
breytilegt nám og reynslu að baki. Vig-
dís Klara stundaði nám meðal annars
í klassískum saxófónleik í Sviss ásamt
klarinettnámi og námi á fimm klappa
klarínett og chalumeau, Sigurður er vel
þekktur jazzleikari sem stundaði einnig
nám í klassískum saxófónleik hér heima
og í Bandaríkjunum, Peter stundaði
nám í London og er meðal annars óbó-
leikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands og
spilar reglulega með Bach-sveitinni í
Skálholti, Guido stundaði nám í Þýska-
landi, Sviss og Bandaríkjunum og er
einnig menntaður þverflautukennari.
„Við þekktumst öll fyrir en stofnuðum
kvartettinn þegar við vorum að spila
á tónleikum með Sinfóníuhljómsveit
Íslands.“
„Við smullum bara saman og höfum
haldið um fimmtíu tónleika síðan þá,
bæði á höfuðborgarsvæðinu og úti á
landi. Þannig að við höfum spilað þó
nokkuð mikið í gegnum árin þó maður
vilji auðvitað alltaf gera aðeins meira,“
segir hún og hlær.
Spurð út í hvað standi upp úr frá
þessu tíu ára tímabili sem Íslenski
saxófón kvart ettinn hefur verið starf-
andi segir Vigdís: „Það er erfitt að segja
til um það. Við höfum til dæmis spilað
með Kammer sveit Reykjavíkur, þá með
strengjasveit og slagverki og það er
alltaf skemmtilegt. En það sem stendur
kannski helst upp úr eru þau skipti sem
við höfum frumflutt ný íslensk verk. Það
er einmitt það sem við munum gera á
afmælistónleikunum en um nýtt verk
eftir Svein Lúðvík Björnsson er að ræða,“
segir Vigdís að lokum. Þess má geta að
tónleikarnir hefjast klukkan 20.00.
gudnyhronn@365.is
Skemmtilegast að
frumflytja íslensk verk
Íslenski saxófónkvartettinn fagnar tíu ára starfsafmæli um þessar mundir og í tilefni
þess verður fagnað með tónleikum í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, á morgun.
Íslenska saxófónkvartettinn skipa þau
Vigdís Klara Aradóttir, Sigurður Flosason,
Peter Tompkins og Guido Bäumer.
5 . a p r í l 2 0 1 7 M I Ð V I K U D a G U r18 t í M a M ó t ∙ F r É t t a B l a Ð I Ð
tímamót
0
5
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:5
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
4
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
0
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
9
C
-6
6
7
C
1
C
9
C
-6
5
4
0
1
C
9
C
-6
4
0
4
1
C
9
C
-6
2
C
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
B
F
B
0
4
8
s
_
4
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K